Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 3
ALSIRBORG, 8. jan.
(NTB-REUTER),
Br.vnvagnar og liðssveitir
Tilræði veldur
fjöldahandtökum
Macassar, Suður-Gelebes. I verskir kaupmenn hafa flutt til
(NTB—REUTER) I Hong Kong. Ibúarnir urðu óró-
Fjöldi manns hefur verið legir við brottflutningsskipun
handtekinn i Macassar síðan á Súkarnó í desember, en allt er
sunnudag að framið var bana- nú með kyrrum kjörum aftur.
tilræði vi® Súkarno Indónesiu- Erfitt er að spá hvernig Papú
forseta. Þrír menn fórust í til- ar munu smúast ef til átaka
ræðinu, er handsprengja kemur. Hollendingar halda
sprakk í miklum fólksfjölda samt að þeir munu berjast með :
um það bil hundrað metrum þeim gegn Indónesum. Papúa ;
að baki einkabifreið forsetans, leiðtogarnir hafa deilt mjög á'
28 manns særðust. Súkarno Indónesíu, en margir þeirra úr hernUm og uppþotasveitmn
sagði síðar a.ð greinileg merki eru mjög miklir þjóðernissinn Iögreglunnar fóru í dag um
bentu til þess að holienzkir ar °g ætla margir evrópumenn göturnar í Alsírborg megan
málaliðar stæðu á bak við bana að Papúaleiðtogarnir - muni tveggja tíma langt allsherjar
tilræðið. I ekki taka afstöðu fyrr en þeir, verkfall stóð ýLr, en að baki
. „ . , , , sjá hver muni bera sigur úr' því stóð OAS-fasistasamtökin.
Utvarpið i Djakarta skyrði býtum I Verkfalhð var fullkomulega
fra því i dag, að mdonesiskar.
hersveitir á Molukku-eyjun---------------------------------------------
um og öðrum eyjum í ná-
grenni Vestur Nýju Gíneu,
væru nú búnar til alls. Hol-
lenzki landstjórinn í Vestur
Nýju-Gíneu, dr. Platteel lýsti
samtímis yfir því í Hollandíu, i
áð ríkisstjórn hans gerði allt
sem mögulegt væri til þess að
forðast vopnuð átök við Indó- j
riesa, enda yrðu þau hið hættu i
legasta æfintýri fyrir ríkis- .
stjórnina í Djakarta. „Við fstan”uþ 8. jan
stöndum ekki andspænis REUTER)
HEPPNAÐ
ota neydd
að lenda
frá því að sveit rússneskra orr-
! ustuþota væri komin á vett
bráðri hæltu, en gerðar hafa Sovézkar orrustuþotur af|vang, hann yrði að fara að
verið vissar varúðarráðstafan- MIG'gerð neyddu í dag belg fyrirmælum þeirra og byggist
ir til að vernda íbúana, ef nauð !ska Garavel,e Þotn 27 faf' við að f|ogið yrði inn í sovézka
syn krefur Vð höfum mikið l1^3 “nanborís til aS lenda a lofthelgi. Siðar heyrðist ekk-1 loköðu er
traust á hérsveitnm nkkar pv flugvellinum í Jerevan í sovét ert meir. í Istanbul þykir ekki l kl. 10 að morgni. verkamenn
rnefi löcrrnolimni ’ lýðveldinu Armeníu Í gær. At- ótrúlegt, að þotuna fiafi borið streymdu úr verksmiðjunum og
beppnað í Alsírborg og Oran |
en ein/i.g í fleiri borgum og
bæjum í Al ír felldu evrópu
menn niður vinnu. Ekki er vjt
að til að néln átök hafi átt sér
stað.
OAS gaf út fyrirskipun um
að allir evrópumenn í Alsír og
Oran skyldu fella niður vinru
í tvo tíma til að sýna samúð
sína læknum þeim er voru í
verkfalli allan miánudagirn í
mótmælaskyni við aðgerðir
lögreglunnar á sjúkrahúsun-
um. En nokkrir evrópskir fas
istar höfðu fergið því fram
gengt oð þeír voru sendir til
læknisaðgerðar á sjúkrahús.
Mfeðan á alhherjarverkfall
inu stóð gekk lífið sinn garg
í íbúafhverfum Serkja í Alsir
borg.
Frá því Fnemmia morguns
vóru allar aðalgötur borgarfnn-
ar lokaðar sv0 að öryggissveit
irn.ar ættu auðveldara með að
far.g um þær. Verzlarir í Alsír
verkfallið byrjaði
vik þetta mun hafa gerzt á af leið vegna hvasáviðris og starfsfólk yfirgaf verksmiðj
vinnur með lögreglunni og
Vestur-Papúaþjóðinni, sagði . , ; ,* . . , ......
landstjórinn í yfirlýsingu “““amærum Sovetrikjanna, siðan lent ínn í sovezkri lof11 urniar.
sinnj e I írans og Tyrklands, en þar hafa helgi. * | -----
, ... , | einmitt komið fyrir svipaðir at Málsvari belgíska sendiráðs'
. fiðustu V1^u hlkynnti rik burðir áður. Þotan var á leið ins í Moskvu sagði síðar, að
frá Teheran til Brússel um Ist- sovézk yfirvöld hefðu tilkynnt
anbul. 1 sendiráðinu, að engar fréttir
Flugumferðastjórinn á flug hefðu boriat til Moskvu af
jvellinum í Istanbul segir, að lendingu vélarinnar og hefði
S?,ia ,U,PP ,oif braðabirgða- fiugstjórinn, Freddy Moren, hún líkast til lent á hervelli. <
sjuíra us a ^ estur Nyju- höfuðsmaður, sem flýgur hjá í síðustu tilkynningu sinnij
Tineu og sko aborn fá kennslu belgiska flugfélag nu Sabena, sagði flugstjórinn, að hann
i íja p f við ogum. ihafi tilkynnt með loftskeyta teldi þotuna vera nálægt bæn .
Fáir Hollendingar hafa flutt tækjum sínum, að hann vissi um Van, sem er í Austur-j
frá Vestur Nýju-Gíneu sam-jekki hvar hann væri því að Tyrklandi, rúma 64 kílómetra
kvæmt opinberum og óopinber áttavitinn væri eklri lengur í i frá landamærunum. í xotunni
um heimildum, en nokkrir kín I lagi. Litlu síðar skýrði hann í Framhald á 14. síðu.
28 sjómenn
farast
Dover, 8. janúar.
(NTB-Reuter).
28 JÚGÓSLAVNESKIR
sjómenn munu hafa farigt
í nótt á Ermarsundi er skip
þeirra lenti í árekstri í
þéttr þoku. Sautján lík
þeirra hafa fundist en 5
manns munu hafa lifað
slysið af. Skip þe rra sökk
nær strax ef ir áreksturinn,
en h tt skipið í árekstrin-
um varð fyrir óverulegum
skemmdum.
Annar árekstur varð
einnig á Ermarsundi í nótt
en tjón varð lítið. Þokan
var svo þétf. að hún lam-
aði alla umferð í þýzkum,
hollenzkum og belgískum
höfnum, einnig flug í Hol-
landi.
wwwwwwwtwww
isstjórnin áællun um brott
flutning íbúanna á strana-
lengju eyjarinnar. Rauði
krossinn heldur áfram við að
Harmsaga úr
heimstyrjöld
i GRIÐLANDI
ELSKHUGINN SKOTINN
ELSKENDANNA
STORSLYS I
HOLLANDI
STOKKIIOLMI, 8.
(NTB).
,ían.
Ekkja þýzka hermannsins
Will' Jutzi hefur óskað eft
ir því við sænsk yfrvöld að
fram fari rannsókn á Hki
hans ef ganga mætti úr
skugga um, svo óvéfengjan
legt væri, hvenær hann var
skoMnn til bana haustið
1942 af sænskum landamæra
vörðum. Kom' í ljós að mað
ur hennar var látinn er frú
Jutzi var af þýzkum heryfir
völdum neydd til að sk lja
við hann í marz 1942 á hún
nú rétt til ekknalífeyris en
r^inans ekk<f. Frúin var
neydd til skilnaðarins á
þeim forsendum að Jutzi
hefði gerzt liðhlaupi úr þýzka
hernum. — Mál þetta vekur
nú m kla athygli í Svíþjóð.
Haus'ð 1941 flúði Willi
Jutz ásamt 21 árs gamlli
norskri ástmey sinni yfir
lanrtannær'n til Svíþjóðar.
B.iu<rcu elskendurnir saman
í húsí pinu 20 metrum inn
an sænsku landamæranna um
nokkurt skeið í óleyfi
sænskra yf'rvalda. Það kom
áð þau ákváðu að afhenda
Jutzi þýzka hernum í Nor-
egi. Er lögregla og hermenn
komu til bústaðar elskend-1 sögu hollenzku
Woerden, 8. janúar.
(NTB-Reuter).
FLEIRI en 90 manns fórust
og rúmlega 50 manns særðust í
hræðilegu járnbrautarslys, hér
í dag er hraðlestin frá Utreeht
til Rotterdam ók á 120 km.
hraða á farþegalest er ók á 60
km. hraða. Óttast er að tala
þcirra er fórust fari yfir 100
manns, en ekki hefur enn tek
izt að komast að öllum vögnun-
um. Ekki er vitað um orsök
slyssins.
Slys þetta er hið stærsta í
járnbrautanna.
,ur að fara járnbrautaýleið
þessa aftur. Þjóðarsorg rík r í
\HoLlandi vegua slyss,u)s; sajn.
göngumálaráðherrann flutti
þjóðinn ávarp og útvarpsstóðv
ar flytja eingöngu sorgarlög.
anna til að framfylgja ákvörð
un þessari tók Jutzi á rás og
hugð'st flýja til x jalla en var
skotinn til bana á flóttanum.
Líkið fannst því ckki fyrr cn
í júlí árið (1942) eftir og var
þá graf ð í sænskúm kirkju
eiarði. Legsteinn er á gröf
hans og stendur á honum:
Vinir friðar og frélsis re stu
grafstein þennan“.
Meira en eitt þúsund manns
vlnna að björgunarstörfunum
og verðir urðu að nota logsuðu
tæk' til að ná vögnunum og
hlutum þeirra í sundur. Hinir
særðu eru fluttir í sjúkrahús,
jafn óðum og þe'r finnast en
hmir .látnu í kapellu eina
skammt frá slysstaðnum.
Ekki er tal'ð að líði nema
tveir dagar þar til annt verð
A SUNNUDAGINN var
mjög hvasst í Vestmanna-
eyjum, og myndaðist þá
m'kið sog í höfninni. Goða
foss, sem var þar bundmri
við bryggju, slitnaði frá, og
rak út á höfnina, en á lfiið
•nni rakst skipið á tvo smá
báta, og skemmdi þá nokk
uð. Hafnsögubátnum tókst
nokkru seinna að koma
taugum í Goðafoss og
draga hann að bryggju.
Bátarnir, sem skemmd-
ust voru Sídon og Ófeig^
ur, og löskuðust þelr nokkf
uð. Þó urðu ekk' neinar
verulegar skemmilir a
þeim.
Alþýðublaðið
9. jan. 1962 J