Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 5
ESTIR f BÆNUM
//
Sigling" fékt
TILLAGA Þorkels Guðmunds
sonar arkitekts hlaut 1. verð
laun í hugniyndasamkepp/íi,
s«n bæiarstjórn Hafnarfjarð-
ar ákvað í tilefni 50 ára af-
( mælis bæjarins 1. júní 1958. Á
kveð-ð var að he'jðra hafn.
firzka sjómannastét: fyrir
þátt hennar í uppbyggingu
: kaupstaðarúV' nieð þvf að
| roisa táknrænt verk henni til
i hefðurs. Tálag Þorkels nefnd
ist. „Sigling“.
Bæjarstjóri, Stsfán Gunn
laugsson, afhenti Þorkatli
verðlaunin í gær, en þau eru
30 þús. kr. Alls bárust dóm-
nefnd 6 tillögur og hlaut til-
laga Guðmundar Elíasarson-
iar, arkitekts, Rvík, 2. verðlaun
kr. 15 þús., og tillaga Gerðar
Helgadóttur, mynÆhöggvara,
París, 3. verglaun kr. 5 þús.
Bæjarstjóri gat þess, að það
hefði verið eitt síðasta verk
IGuðmundar heitins Gissurar-
! sonar, sem forseti bæjarstjórn
i ar, að stjóma hátíðarfundi
1958 þar sem tekin var afstaðia
til samkeppninnar. Fáum dög
um síðar lézt hann. Svo
skemmtilega vildi nú til, að
tengdasorur Guðmundar, Þor
kell Guðmundsson hefði orðið
hlutskarpiastur í þessari sam-
keppni.
Bæjarstjóri þakkaði Birni
Th. Björnssyni 0g öðrum í
dómnefnd gott starf að undir
búningi og framkvæmd sam-
keppninnar og sílan þakkaði
iharn Þorlqatli fyrir þátttökuna
í samkeppinni og kvað Hafn-
arfirði sóma af þvi að reisa
þetta minnismerki til heiðurs
hafnfirzkum sjómönnum. —
Auk Björrs Voru í dómnefnd:
Leitað var eftir tillögum 15
márz 1959, en þar sem ánahg
ur þctti ónógur, var enn efnt
til samkeppnjnnar 23. marz s.
1. og komu- nú allar bugmynd
ir til greina Við það skyldi
miðað, að verkið yrði staðsctt
í garði sunnan Þjóðkirkjunn-
ar.
Dómnefndin bendir á, að
Frarnhald á 15. síðu.
Skátaskeyti
til forseta
EINS og við segjum frá á ;
forsíðu, sendu skátar fof-1
seta íslands nýárskveðjts;
með ljósmerkjum og hrað ;
boðunt á gamlársdag. Á 1
myndinni tekur forseti ;
við kveðjunni: skátarnir \
eru Haukur Haraldsson 1
og Arnlaugur Guðmunds- ;
son. Skátinn sem „mois-
aði“ kveðjskeytið yfir
Skerjafjörð (siá forsíðu- \
mynd) heitir Baldur Á-
gústsson. Forseti þakkaði ;
nýárskveðjuna með ann-
arri kveðju, sem komið
var heim til Jónasar B. \
Jónssonar skátahöfðingja {
eftir söniu leiðum og hinni;
fyrri.
,Af h erju ætli fólkiö sé aÖ hlæja?a
því að jafnframt þyrfti að
horfa á strengi hröpunnar.
Sömu leiðis safíði hún, að næst
um jafnt væri leikið með fót-
um og höndum á hörpuna, því
ag skipt er um tóntegundir
með 7 pedölum, sem eru á
hröpunni. Stilla þarf hörpuna
á hverjum degi, og er það mik
ið vandaVerk, því að þar má j
engju mu'flja um sfcyrkleka '
strengjar.na. Fegurstir eru
hörputónar, ef leikin eru lög,
sem mörg b eru fyrir, og feg
urst lætur í hljóðfæPhri, ef
strengirnir eru langir.
Frk. Draheim hafði frá
rriörgu fleiru að segja um eig
inleika hörpunnar, — en ekki
' ;. • - • Framhald á 15: síðu.
N. K. f,mmtudagskvöld held
ur Sinfóníuhljómsveit íslands
tónleika í Háskólabíóinú. Frk.
Marie Luise Draheim leikur
einleik á hörpu á hljómleikun
um.
Þetta eru 6. tónlejkar Sin
fóníuhljómsveitarinnar á þessu
óri, — en fyrstu tónleikarnir
lá nýja árinu. Efnisskriáin verð
ur á þessa leið: Schubert: Ó-
fullgerða sinfónían; sinfónía
nr. 8 í h-moll. Debussy: Tveir
dansar fyrir hörpu og strok
hljómsveit. Einleikarí Marie
Luise Draheim. Beethove/z:
Sinfónía nr. 6.
Frú Marie Luise Draheim
kom hingað til lands í haust
til starfa með sinfóníuhljóm-
sveitinni. Frökenin er þýzk að
æ'tt og uppruna, heimilisföst í
Hambórg, og þar hefur hún
numið hörpuleik í sex ár hjá
einkakennara. Hún sagði á
'blaðamannafhndi í gær, að
hörpuleikur væri á margan
hátt sérstaklega erfiður. Eink
Alþýðublaðið — 9. jan- 1962