Alþýðublaðið - 09.01.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 09.01.1962, Síða 14
fe'kólastjórar, kcnnarar: Bindindisfélag íslenzkra (rsrrnara hefur látið endur- pcenta með nokkrum breyt Íiigum, vinnubók um áhrif Sfengis og tóbaks. Sendið pantanir til Jóhannesar Óla Sæmundssonar, námsstjóra, A.kureyri. Bæjarbókasafn Reykjavíknr Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: ÚHán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga B—7 Lesstofa; 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Úti- bú Hólmgarði 34'. Opið 5—7 eiia virka daga nema laugar d-ga. Útóbú Hofsvallagötu 16: Oo ð 5.30—7.80 alla virka <Lga. Skipaúígerð ríkis ns: Hekla fer frá R- vík kl. 13,00 í dag austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Rvk í dag að frustan ■ frá Akureyri. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj. fch -21,00 í kvöld til Rvk. — 4’yrill var við Færeyjar á m'ð ♦)-etti í nótt á leið til íslands. Skjaldbreið er á Norðurlands ♦i'jfnum. Herðubre'ð er á Austfjörðum á suðurleið. — Baldur fer frá Rvk í dag til' Hifs. Gilsfjarðar- og Hvaæms tjarðarhafna. > , >f föklar h.f.: Drangajökull er í Grimsby. fcangj-ökull fór frá' ísáfirð; í eær áleiðs tl Ratreksfjarðar f»g Faxaflóahafna. Vatnajök- -tíll lestar á Norðurlandshöfn um. Bimskipafélagl fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 4.1. væntanlegur til R.vk k.l ?0.00 í kvöld 8 1. Sk pið kem «-r að bryggju um kl. 22,00. Dettifoss fór frá Dublin 30. 12. til New York» Fjallfoss Fór frá Leningrad 3.1. til Rvk íxdðafoss fer frá Vestmanna eyjum í kvöld 8.1. til Fá- fkrúðsfjarðar, Esk fjarðar, — Norðfjarðar, Akureyrar, Ól- aísfjarðar, Siglufjarðar, Vest fjarða og Faxaflóahafna. — Gullfoss fe rfrá Kmn 9.1. til fceith og Rvk. Lagarfoss fer frá Hafnarf;rði kl. 05,00 í fyrarmál ð 9.1. til Akraness tíg Rvk, og þaðan til Leith, tCorsör og Póllands. Reykja- íoss kom 11 Rvk 5.1. frá Rott erdam. Selfoss kom til Rvk €.1. frá New Yor.k Trölla- -foss kom til Hamborgar 5.1. frá Rotterdam. Tungufoss fór frá Fur 7.1.11 Stettin og Rvk. tLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörðnr fyrjr vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 1-6, 10 í dag frá Kmh og Glasg. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,30 í fyrramálið. - Ennanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, — Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. Loftleiðir. Þriðjudaginn 9. jan. er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 12 á hádegi og fer til Osló, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborg- ar eftir skamma viðdvöl. Hraunprýði í Hafnarfirði heldur aðalfund, þriðjudag inn, 9. janúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál. Skemmtiatriði: Unpiestur, spurningaþáttur o. fl. Kon- ur eru hvattar til að mæta. Þriðjudagur 9. janúar: 12,00 Hádegisút varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónl. 15,00 Síðdegis- tónleikar. 18,00 Tónlistartími barnanna (Sig- urður Markúss.) 18,30 Lög úr óp- erum. — 19,30 Fréttr. — 20,00 Tónleikar; Són- ata í g-moll fyrir fiðlu og píanó (Djöflatrillusónatan) eftir Tartini. 20,15 Leikrlt: „Sólsk nsdagur“ eftir Seraf- in og Jaquin Quintero, í þýð- ingu Huldu Valtýsdóttur (Áð- ur útv. 3. júní s.l-)- — Leik- stjóri: Gísli Hálldórsson. — 20,45 Skógar og veiðimenn: Þýzk r listamenn syngja og leika lagasyrpu. 21,10 Ný ríki í Suðurálfu; III.: Fílabeins- strönd (Eiríkur S gurbergs- son viðskfr.). 21,35 Tónleik- ar: Sextett í C dúr eftir J. C. Fr edrich Bach (Alma Musica sextettinn leikur). 21,50 For- máli áð fimmtudagshljómle k um Sinfóníuhljómsve tar ís- lands (Dr. Hallgrimur Helga- son). 22.00 Fréttir. 22,10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möll er). — 23,00 Dagskrárlok. FERMINGARBÖRN í I REYKJAVÍKUR- PFÓFASTSDÆMI VOR OG HAUST 1 9 6 2. Rétt til fermingar á árinu eiga öll börn, sem fædd eru 1948 eða fyrr. Fríkirkjan: Fermingarbörn vor og haust, eru vinsam- legast beðin að mæta í k rkj unni á föstudag kl. (j. — / Séra Þorsteinn Björnsson. Fermingarbörn í Laugar- néssókn, sem fermast eiga í vor eða haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes kirkju, austurdyr, fimmtu- daginn nk. kl. 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn. Fermingar- börn í Bústaðarsókn mæti til viðtals í Háagerðisskóla nk. miðvikudag gl. 8 síðdegis. Séra Gunnar Arnason. Kópavogssókn. Ferming- arbörn í Kópavogssókn mæti til viðtals í Gagnfræða skólanum nk. fimmtudag kl. 5 sídd. — Sr. Gunnar Arnas. Fermingarbörn. Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum á þessu ári (í vor eða haust) að koma til viðtals í kirkju Óháða safnaðarins kl. 8 í kvö’.d. Neskirkja Fermingarbörn sem eiga að fermast á þessu ári í vor eða að hausti komi til viðtals sem hér segir: Stúlkur á fimmtudag 11. jan. 1962 síðdegis. Drengir föstudag 12. jan. 1962 síð- degis. — Sóknarprestur. Dómkirkjan. Fermingar- börn séra Jóns Auðuns, vor og haust, eiga að koma lil viðtals í Dómkirkjuna fimmtudag kl. 6 síðdegis. Fermingarbörn séra Ósk- ars J. Þorlákssonar, vor og haust, eiga að koma til við- tals í Dómkirkjuna föstudag 12. jan. kl. 6. síðdegis. Fermingarbörn séra Sigur jóns Þ. Árnasonar em vin- samlega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju nk. miðvikudag klukkan 6.15. Fermingarbörn séra Jak- obs Jónssonar eru vinsam- lega beðin um að koma til viðtals nk. fimmtudag klukk an 6.15, í Hallgrímskirkju. Háteigssókn: Fermingar- böm í Háteigssókn á þessu ári, vor og haust, eru beðin að koma til viðtals í Sjó- mannaskólann, fimmtudag inn 11. þ. m. klukkan 6.30. Séra Jón Þorvarðsson. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum í sókninn; á fundinn í Sjó- mannaskólanum í kvöld klukkan 8. Sýnd verður kvik mynd, upplestur, söngur og kaffidrykkja. ENNLOSAÐ inn frá Tékkóslóvakíu og hafa þeir reynzt vel og verið nolckru ódýrari en Vestur-Evrópu barð ar. Má því búast við að haldið verði áfram innflutningi hjól barða frá Tékkóslóvakíu. En allur innflutningur hjólbarða verður nú frjáls í stað þess að áður var ákveðinn hluti heild arinnflutnings hjólbarða á „Global kvóta“. 9 ÁRA Framhald af 16. síðu. hringdum til hcnnar var okkur tjáð, að hún vildi helzt ekki tala í símann. Seinna kom í ljós í samtali við mömmu hennar, að Sólveig er aðeins tveggja ára, — en bræður hennar höfðu sent lausnina á nafni litlu systur sinnar. Verðlaun fyrir rétta lausn á jólamyndgátu hlaut HRAFN BRAGASON, Bjarkastíg 7, Akureyri. — Hann sagði: „EN GAMAN, þegar honum voru tilkynnt úrslitin, sagðist mundu velja sér Sindrastól strax og hann kæmi í bæinn, — en hann er sem stendur í jóla fríi í föðurhúsum. Um mán aðamótin kemur hann til höfuðstaðarins, þar sem hann stundar nám við Há- skóla íslands, lögfræðideild. (Rétt lausn gátunnar: í októ ber í haust var Strompleik- ur settur á svið í Öskju og Þjóðleikhúsi). JÓHANNES M. GUNN- ARSSON, Skarði, Gnúp verjahreppi, hreppti verð- launin fyrir rétta jólakross gátu. Verðlaunin eru flug- ferð innanlands með Flugfé lagí Isl. Jóhannes sagði ekki meira en „Nú, já“, þegar honum voru tilkynnt úrslit- in — en að því, sem hcyra mátti í símanum, var liann þó harla glaður. Sagðist ekki vita, hvert hann flygi, — kannski til Akureyrar? .... En miðans ætlar hann að vitja hiá Flugfélaginu, — strax og hann kemur í bæ- inn, — en Jóhannes er nem andi í landsprófsdeild hér- aðsskólans á Laugarvatni. &L iML M6LE6A SKIPAttTGeR'D RIKISINS M.s. ESJA fer vestur um lar.d í hring ferð hinn 11. þ. m. Vörumótaka í dag til Fjat- reksfjar&ar, Bíldudals, þing- eyrar, Flateynar, Súganda fjarðar, íryifjarðar Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á mið vikudag. Herjólfur fer til Vestrcpnn aeyj a og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. HerSubreið fer austur 'um land í hring ferð hinn 12. þ. m. Vörumóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvfkur, Stöðvarfjarð ar, Mj óiafj arðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðiar, Bakkafj arðar, Þórshafnar og Kópaskers. Fjarseðlar seldir á fimmtudag. Neydd til að lenda Framhald af 3. síðu. voru amerískir farþegar, suður afrískir, þýskir, belgískir, grískir og líbanskir. Góðar heimildir í Brússel sögðu í kvöld að belgíska sendiráðið í Moskvu væri komið í samband við ábyrg sovézk yfirvöld. — Hins vegar hefði ekki tekizt að fá samband við farþegana eða ááhöfnina. lesW ASHvftiiblaðið Áskriffasíminn er 14901 9- janúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.