Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 10

Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 10
Enska hikarkeppnin: Burnley vann QPR 6 gegn 1 KNATTSPYRNUVELLIR í Englandi voru í bágbornu á- standi nú um helgina eins og í fyrri viku. Má búast við því ef ekki rætist úr veðurlaginu brátt, að þétt verði leikið með vorinu og mikið álag á knatt- spyrnumönnum. Þriðja umferð bikarkeppninn ar fór fram s. 1. laugardag og er það umferðm, þegar 1. og 2. deildin kemur inn. Fretsa varð 8 léikjum af þeim 32, sem fram áttu að fara. Arsenal—Brodford City 3:0 (1. del'd) (4. deild). Tottenham hafði yfir 3:0 og skoruðu mörkin, Graves 2 og Jones. Þegar Birmingh. hafði jafnað um mÁjan seinni hálf- leik, þusti fólkið í mikilli gleði inn á völlinn og varð að stöðva le kinn um tíma. Þau leika aftur á miðvikudag. Blackpool—W. Brom. 0:0 (1. dedd) (1. deild) Leika aftur á miðvikudag. Brentford—Leyton O. 1:1 (3. deild) (2. deild) Leika aftur á mánudag. e/ð til USA Risto Ankio, norrænn met- hafi í stangarstökki, undirbýr sig af miklum krafti fyrir Bandaríkjaför, en þar hyggst hann keppa á nokkrum innan hússmótum. Á æfingu, í Pajul anti, stökk bæði hann og jafn- aldri hans, Nikula, 4,50 m. Þeir notuðu glassfiber slangir. Frjálsíþróttakeppni heldur áfram af fullum krafti í Ástra líu og ágætur árangur hefur náðst í mörgum greinum. Hér skal sumt nefnt: Graham Morrish hefur stokkið 2,075 í hástökki og Filshie 4,35 m. á stöng. í Perth hljóp Vincent 5000 m. á 14:19,6 mín. og Beasley fékk 11,7 sek., í 100 m. hlaupi kvenna. Bandaríski sfangarstökkvar inn John Uelses stökk 4,73 m. á innanhússmóti í New Orle- ans á nýársdag, sem er 3 sm. jhærra en hann hafði stokkið ihæst áður. Ray Cunningham Norðurlandamethafinn ANKIO, Finnlandi. | h.ljóp 110 pds grind á 13,9 sek. ‘ Arsenal gaf BG lexíu í knatt- spyrnu. M. Charles skoraði 2 mörk. Eastham bezti leikmað- ur. Aston Villa—Crystal P. 4:3 (1. deild) (3. de'.ld) C.B. átti sízt minna í leiknum A.V. skoraði sigurmarkið nokkrum sek. fyrir leikslok. Birmingham—Tottenham 3:3 (1. dedd) (1. deild) LUGi kemur í vor NÚ mun vera gengið frá því, að Sænska félagið LUGI komi hingað til lands í vor á vegum Fram. Lugi er mjög sterkt lið, er í 3ja sæti í Allsvenskan eins og er. í liðinu er einn þekktasti handknattleiks maður Svía, Uno Daniel- son. f samningum Lugi og Fram er gert ráð fyrir að Fram fari til Svíþjóðar um næstu jól, en sænska félagið á 50 ára afmæli í ár. vwwwwwwwvwwvwwwww Brighton—Blackburn 0:3 (2. deild) (1. deild) Br'stol C,—Walsall 0:0 (3. deild) (2. deild) Leika aftur á þriðjudag. Bristol R.—Oldham (2. deild (4. de!ld) Frestað. Leika á mánudag. Burnley—Q. P. Rangers 6:1 (1. deild) (3. deild) Bury—Shcff. Utd. 0:0 (2. deild) (1. deild) Le ka aftur á miðvikudag. Charlton—Scunthorpo 1:0 (2. deild) (2. deild) Everton—Kings Lynn 4 0 (1. deild) (Utan deilda) Staðan í hálfleik 1:0. Fulham—Hartlepools 3:1 (1. de'ld) (4. deild) Iluddersfield—Rothevh. (2. deild) (2. deild) Frestað. Leika á þriðjudag. Inswich—Luton 1:1 (1. de'ld) (2. deild) Leika aftur á miðvikudag. Leeds—Derby Co 2:2 (2. deild) (2.deild) Le'ka aftur á miðvikudag. Leicester—Stoke (l.deild) (2. deild) Frestað. Leika á miðvikudag. Liverpool—Chelsea 4:3 (2. deild) (1. deild) L verpool lék snilldarlega í fyrri hálfleik og hafði 4:1. — Bonnetti í marki Chelsea lék mjög vel og bjargaði Chelsea frá mun stærra tapi. Manch. Utd.—Bolton 2:1 (1. deild) (1. deild) Middlesbro—Cardiff (2. de.ld) (1. deild) > Frestað. Leika á miðvikudag., ;J Morecambe—Weymouth 0:1 , (Utan deilda) (Utan deilda) 45,7 sek. / 400 m. eftir 15-20 hlaup Newcastle—Peterboro 0:1 (2. de.ld) (3. deild) Bly skoraði markið. Norwich—Wrexham frestað (2. deild) (4. deild) Le ka á miðvikudag. Notts. Co—Manch City 0:1 (3. deild) (1. deild) Framhald á 11. síðo HINN kornungi enski hlaup 1 ari, Adrian Metcalfe vakti J mesta athygli enskra íþrótta- unnenda sl. ár fyrir afrek sín 1 í 400 m. hlaupi. Aldrei fyrr hefur það skeð, að enskur í-! þróttamaður hafi svo skjótt; komizt í fremstu röð í heim- inum eins og Metcalfe. — Á iþessu ári reyndi hann í fyrsta sínn við 400 m. hlaup og eftir 15—20 hlaup hefur hann bezt! náð 45,7 sek. á vegalengdinni, | bezti tími, sem náðist í heimí inum það ár! Metcalfe er stúdent og stundar nám í Oxford. Hann er mjög hávaxinn og keppnis- vilji hans er einstakur. Frétta ritari sænska íþróttablaðsins í London, Erik Rydbeck held ur því fram, að Matcalfe ætti að hafa góða möguleika til að verða olympiskur meistari og ekki síður í 800 m. wwwvwwwwwvwwvwwww* Sigra jbeir Halberg? HINN KUNNI, brezki hlaup- ari, Bruce Tulloh, heldur áleið- 's til Nýja-Sjálands á fimmtu dag og mun taka þátt í 6 eða 7 hlaupum þar í landi og mæta m. a. Murray Halberg, hinum snjalla hlaupara Nýsjálendinga. Keppnistímabil frjálsíþrótta- manna þar í landi stendur nú sem hæst, því að þar er sól og sumar. Tulloh er ekki eini út- lendi hlauparinn sem þar er staddur nú. Bandaríski hlaup- arinn Jim Beatty mun koma þangað um svipað leyti. Við munum flytja frétt r af keppni Bygraves Ingo 2. febrúar INGEMAR Johannsson fyrrverandi heimsmeist- ari í hnefaleikum, mætir enska hnefaleikaranum Bygraves í hringnum 2. febrúar næstk. og fer keppnin fram í Gautaborg. Sænsk blöð eru þegar farin að skrifa töluvert um kcppni þessa, en hún er miög mikilvæg fyrir Ingemar. Ef hann tapar, má telia fullvíst, að hnefa leiknferill hans sé á enda. Sigri hann, onnast mögu leikar fyrir hann til að þrevta enn þýðingarmeiri leiki. þessara garpa, strax og þær ber ast. i __j|. 1 awwwwwmwwmiwhwwh ] 10 j anúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.