Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 1
43. árg. — Þriðjudagur 9. janúar 1962 — 6. tbl.
|| Skátar „símuöu" íorseta
I-fc Á GAMLÁRSDAG sendu skátar forseta íslands nýárskveðju
með Þe m hætti, að kveðjan var send með ljósmerkjum yfir
Skerjafjörð (neðrj mynd), en sendiboðar fluttu hana heim að
Bessastöðum til forseta (myndiri t.h.) — Á 5. síðu segju'm við
nánar frá þessu og þegar forseti tók við kveðjunni, en hann er
verndari íslenzkra skáta.
•> - v-
Á EINU EINASTA ÁRI
bifreiða-
áreksfrar
ÁREKSTRAR á síðastliðnu og auk þess er mikill fjöldi á-
ári voru alls 2040 í Iteykjavík, rekstra sem skýrslur eru gefnar
en voru 1900 ár.Ö 1960, en það um be nt til teyggingarfélag-
ár fjölgaði þeim mjög.
Töíur þessar eru samkvæmt j
bókum umferðade!ldar Tann- j
sóknarlögreglunnar, en ekki i
munu öll kurl komin til grafar
UMFERÐASLYS varð í Aust-
urstrætl klukkan 5.47 á sunnu
dag.
Maður, hátt á áttræðisaldri,
Einar Einarsson, Mánagötu 25, j
gekk út af gangstéttinni og
mun hafa ætlað að biðstöð
strætisvagnanna.
Um leið kom bifreið eftir
götunni og lenti gamli maður-
inn fyrir framenda hennar og
kastaðist í götuna.
Hann var þegar fluttur á
Slysavarðstofuna og köm í ljós,
að hann hafði höfuðkúpu-
brotnað.
i aruia.
Hjá umferðarlögreglunni eru
skráð 243 slys á fólki, þar af 6
dauðaslys, eða tvöfalt fleiri en
árið óður en þá voru dauðaslys
þrjú. Smærri me ðsli við á-
rekstra eru oft ekki skráð hjá
umferðadeildinni, þar sem fólk
fer iðulega á Slysavarðstofuna
án v tundar deildarinnar.
Fyrrihluta ársins 1961 urðu
flest slys í marzmánuði, alls 20,
en fæst á árinu í júnímánuði, þá
voru þau 12. Mesti slysamánuð-
ur árs ns var hins vegar desem
ber, þá voru bókuð 34 slys hjá
umferðardeildinni,
Bifreiðum fer stöðugt fjölg-
andi í Reykjavík og þar með á-
rekstrar og slys. Ár.'ð 1961 urðu
árekstrarnir 2040 og má reikna
með tveim bifreiðum að jafn-
aði í hverjum árekstri, svo ekkl
færr en 4080 bflreiðir hafa
skemmst meira eða minna. —
Tjónið er því óheyr.lega"hátt af
þessum sökum.
Á sjö fyrstu dögum hins ný-
byrjaða árs urðu árekstrarnir
í Reykjavík 51 og slysin 8 tals-
ins.
VIÐ minnum félaga okkar
og aðra á, að panta hinar
ódýru plötur lijá okkur fyrir
helgina. Listarnir eru afhent
ir á afgreiðslu blaðsins. Til
flýtis munum við fá plöt-
urnar flugleiðis.
RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveð
ið að auka frjálsa innflutning-
inn og hefueviðskiptamálaráðu
neytið nú gefið út tilkynningu
um það, að hjólbarðar og ljósa
perur verði á frílista.
Ljósaperur hafa verið flutt
'ar inn frá Póllandi fyrst og
fremst. Eru þær 20—r25% ódýr
ari þar en í Vestur-Evrópu en
jafnframt áálitnar verri vara.
Má því búast við, að stórlega
dragi úr innflutningi á þess-
um perum, þegar perúr eru
komnar á frílista enda |>ótt
pólskar perur verði sjálfsagt
áfram á markaðnum. Á s. 1.
ári nam innflutningur á ljósa
peruin 2.5 milljónum króna.
26 MILLJ. í HJÓLBARÐA
Á ÁRI
Hjólbarðar voru fluttir inn
fyrir 26 millj. kr. sl. ár. Þar af
voru fluttir inn hjólbarðar
fyrir 20 milljónir frá vestan-
tjalds löndum og fyrir 6 millj-
ónir frá Austur-Evrópulöndum
Hefur mikið magn af hjólbarða
innfluningnúm verið á hinum
svokallaða „Global-kvóta“ og
I því hefur svo mikið verið flutt
inn af hjólbörðum frá vestan
tjaldslöndunum, en vörur, sem
eru á „Global-kvóta má flytja
i inn frá hvaða landi sem er
1 vestan járntjalds.
! Hjólbarðar hafa verið fluttir
Framhald á 14. síðu.
LOSAD
HÓFTIN