Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 16
RÁÐHERR- ANN KANN SITT KRAM ÞAÐ er sjálfsagt hentugt 'fyrir alla aðila, þegar flug málaráðherrann kann að fljúga. Julian Amery, breski flugmálaráðherr- ann, hefur flugpróf, enda brcgður hann sér stund- um á loft með flugvéíum flughersins og fær að „taka í“ stýrið. Hér er ver ið að ganga frá lionum í flugferð. Flugliðinn er að sýna ráðherranum hvern ig hann eigi að forða sér út úr orustuflugvél, ef eitt hvað verður að. Þegar tek ið er í handtökin á stól- bakinu, þeytist stóllinn út iir flugvélinni og fallhlíf mannsins opnast. 42. árg. — ILaugardagur 30. des. 1961 — 294. tbl. I FYRRINÓTT fengju 26 l)átar 18.300 tunnur síldar í F.kerjadýpinu «ð því er síldar löitarskipið Fanney tjáði blað ina í gæ-r. og tæpast veiðiveður. Voru bálirnir ekkert famir að veiða í gærkveldi er Alþýðuhlaðið hafði tal við Far.ney. 18000 Tll. ' Tveir bátar fengu síld í TCoIluál, Dofri 750 tunnur og Þórsnes 100 tunnur. Að öðru íeyti var afli bátanna sem hér ségir: Eldborg 500 tunnur, Ó feigur II. 900 'ÐIdborgin 800, fj'eo, 700, Steinum 700, Ólafur Magnússon EA 900, Guðfinn- ur 600, Hilmir 900, Stapafell 1100, Árni Geir 1100, Bergvík 1100. Gjafar 1100, Gunnólfur 1 ÍÖO, Sigurður AK 600, Reyícja 600, Mummi 350, Vilborg 350, Eldey 600, Fanney 650, Óíafur Magnússoti KE 300, Á •gúst Guðmur.dssion 500, Ingi berg Ólafsson 500, Fálína 900, Guðmundur Þórðar 550, Faxa J>org 450. Sigurfari 400 og Bjarnarey 750. Fyrsta endurgreiðsla íslands til Evrópusjóðsins LITBAR líkur eru á því, áð Faxaverksmiðjan frsega muni nokkuð geta hjátpað: upp á sakirnar við síldarbræðsluna nú í vprrdr æð u n urn. Hún er taíin óstarfhæf. jFaxáverksmiðjan átti að geta unnið síldina með kehiískum efnum. Mjölið reyndist gott, en lýsið hins vegar ónýt vara. Bræla var á miðunum í gær rAWVWWWWWWWVVHH* SEÐLABANKINN greiddi i gær í samráði við ríkisstjórn- ina, Evrópusjóðnum, 2 milljón- ir dellara eða 86 milljónir kr. af 7 milljón dollara yfirdrætt:, sem tekinn var hjá sjóðnum á árinu 1960. Er þetta fyrsta nið- urgreiðsla þeirra bráðab:rgða- lána, sem tekin yoru á árinu 1960 í því skyn', að styrkja gjald eyrisstöðu bankanna og auka v'ðskiptafrelsi. Alþýðublaðið átti í gær tal við Gvlfa Þ. Gíslason viðskiptamála- ráðherra um þennan merka at- burð. Ráðherrann gagði, að gjaideyr! I isstaðan hefð; batnað svo mikið undanfarið, að talið hefði verið fært að hefja endurgreiðslu I bráðabirgðalánanna hjá Evr- j • ópusjóðnum. Gylfi sagði, að á' ár nu 1960 hefði gjaldeynsstað an batnað um 239 milljónir kr. á þágildandi gengj eða um 270 milljónir kr. á núgildandj gengi. En á árinu 1961 til nóvember loka hefði gjaldeyrisstaðan batn að um 267 milljón'r króna. — Sagði Gylfj að ncttó gjaldeyris cignin væri nú 393 milljón r króna en brúttógjaldeyrise.ignin væri þó m'klu meri eða 1124,8 millj. kr. Nettóeignin í frjálsum gjaldeyrj er nú 455.9 milljónir króna, sagði ráðherrann cn þar frá dregst vörusk ptaskuhl, 62,3 millj., þannig, að eftir verða 393,6 millj. kr. Sagði ráðherr- ann, að gjaldeyrisástandið liefði v'ssulega batnað míkið miðað við það, ér áður var. En þegivr nú- verandi ríkisstjórn hefðj tekið við völdum hefði enginn gjald- eyrisforð; verið til og ástándð svo slæmt, að bankarnir liefðu safnað miklum lausaskuldum er- lendis. Ráðherrann kvaðst þó vilja leggja áherziu á, að gjald- eyrisforðj okkar væri þó enn ekk; orðinn nægilega mikill. — Talið væri nauðsynlegt fvr'ir hverja þjóð að eiga gjaldeyri fyr ir innflutriingi 2ja—3ja mán- aða. Og samkvæmt því þyrftu íslendingar að eiga gjaldeyris- varasjóð að uppliæð 6—700 mill jón kr.^ þar eð innflutnngur okkar á mánuði vær; 3—350 millj. króna. Viðskiptamálaráðherra sagði, að endurgreiðsian á 2 m lljónum dollara til Evrópusjóðsins nú Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.