Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 2
■ltstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri.
Björgvln Guðmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasimi
14 906. — Aðsetur: AlþýðuhúsiS. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu
•—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Bær verður borg
! IJM ÁRAMÓTIN hækkaði Reykjavík í tign og
-ýarð samkvæmt nýjum lögum „borg“ en ekki
,jbær“. Nú • verður bæjarstjórnin að „borgar
Stjórn“, bæjarfulltrúar að „borgarfulltrúum‘‘, bæj
árráð að „borgarráði“ og svo framvegis, nema
sjálfur borgarstjórinn, sem hefur um árabil haft
forskot á sæluna með því að bera borgarnafn.
Reykjavík er að ýmsu leyti sérkennileg borg.
Hún er öll spánný og með afbrigðum misjöfn.
Byggðin er dreifð og teygir sig óravegu um holt og
Siæðiir, en kofarægsni og auðar lóðir taka meira
rúm en ný hús í hjarta borgarinnar. Hér hefur ver
ið illa haldið á máli að þvf léyti, að lóðabrask
hefur blómgazt og sett beztu staði miðbæjarins í
öhóflegt verð, með þeirri afleiðingu, að borgarsjóð
Ur verður að greiða milljónantugi í undirbúning
nýrra hverfa, og stórhýsi'n, sem ættu að setja sam
felldan svip á miðbæinn, eru austur við Suður
landsbraut.
Versti ljóður á borginni okkar er ástand gatna
og umgengni á lóðum. Tveir þriðju hlutar allra
gatna og stræta í Reykjavík eru malargötur, þar
sem bílarnir usla yfir þúsundir polla í rigningu,
en moldrykið ríkir í þurrkum. Forráðamenn borg
arinnar hafa gersamlega rri?.sst vald á þessum
vanda, ef þeir hafa nokkurn tíma haft það. Hitt
er og slæmt, að borgararnir taka svo nærri sér við
að eignast íbúðir sínar, að þeir eiga oft hvorki eyri
né tíma eftir til að fegra lóð og umhverfi og fjar
lægja alls konar skúra og drasl.
Einmitt vegna þess, að Reykjavík er nýtízkuleg
ur steinsteypubær að mestu leyti, er sorglegt
hvernig farið hefur verið með gömlu bárujárns
hverfin. Gömlu timbuhhúsin eru mjög falleg og
sérkennileg. Verður, ef ékki er þegar orðið of
seint, að varðveita einhvers staðar samstætt
hverfi þeirra, ef þau ekki eiga að glatast að fullu.
■ Enn skortir Reykjavík að mestu þær opinberu
byggingar, sem ættu að gefa henni reisn höfuðstað
ar. Mus^eri peningavaldsins rísa um allan miðbæ,
en viðunandl stjórnarráð, alþingishús, ráðhús,
tíómhús og fleira þess kyns vantar með öllu. Þessi
tregða við að reisa yfúlr æðstu stofanir þjóðarinn
ár viðeigandi byggingar bendir til virðingarleysis,
sem ekki spáir góðu.
i Reykjavík er orðin borg að lögum, en er ekki
borgarleg nema á einstaka stað. Hún á mörg verk
•efni óleyst, hagkvæmari byggð, góðar götur, opin
faerar byggiingar, hreinsun bragganna, fegrun og
betri samgönguæðar. Vonandi tekst að leysa þessi
verkefni á næstu árum, áður en önnur knýja dyra.
Fyrir vertíðina
Sjóstakkar rafsoðnir þrjár stærðir, hagstætt verð.
Odýrir frystihússtakkar.
Frystihússtakkar.
Frystihússvuntur hvítar.
Sjófatapokar tvær tegundir.
Ermar og Ermahlífar.
Vinnuvettlingar þrjáf tegundir.
Næl. styrktar nankinbuxur á karlmenn og unglinga
margar stærðir.
Herranærföt margar gerðir.
Röndóttar sportpeysur.
Herrasokkar margar tegundir.
Sokkar grillon og ull f jórar stærðir.
ÞESSAR VÖRUR ERU TIL AFGREIÐSLU STRAX.
Samein^já^^^i^u^reiðslan
BRÆORABORGARSTIC 7 - REYKJAVIK
SÍMI 22160.
Áhrifamikið leikrit
ýý Boðskapur, sem á er~
indi við alla.
'ÍX Kviksandur — Eitur-
lyfin.
rfe Hryllingur Halldórs
Stefánssonar í ú^varp-
inu á þrettándakvöld.
KVIKSANDUR, leikritið, sem
Leikfélag Reykjavíkur sýnir um
Jiesar mundir, er sterkt og flytur
tímabæran boðskap. Það fjallar
ium éturlyfjaböíjð, livernig
eiturlyfin heltaka fórnardýr sín
eyðileggja þaH á sál og líkama
svo að jafnvel allt um kringum
þau verður sviðin jörð. Þó að
neyzla e-turlyfja sé margfalt ægi
legri en neyzla veikari lyfja svo
sem áfengis, þá liggur vegur
þeirra samhl-ða og kvíslast víða
Dæmin höfum við fyrir augun
um. ofneyzla áfengis leggur í
rústir e nstaklinga, lieimili og
f jölskyldulíf.
ÞAÐ ER MIKIÐ AFREK lijá
Lekfélaginu að taka þetta fræga
leikrit til sýningar. Það krefst
átaka hjá leikurum og svo vel
tekst þeim, að ég minnist þess
varla að hafa séð á undanförnum
árum áhrifameiri og betur sýnd
an le!k og eiga þar leikararnir
allir sameiginlegt lof. Þó má
segja að leikur Steindórs Hjör
leifsson, sem mest réynir á og
beri af. Að líkindum er þetta
bezti leikur hans. Steindór hef-
ur og áður sýnt það, að best
tekst honum þegar mest ríður S
— og þolraunin er þyngst.
KVIKSANDUR HEFUR verið
sýndur undanfarið í vetur, og
enn var húslð fullskipað er ég
sá leikinn. Það hefði mát,t heyra
saumnál detta í húsinu frá þvi
leikurinn hófst og þar til honum
lauk, svo bergnumdir voru áhorfl
endur. Það er sönnun þesa
hversu vel var að unnið og hv0
tímabæran boðskap leikritið hef
ur að flytja, enda hygg ég, a®
þeir, sem sjá það, muni seint
gleyma því. — Leikfélag Reykja
víkur er trútt köllun sinni. Það
slakar ekki á klónnj þrátt fyrifl
mikla erfiðleika. Það er he ðui)
þess og það er stolt þess
|
FYRST ÉG er farinn að ræða
um leikUst, er rétt að minnast
á leikrit, sem flutt var í útvarpið
á þrettándanum og virðist hafa
vakið óvenjulega mikla gremju
Hér var um að ræða leikrit eftitl
Halldór Stefánsson: í dufts'na
hlut, og er nafnið langsótt og Utf
skiljanlegt eitt út af fyrir si.
Leikl starstjórn útvarpsins vir(J
Framhald á 12. síðu.
HANNÉS
Á HORNINU
£ 9. janúar 1962 — Alþýðublaðið