Alþýðublaðið - 31.12.1961, Side 16

Alþýðublaðið - 31.12.1961, Side 16
EO£íMÖ> 42. >árg. — Sioinudagur 31. des. 1961 — 295. tbl. bíða löndunar með síld í Keflavík IHMmUMMHMUMMMMMMMMMIMtMHWMMMtMMMMHMMmtHMHMMMHMHIHHW FJÓRTÁN bátar bíi&a lönd—j tinar í Keflavík með samtals ea. 10 þús. tunnur. Aflahaestu bátarnir, Bergvík og Víðir II., eru með um 13—1400 tunnur, en aðrir eru með 5—100 tunn. tir, Allar þrær eru fullar. Síldin fer að íangmestu feyfci í bræðsluy en- sHdarbræðsl sextugur EINN af öndyegisleið- togum finnskra jafnaðar manna, K. A. Fagerholm -Cr sextugur i dág;. Hann befur um langt skeið ver ið einn: af~'fre»Tstu leið- togum Finná, oft ráð- herra og forseti finnska þingsins. í tiiefni af af- tnæli hans. hefur verið gefið út í Finniandi veg- legt afmælisrit, þar sem f jöldi Fintia- og Svía rita greinar um ævi og störf Fágérfiólms. an bræðir aðeins 2 þús. tunnur á sólarhring og síldarbræðslan í Njarðvíknm um 700 tunnur. Má heita að löndunarstöðvun sé í Keflavík. og verða sumir bátar að bíða 3—4 daga eftir löndun. Nokkrir hafa þegar beðið í sólarhring og fá ekki löndun fyr.r en eftir nýjár. Ðr. Matthías' Þórðarson, látinn i. I>i5, MATT- HÍAS ÞÓRBAR :.,SjON-,:. ; fýrrver- andi þjóðminja ..vörður,-er nýlát . ihn éfw lang- .varáhdi veik- iíidi. —Hann .varð 84 ára að I aldri. SÆMILEGT SKÍÐAFÆRI Á NÝÁRSDAG verða farnar tvær skíðaferðir upp í Skíða- skálann í Hveradölum, önnur fyrir hádegi, hin eftir hádegi. Þar er nú heldur lítill snjór, en þó er ágætur snjór í brekk,un- um hjá Hafnarfjarðarskálanum. Skíðaskálinn verður opinn alla-n daginn á morgun, og verð ur þar að venju framreiddur matur og drykkur. I kvöld verð ur haldinn þar nýársfagnaður. í KULDUNUM undanfarið hef- ur verið meira notað af vatni hitave'itunnar en nökkru sinni áður. Aðfaranótt föstudags var metnætureyðsla hjá hitaveit- unni, að því er h iaveitustjóri tjáði blaðinu í gær. Var renn&l ið þá 400 lítarr á sekúndu. iHitaveitustjóri sagði, að næt- ureyðslan undanfarið hefði ver :jð svo mikil, að notað héfði ver' ið allt, vatnið irá, Reýkjum og allt,. sem fáanlégt vær úr hol-' unum í Réýkjavíb. í geymana á Öskjuhlíð hefði því engöngu safnazt vatn frá varastöðinni við Elliðaár. ÞETTA UTI ÍHEiil í SÆR sovézka MOSKVA, 30. des. (NTB— Renter). Aust ur-þýzkj kom- múnistaleið- togmn Walter Ulbr cht segir í viðtali við flokksmálgagnið Pravda í dag, að flóttinn frá Austur-Þýzkalandi til Vestur Þýzkaalnds hefði samtals kostað Austur-Þýzkaland rúmlega 30 m'lljarða austur- þýzkra marka. í viðtalinu við Ulbricht, sem nær yfir fjóra dálka í Pravda, bætír Ulbricht því við, að talan nemj 40% þjóð artekna Austur-Þjóðverja 1961. Þetta er sennilega í fyrsta sinn sem sovézkir les- endur hafa fengið að Vita hve flóttinn til V-Þýzkalands er mkill. Ulbricht sýnir fram á, að erfitt er að ala upp mennta menn úr austur-þýzku verka mannastéttmni og heldur því fram, að vestur-þý.?k fyrir- tæki hafj v.tandi vits og af ráðnum hug gert allt; sem í þeirra valdi stendur til þess að koma x veg fyrir hina efnahagslegu þróun í Austur- Þýzkalandí. ÓRAN: Eft'r ræðu de Gaull- es á föstudag, þar sem hann lýsti yfir þdirr von, að sam komulag næðist um framtíð Alsír kom til hermdar- verka þar. í Óran urðu átök miHi evrópskra manna og franskra hersveita og féllu nokkr r borgarar. DJAKARTA; Subrandio, ut- anríkisráðherra i Indónesíu, sagði í gær að stjóri! hans hefði samband við hollenzku stjórmna um Vestur-Nýju- Guineu gegnum Bandaríkin, én Indónesía og Holland hafa ekki stjórnmálasamband. — Ástralía hefur enn skorað á deiluaðila að komast að sam komulagi og taka tillit il hags ' muna Papúanna. NEW YORK: Talsmaður SÞ í New York hefur neitað þeim ásökunum Tshombe, að SÞ- hersve'.tr hafi tekið 7átt í á- rásum hersveita miðstjórn- arinnar í Norður-Katanga. Þá hefur bandaríska utanrík ísráðuneytið vísað árásum Tshombe á bandariska sendi herrann Gultion á bug og bent á, að Tshombe sjálfar hefði snú'ð sé rtil Kennedy og beðið hann um aj vinna að lausn Katangamálsins. ... og þar með lýkur eriénd um fréttaflutningi AJþýðu- blaðsins á árinu. og erlenda fréttadeildin blaðsins notar tækifærið til að láta í ljós þá von, að nýja árið veröi jafn friðvænlegt og meöfylgjandi nýársmynd skopteiknarans. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMWt Samið vi5 lækna ut- an Reykja- víkur í GÆR fóru fram samninga viðræður milli fulltrúá Trygg- ingastofnunar ríkisins og lækna utan Reykjavíkur um kjör þessara Iækna. Var búizt við. því, áð nást mundi. svipað. samkomulag og náðst hefur í Reykjavík, þ. e. bráðabirgða- lausn á deilunni um kjþr lækn anna. Einar Arnalds yfirborgardómari EINAR ARNALDS var á| ríkisráðsfundi í gær skipaðui'! yfirborgardómari í Reykjavík.! Einar er fæddur 3. janúar 1911 í Reykjavík, sonur Ara Arnalds og Matthildar Einars dóttur Kvaran. Hann varð , stúdent frá Reykjavík 1930 og ! láúk lögfræðiprófi 1935. Kynnfi i sé'r sjórél't í Englandi, Þýzka- Iandi og í Danmörku. • Einar Arnalds varð fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík og síðar borgardómarans. — Hann var skipaður borgardóm 'ari 31. rrtaí 1945 og hefur gegnt því embætti síðan. I .WWnWWWtMWVVniVUWIMIVVHmMVMMmi MIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMIMMIMMMIMMMMMIMMIMMIM HINN árlegi og vinsæli nýársfagnaður Alþýðu- flokkaíélags Reykjavíkur verður að þessu sinni háður í Iðnó föstudagskvöldið 5. janúar og hefsf kl. 8.30 e~. h. Dagskráin yérður hin vandaðasta að venju og skemmtiatriðin fjölbreytt. Þar á meðal . er Bingó með góðum verðlaunum. Þá verður húsið og sérstaklega skreytt. I fyrra seldust allir miðar upp á örskömmum tíma, enda voru þeir hinir ódýrustu þá sem nú. Tekið verður á'móti miðaþöntunum í símum 15020 og 16724 frá og með þriðjudagsmorgni og í síma 12350 kl. 2—4 á þriðjudaj*. Skemmtunin verður nánar auglýst á miðvikudagsmorgun. VÍegna reynslunnar frá því í fyrra er fólk ein- dregið hvatt til að hafa fyrra fallið á miðapönt- unura sínum. ' ðMMIMMMMMMMWi^WVVHMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMIvMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.