Alþýðublaðið - 09.01.1962, Blaðsíða 9
tóðu 16
fraxnan
úgóslav-
ir augu.
gð stóð
þýzkra
tlhjálma
rifflum
i ungu
Júgóslövum, tilbúnir að
Iáta skotin ríða af, þegar
foringinn gæfi skipun.
Júgóslavarnir við hey-
stakkinn voru skæruliðar,
sem þýzkur herréttur
hafffi dæmt til tlauða.
Þrem dögunt áður en þetta
skeði, höfðu þeir ráðist á
flokk þýzkra hermanna og
sló í bardaga með þeim,
sem lauk með því, að júg-
óslavnesku skæruliðarnir
voru teknir höndum.
Skyndilega verður þras
nokkurt og kurr í hópi
hinna þýzku hermanna.
Óþekktur þýzkur hermað-
ur neitar að skjóta varn-
arlausa mennina. Foringj-
ar sveitarinnar bregðast
illir við, skipa honum að
ganga fram, taka af hon-
um hjálminn og her-
mannabeltið og rifu af
jakka hans axlarspælana.
izki her-
frá fyrri
að hey-
m hann
ikærulið-
bundið
ita ekki
ir. Þeir
ljóð og
itur skip
% menn-
irnir falla allir fyrir skot-
ununt.
Tuttugu árum síðar
rekst júgóslavneskur rit-
stjóri á myndir þessar, sem
enginn veit nú hver tók.
Hann birti þær í blaði
sínu og skýrði frá atburð-
inum, sem skeð hafði i
bænum Sntederevska Pal-
anka. Ekki hafði myndin
fyrr birzt en hundruff bréfa
bárust blaðinu, þar sem
beðið er um nafn hins
þýzka hermanns, sem
fremur vildi falla fyrir kúl
um félaga sinna en drepa
varnarlúusa mjsnn. Bréf-
ritararnir vildu fá að vita
nafn hans, til að geta reist
honum minnismerki fyrir
manndóm hans og hug-
rekki. Aðrir vildu vita
heimilisfang ættingja hins
látna óþekkta þýzka her-
hermanns til að geta sýnt
þeim þakklæti sitt og aff-
dáun á hermanninum.
Ekki hefur enn tekizt að
hafa upp á nafni manns-
ins, þótt mynd þessi hafi
birzt að undanförnu í
blöðum, — vitað er þó,
að hann var í stórskota-
Iiðssveit nr. 661 eða 714.
Otsala á
skófatnaði
STÓRKOSTLEG ÚTSALA
á skófatnaði hefst í fyrramálið
Kvenskófatnaður — Kuldaskór kvenna
— Kartmannaskór — Bamaskór
Mikit verðtækkun — NotiS þetta
sérstæöa tækifæri
Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 100
Auglýsingasíminn er 14906
Starfsstúlka
óskast að viistheimilinu að EMiðavatni strax.
Upplýsingar í síriia 2 24 00.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Verksmibjustjón óskost
Síidarverksmiðjur ríki'sins óska að ráða
mann til þess að sjá um daglegan rekstur og
verkstjórn í nýrri verksmiðju á Siglufirði,
þar sem fyrirhugað er að leggja niður síld í
dósir til útflutnings.
Síldarverksmiðjur ríkisins. '
GLER OG LISTAR
Sandblásið gler — Politex-plastmálning.
•Undirburður, margar gerðir.
GLER OG LISTAR H.F.
Laugaveg 178. — Sími 36645.
j
v
Alþýðublaðið — 9
jan- 1962