Alþýðublaðið - 09.01.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1962, Síða 4
Guðmundsson: ónesíu er þriðji stærsti komm únistaflokkur heims, á eftir þeim rússneska og kínverska, en flokltur nn gerði þá skyssu að hallast meira á sveif með Kínverjum í de'ilum Rússa og Kínverja og er því í vanda staddur vegna þess, að Ind- ónesar hafa alltaf vantreyst Kínverjum sem þjoð. Banda- i-íkjamenn munu heldur ekki vera sérlega vinsælir í Ind- ónesíu um þessar mundir, þar eð þeir hafa stutt Hollend- inga lijá SÞ í atkvæðagre ðsl um um Irían. Þó að tekizt hafi að bæla niður uppreisnina, á stjórnin enn í höggi v'ð sjóræningja og smyglara og er talið, að aðeins tveir þriðju hlutar þess útflutnings, er berst til Singa pore frá Indónesíu hafi farið úr landi með löglegu móti. Hernaðarástand ríkir enn í land'nu og mun sennilega svo verða, þar til hinu yfir- lýsta markmiði Soekarnos að innlinia Vestur Irían er náð. Er v'ð því að búast, að allt annað, er gera þarf í landinu, verði látið sitja á hakanum, þar til því takmarki er náð. Soekarno er yfirle'tt tal- inn vinsæll meðal alþýðu manna, en gera má ráð fyrir að hann hyggist styrkja vin sældir sínar með því að inn- lima Vestur Irían. Wfínnir þetta óþægilega á það, að ýms ir hafa viljað halda því fram, að Hr shna Menon landvarna ráðherra Indiands, hafi heimt að að farið yrði út í Goa ævin týrið af þeim sökum, að hann hafi talið þingsætj sitt í Bomb ay ótryggt, ef hann gæti ekki gert e tthvað til að auka vin sældir sínar. Niðurstaða alls þessa er, að tveir af hclztu forvígis- mönnum hlutlausra hafa reynzt fúsir til að fórna sátt mála Sameinuðu þjóðanna á altari landv'nninga. Mennirn ir, sem mest fordæma „ný- Iendustefnu“ og „valdbeit- ingu“ (að undansl^ild(um kommún stum að sjálfsögðu) hafa reynzt mjög fúsir til að beita e nmitt þessum ráðum, þegar þeim er sjálfum hagur að slíku. Þannig eru nú heil- indin. Tvöfaldur „standard“ skal blífa, einn fyrir þá sjálfa annar fyrir vestrænar ,,ný- Iendþjóðir“ Guðni + HOFUÐSMENN hlut- Iausra í Asíu, þeir Nehru, for sætisráðherra Indlands, og Soekarno. forseti Indónesíu, gerast all-umsv'famiklir um þessar mundir, stríða og hóta stríði í landvinnmgaskyni og virðist nú vera djúpt orð ð á þe'irili margbásúnuðu kröfu hlutlausra um „sjálfsákvörð- unarrétt", sem þessir tveir herramenn hafa verið hvað háværast'r um. Nehru réðist jnn í Goa og tók það Iandssvæði á skömm- um tíma. Það má vel vera, að honum finnist ekki ástæða til að framfylgja kenn ngunnx um sjálfsákvörðunarrétt í því tilfelli vegna þess að íbúarn- ir séu Indverjar. En þess ber einnig að geta, að mikill fijölt? íbúanna er krisénn, en ekk' Brahmatrúarí og er vanaíri portúgölsku en ensku, sem er það mál, sem Indverj- ar no4a mest til að tala saman — vegna ólíkra mállýzkna. — Nehru hefur ekki dottið í hug að afsaka þetta uggvæn- lega frávik frá fyrri kenn'ng- um sínum, heldur hefur hann lýst yfir „undrun“ sinni og „furðu“ yfir þeirr; miklu gagnrýni, sem aðgerðir hans hafa sætt víða um hemr. Það má segja, að taka Goa sé í sjálfu sér smáatriði, og flest'r munu vera á þeirri skoðun, að raunverulega til- heyri landssvæði þetta Ind- verjum og þrjózka Portúgala við að afhenda þeim það hafi verið frále't. En viðbrögð'in hjá Sameinuðu þjóðunum við þessu fráviki Nehrus frá yf- irlýstum höfuðmarkmiðum sínum hafa orð'ð slík, að stór hætta verður að teljast, ekki aðeins fyrir Sameinuðu þjóð- irnar heldur einnig fyr'r frið inn í heiminum, Settur hefur verið tvöfaldur „standard“ hjá samtökunum. Annar for- dæm'r vestrænar þjóðir fyr- ir árásir (sbr. Suez), en hinn afsakar „and-nýlendu“ land- vinninga. Bæði Stevenson, fulltrúi Randaríkjanna hjá SÞ, og Home lávarður, utan- rík'sráðherra Breta, lögðu höfuðáherzlu á hættuna af þessum tvöfalda „standard", er þeir gagnrýndu aðgerðir Indverja, en allt kom fyrir ekki. Það er líka eitt, sem Nehru varar sig sennilega ekki á, en það er, að með þessum tvö- falda ,,standard“ hefur hann raunverulega opnað Kínverj- um leið til að telja aðgerð'r sínar á norðurlandamærum Indlands leiðréttingu á landa mærum, sem hafi verið vit- laust dregin í upphaf', og það undir nýlendustjórn í þokka- bót. Samkvæmt þessu tilheyr ir Kashmir, sem Pakistanar og Indverjar hafa deilt um árum saman, þeim, sem mátt- 'nn hefur til að halda land- inu. Það ber allt að sama brunni: Ne~hru hefur algjör- lega snúið baki við fyrri kenningum sínum og jafn- framt misst mest af þe'rri miklu ýirðimgu, sem borin var fyrir lionum og friðar- stcfnu hans um allan heim áður. En það er ekki verst, að e nn maður skuli missa tiltrú hversu sárt sem manni kann að finnast það. ifið versta er það, að mikil hætta er á, að önnur ríki dragi sinn lærdóm af aðgerðum hans og v ð brögðum Sameinuðu þjóð- anna. Soekarno var ekki seinn á sér að Iofa fram- kvæmd fyrri liótana sinna um að taka með valdi Holl- enzku Nýju Guíneu eða Vest- ur Irían. og er þó krafa hans til þess landssvæðis á sýnu ve kari rökum raist en krafa Indverja til Goa. Þegar þetta er skrifað, hafa Indónesar Þegar lokað loft- helginni yfir eyríki sínu og Vestur Irían og er jafnvel búizt við 'nnrás þeirra þá og þegar. Ilollendingar hafa þeg- ar teygt sig langt í samkomu lagsátt, m.a. fallið frá kröfu <sinm um sjálfsiákvörðunar- rétt Papúannna, sem byggja Nýju Guineu, en þe r eru af allt öðrum kynstofni en Ind ónesar. Þarna er því ekki neitt annað að ræða það, að gömul nýlenda vill koma sér upp nýlendu. Ilvers konar ríki er svo Ind ónesía, sem ]otið hefur stjórn Soekarnos síðan ríkið fékk sjálfstæði úr höndum Holl- le.nd' nga? Stjprn Soekarnos hefur verið mjög misjafnlega liðin og er þess skemmzt að minnast, að 1958 var gerð víð tæk uppreisn gegn stjórn hans víða á eyjunum og tókst ekki að kveða hana endanlega niður fyrr en á s.l. án. Tvær uppskerur hrísgrjóna í landinu hafa brugðizt vegna þurrka, svo að nú flytur Ind- ónesía ekki lengur út hrís- grjón, heldur verður að skammta þau heima fyrir. Stjórnin hefur bannað all- mörg blöð, bæði v’nstri og hægri manna, fyrir að fylgja ekki ,, línu“ stjórnarinnar í ýmsum málum. Sterkust munu tengsl landsins vera við Japan, en það hefur einn ;g góð samskipti við Ástralíu Kommúnistajllokkur Ind- Var Napóleon byrlað eitur ? SÆNSKUR tannlæknir, dr. Stei; Forshuvud, telur sig hafa fært :heim sönnur á því, ,að Napóleoni I. hafi verið byrlað eitur. Sænski læknir- inn fór til Parísar fyrir nokkr 'Um mánuðum til að sanrlfæra sjálfan sig og aðra um að íþessi kenning væri rétt. Hann gekk þar á fund Hen- ris LachouqUe, sem hefur ur nið að söfnun allra þeirra hlut|i, sem Naþóleon til- heyrðu, og bað hann um lokk úr hári keisarans. Laehouque lét sænska læknjnum í té hárlokk, sem Marohand, her bergisþjónn Napóleors, sneið úr hári keisarans ,að honum nýlátnum. Eins og kunnugt er lézt Napóleon í útlegð á eyjunni St- Iielenu 5. muí 'árið 1821. Dr. Forshuvud sendi hár- lokkinn til rannsóknar á efnarannsóknarstofu Glas- gow-liáskóla. Sú rannsókn leiddi í Ij'ós, iað mikið arsen- ik-magn fannst á hárum Na- póleons og miklu meira en eðlilegt gat á rokkrun hátt talizt. Nú þóttist dr. Furshuvud standa með pálmann í hönd Hinn fullkomni glæpur: Napólen 1. á líkbörunum DR. FORSHUVUD unum, — en hann hafði e:nn- ig á takteinum kenningu um Iþað, hver hefði 'framið glæp inn. Það var að Ihans kenn- ingu ungur greifi, Charles Tristan de Montholon. Hann hugði gott til þess, að Bour- bonar kæmust aftur til valdta ií Frakklandi, því að þá áttx 'hann von metorða. Tann- lækr.iirinn dregur ályktuii sína um sekt greifans eink- um af því, að honn er sá eini meðal fylgdarliðs Napó- leons á eyjunni, sem ekki getur um heilsuleysi keisar- ans í dagibókum sírium. Aðrir þjónar keisarans faka það þrásinnis fram, að keisarinn hiaíi kennt lasleika. Ýmist þjáist hanri af kuldiaflogum ieða sviti sprettur út um hann allan. Stundum á hami erfitt um mál, og stundum eru aupu hans svo viðkvæm 'fyrir Ijó-i, að hann' þolir enga birtu. Allt eru þetta ein kenni i'irsenik-sitrunar, seg- ir sænski tannlækrirnn, sem ihann telur að morðinginn Framhald á 12. síðu. IMíliiMI ig 9. janúar 1962 — Albýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.