Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 7
Ab gefnu
tilefni:
WWWWWWWWWWWWVMWWWWWWWmtWWMiWWWWWWMWWMWWMW*
ÞAÐ mun hafa verð 19. nóv.
s.l., að Jónas Jónsson birti í A1
þýðublaðinu grein í ævintýra-
stíl um Garðyrkjuskólann á
Reykjum. í grein Jónasar örl
aði á svo mörgum fullyrðingum
er ekki fengu staðizt, að varla.
var hægt gagnvart lesendum að
láta það ógert að skýra nokkuð
frá hinum raunverulegu stað-
reyndum um ofangreinda stofn
un. Þar sem ég tel m:g vera
flestum mönnum kunnari um
Garðyrkjuskólann en þar var
ég fastráðinn kennari um 7
ára skeið, og hef auk þess síðar
sem ráðunautur Búnaðarfélags
íslands í garöyrkju, leitast eft-
ir föngum v.'ð að láta ékkert,
er varðar málefni garðyrkjunn
ar vera mér óviðkomandi, gat
ég ekki á mér setið að birta
nokkrar athugasemdir (Alþbl.
7/12) við helztu fjarstæður
grein Jónasar.
Ekki sé ég ástæðu til að ræða
skrif J.J. frekar, en rétt er að
benda á, að þau birtust á mjög
óheppilegum tíma, því að víst
er, að sjaldan hefur niðurlæg-
ing Garðyrkjuskólans verið
meiri en nú.
Andmæli frá Jónasi hafa
ekki heyrzt, en í þess stað fann
/^skólastjóri G^rjðyrkju(sk(|l'ans
Unnsteinn Ólafsson, hvöt hjá
sér til að grípa pennann og
birta í Alþýðublaðinu þann 22.
des. grein, fulla af svívirðing
um og persónulegum óhróðri í
minn garð. Kemst ég ekki hjá
því að svara skólastjóra nokkr
um orðum, þó að ég geri það
nauðugur, því að eins og fram
kemur í gre n hans, þá er hann
sjúkur maður og hefur ekki
gengið heill til skógar um nokk
urt skeið. Má það því vera nægi
leg afsökun tii þess að vera
ekki í neinu orðakasti við hann
Sannleikurinn er sá, hversu
beizkur sem sumurn kann að
finnast hann vera; að um Garð
yrkjuskólann eru ekki lengur
skiptar skoðanir á meðal
þeirra, er gert hafa sér far um
að fylgjast með þróun mála
þar og eru gagnkunugastir
þeirri stofnun. Það er á vitorði
allra þeirra garðyrkjumanna
sem til þekkja, að annars vegar
eru það takmarkanir Unnsteins
Ólafssonar sem skóla- og garð
yrkjumanns, og hins vegar
eiginleiki sá í fari hans að vera
gjörsneyddur samstarfsvilja,
sem ekki hvað síst má um
kenna, hversu illa hefur tekizt
til að byggja upp þá kennslu-
og tilraunastofnun í garðyrkju
sem hér er brýn þörf fyrir, og
til var ætlast með lögum um
Garðyrkjuskólann að Reykjum.
Það er staðreynd, að á Reykj
um hefur risið upp stærsta garð
yrkjustöð landsins í gróður
húsaræktun enda er svo að sjá
að aðal-áhugamál og markmið
skólastjóra hafi alla tíð verið
það eitt að keppast við að bygg
ja gróðurhús. Hins vegar hefur
þar aldrei lánast svo ræktun í
neinni grein.að ástæða hafi
verið til að halda því á loft.
Svo áberandi hefur þessi á-
stríða í sambandi við gróður-
húsabyggingar verið, að nær
öll önnur verkefni skólans hafa
goldið þess og fengið að sitja
að mestu eða jafnvel öllu leyti
á hakanum; einnig viðhald
þeirra eldri húsa, sem fyrir
hafa verið. Kemur síðastnefnt
atriði glögglega í ljós við þær
cþpurlegu uppilýslng^r', sem
sjálfur skólastjóri gefur í grein
sinni um ástand gróðrastöðv
arinnar.
Sé litið á ýmiss konar fjár-
veithgar að hálfu hins opin-
beraí sambandi við rekstur skól
ans s.s. til tilrauna^ til kennslu
áhalda og verkfærakaupa, og
til jarðborana, er að sjá, sem
þær hafi næj- gjörsamlega
horfið á þá hít, er mætti nefn
rekstrarreikning gróðrarstöðv-
arinnar, en hvergi komið fram
á réttum stöðum nema ef vera
kynni það fé t.l kaupa á rann-
sóknartækjum og áhöldum, er
keypt, en var þó gert sam-
kvæmt ósk hans og í samráði
við hann. Að tæki þessi hafi
ekki verið tekin í notkun enn,
getur vart talizt mín sök, síst
af öllu ef hafðar eru í huga þær
upplýsingar skólastjóra um, að
ég hafi hrökklast frá skólanum
En, ég get þó fullvissað skóla
stjóra um það, að ef að því
skyldi koma, að stofnuninni
tækist að halda á starfsmanni,
sem fengi að snúa sér að raun
hæfum rannsóknarstörfum, þá
munu ofnngreind tæki eftir
sem áður varða í sínu fulla
gildi.
Háttvirtur skólastjóri bend
jr á það í grein sinni, að ég hafi
hrökklast frá skólanum. í því
sambandi vil ég leyfa mér að
vitna í aðra grein, er hann birti
í búnaðarblaðinu ,,Frey“ í
ágúst s.l. sumar, en þar er sögð
önnur saga varðandi brottför
mína frá skólanum. Sú saga er
á þá leið, að Búnaðarfélag ís-
lands hafi beinlínis tekið mig
frá skólanum, og það meiri að
segja frá væntanlegri tilrauna
stjórastöðu, er mér var þar
ætluð. Hvotu má nú betur
trúa? Ég læt lesendum eftir að
dæma um það.
Nú, árangurinn eftir 22 ára
starf Garðyrkjuskólans þarf
engum að koma á óvart. Reisn
stofnunarinnar er ekki meiri
Framhald á 11. síðn.
Phnom Penh, Kambódíu.
(UPI).
Frá Robert L. BALZER.
í VESTRÆNUM blöðum
hefur m kið verið gert úr
þejrri stefnu forsætisráðherr
ans, Norodon Sihanouk prins,
að þiggja jafnt. aðstoð ríkja
handan járntjaldsins eða
„bambus“-tjaldsins og ríkja
utan þe rra, en Sihanouk
segir: „Aðstoð Bandaríkjanna
er sú ejna, sem heldur áfram
og er varanleg“.
Aðstoð Bandaríkjanna nær
til skóla, vegamála, lamlbún-
aðarkennslu, hermála og
vatnsveitumála. Aðstoð Kín-
vefja hcfur verið notuð til
þess að reisa ýmsar verk-
smiðjur, svo sem sements-
verksm'ðju, en með sovézkri
aðstoð hefur verið reist
sjúkrahús fyrir 500 sjúklinga.
Hins vegar hafa Rússar ekki
styrkt sjúkrahúsið.
+ MÓTI
KOMMÚNISTUM.
Sihanouk, sem cr e'ndreg-
inn andstæðmgur kommún-
ista, hefur skapað pólitískan
efnahag, sem ekki er aðeins
blómlegur, heldur ósamrým-
anlegur kerfi kommún’sta ef
þeir tækju við stjórn mála,
þar sem grundvöllur starf-
seminnar er „kapítalískur“.
Gott dæmi um þetta eru
gúmplantekrurnar í Kambó-
díu, þar sem notið er góðs af
tæknilegri reynslu Frakka,
verkamönnum frá Kambódíu
og fjárfestlngu fleiri en eins
aðila, en a. m. k. helmingur-
inn verður að vera kambó-
dískur.
Kambódía er, í innanríkis-
máluin, siðferðiSlega og efna-
hagslega, ugglaust öflugasta
þjóð SuðausturAsíu. Þetta
má þakka að nokkru leyti er-
lendr); aðsto'5, en pð lang-
mestu leyti má þakka afrek-
um fimm-ára-áætlunarinnar,
ar þjóðarínnar.
dugnaði og fórnarlund sjálfr
í nágrannaríkinu Suður-
Vietnam hefur stjórn Ngo
Dinh D em orðið mikið á-
gengt í húsnæðismálum. —
Saigon er falleg bogr. — En
þjóðin er hrædd og sinnu-
laus. Þar sem Saigon slepp-
ir er Vietnam í höndum V-et-
cong- skæruliðanna. Stjórn
SARIT
um að hann óttaðist fall Di-
em-stjórnarinnar og hvernig
það myndi segja til sín í Kam
bódíu.
„Aðjeins 18*11 m nnihlut.i
styður Diem“, sagði hann. —
,,Aðrir hafa andúð á honum.
Auðvitað viljum við ekki að
ríkisstjórn Suðurvietnam bíðj.
lægri hlut fyrir koiamún st-
um Vietminh. Diem getur
ekki staðið gegn þessu og
engjnn annar er fyr r hendj.
Það er orðið um seinan“.
í Thailandi eru lítii fram-
faramerkj þrátt fyrir margia
millj. dollara aðstoð Banda-
ríkjanna Við ríkisstjórn Sarit
Thanarats marskálks.
SIHANOUK
ÐIEM
Diems ræður aðeins yfir
Saigon og 25 mílna svæði
allt í kringum borgina. Utan
þessa svæðis er ekki öruggt
að ferðast, og forsetinn verð-
ur jafnvel að njóta stöðugrar
fylgdar vopnaðra varðmanna
er hann ferðast um borgma.
ÓTTAST FALL
DIEMS.
Sihanouk og Penn Nouth
forsætisráðherra segja, að
enginn fótur sé fyrir þe'm
fullyrðingum Suður-Vietnam
stjórnar, að Vietcong-skæru-
liðar kommúnista stundi
hernað frá bæk'stöðvum í
Kambódíu. Á sama hát-t
hrekja þeár fréttir um, að
Kambódíumenn hafi gert ár-
ásir á landamærum Thai-
lands. Þá vísa þeir á bug
þeim möguleika, að styrjöld
sé í vændum.
Nýlega talaðl Sihanouk
+ „LYKILLINN“.
Suður-Vietnam er „lykill-
inn“ að því kerfi Bandaríkj-
anna í Suðaustur-Asíu, sem
byggist á herstöðvum, banda
lögum og aðstoð. Ef komm-
ún star ná þessu Iaudi á sitt
vald: mund’c Laos sem þegar
er farið að rotna niður vegná
á.hij.fa kommúnjisla, eflaust.
falla einnig. Þá yrðu Kambó-
día, Burma, Malaja og Indó-
nesía í hættu.
Þess vegna lagði banda-
ríski sendiherrann Nolting
hart að Diem forsælisráð-
herra i viðræðum nýloga, að
hefjast han.da nú þegar. Þess
vegna hafa Bandaríkin ennigj
veitt Diem eindreginn stuðn-
ing. í viðræðunum fullv ss-
aði Diem hann um, að breyU
ing yrðj txl batnaðar í aðgerð-
um gegn kommúnistahætt-
unn- og meiri ákveðn; sýnd.
Þetta réttlætti því aukna að-
stoð Bandaríkjanna.
Alþýðublaðið — 9. jan- 1962 ,