Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 09.01.1962, Qupperneq 8
6 knerrir fundnir við Hróarskeldu VIÐ Skuldalev í Hróars fund síðari áratuga á Norð síðan dregnir að landi, — garða eða veggi og dæla keldufjörð í Danmörku urlöndum. heldur þykir öruggast að síðan sjónum úr lónunum hafa fundizt nokkrir knerr Verkið verður hafið í reisa í kringum skipin sem-myndast. Veggir þess- VISSA EFTIR I KLST. STOCKHOLMSTIDNIN- GEN sagði nýlega frá því að aðferð nokkur, sem prófessor Carl GeUiesell og dr. Leif Wide tóku í notk- un í fyrra, — ti! að komast að raun um hvort konur væru vanfærar — hefði reynzt 100% örugg. Aðferð þessi hefur nú verið gerð fullkomnari en áður, svo að nú er hægt að sjá fyrirfram ef líkindi eru til fósturláts. Hið merkilegasta við þessa aðferð er þó það að hægt er að fá örugga vit- neskju um hvort, frjóvgun hefur átt sér stað, þegar einni klukkustund eftir samræð . Aðferðin er fólgin £ því að hormón nokkur (korlon- gonadotropin) finnst ætíð í þvagi þungaðrar konu. Hér sést teikning af knerri eins og Danir hafa til þessa hugsað sér gerð þeirra. Hefðu þeir þekkt skipin í Hróarskeldufirði, myndi þessi téikning hafa verið gerð öðruvísi, mastrið hefði t. d. verið haft öðruvísi og ekki lagt þilfar í mitt skipið. byrjan næsta vors. Knerr irnir liggja í Hróarskeldu firði eða réttara sagt fyrir norðan Skuldelev milli Peberholmen og eyjar nokkurrar, sem Kölholm nefnist. Knerrirnir voru sem kunnugt er fiutninga skip, sem fluttu vörur til og frá fjarlægum löndum. Til þessa hafa ekki fundist neinir heillegir knerrir, — þótt fundizt hafi aðrar teg undir skipa frá þessum tíma. Knörrum þessum verð— ur ekki lyft upp og þeir ír frá víkingaoldinni. — Skipin eru þó ekki komin upp á yfirborðið enn, því þau liggja á botni fjarðar nokkurs. Undanfarin þrjú ár hafa farið fram athuganir á því hvort þjóðminjasafnið danska ætti að taka að sér að grafa skipin upp. Hef- ur það nú verið ákveðið, vegna þess hve sérstæður og einstakur fundur þess- ara skipa er. Náist skipin heil er hér um að ræða einn merkasta fornleifa- Þannig er lega skipanna við Skuldelev. Línurnar umhverfis sýna svæðið sem á að þurrka upp meí með því að byggja garða umhverfis það og dæla síðan burt sjónum ir verða 50 sinnum 20 m. langir. 'Verk þetta mun verða mjög kostnaðarsamt. T. ,d. ætla Danir að gæta þess að skipunum verði haldið votum, unz búið er að flytja þau til Kaupmanna hafnar, þar sem þau fá kemiska ineðhöndlun, svo þau geymist betur. Til að byrja með verða þau sett í geyma með vatni og leðju, unz endanlega verð ur frá þeim gengið á danska þjóðminjasafninu,. Viðgerð og frágangur sk;p anna einn mun kosta um 150 þús. danskar krónur. Sagnir eru til um skip- in í Hróarskeldufirði. Sam kvæmt þeim á Margrét drottning að hafa fyllt skip grjóti, og sökkt þarna til að loka innsiglingunni til Hróarskeldu. Fiskimenn hafa líka stundum fengið sitthvað í net sín, sem benti til þess, að skip lægju þarna á botn;num. Eitt sinn náðist t. d. upp heil kjölfesta og árið 1956 kom annað stórt stykki úr fornu skipi upp á yfirborð ið og varð það til þess, að danska þjóðminjasafnið lét til skarar skríða. Það kom fljótt í Ijós, þegar farið var að athuga botninn nánar af köfurum og var leðjunni sprautað af drinunum með kraftmiklum vatnsdælum, að þarna var ekki aðeins eitt gkip, held ur voru þau mörg. Enn v:ta menn ekki með vissu hve mörg skipin eru, en vissa er fengin fyrir því, að þar eru a. m. sex sk:p, öll fyllt grjóti. Ef til vill : vgj a líka skip utan við það svæði, sem hefur verið rannsakað. Skip þessi eru nú af forn fræðingum talin frá 900 til 1100. IJr skipunum hef- ur ver'ð tekið allt lauslegt, þegar þeim var sökkt, sem hægt var að nota, t. d. möstur. Eitt skipið er sé”- s'aklega lítið skemmt, en önnur hafa skemmzt tölu- vert, sum mikið vegna grjótsins, sem þeim hef- u- verið sökkt með. Eitt skipanna er um 15 metrar á lengd og 3,4 metrar á breidd, en annars eru þau misstór. 20. júlí 1941 si ungir menn fyrir heystakk suður í Ji íu með bundið fyri í nokkurri fjarlæ vopnaður flokkur hermanna með stá á höfði og beindu sínum að hinun" Hinn ókunni þj maður gengur þá félögum sínum stakknum, þar se skipar sér í röð s anna, sem hafa fyrir augu og v hvað skeð hefi syngja ættjarðar skömmu síðar kei unin; „Skjót“, oj swaœ! g 9. janúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.