Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 09.01.1962, Page 16
 LAUNA TELPA ÞESSI unga stúlka var ein af þrem verðlaunahöfum, þegar dregið var úr réttum lausnum ú JÖLAÞRAUT BARNANNA í Jólabókinni. Hún heitir FRÍÐA BJÖRG ÞÓRARINSÐÓTTIR og er 9 ára. Myndin cr tekin, þegar henni voru afhent verðiaun- in í gærdag. Þau eru spil frá Skipholti hf. — Fríða Björg var bæði giöð og hissa, þegar vrið hringdum í hana og til kynntum . henni, að hún hefði hlotið verðlaun fyrir að þekkja jólasveinana. — Við náðum ekki tali af verð launahafa nr. 2. HRAFN- HILDI ÓLAFSDÓTTUR, sem á heima á Hjallavegi 58, - Rvík. Það svaraði ekki sím inn. hjá áhenni, — en von- andi lætur hún frá sér heyra í dag. SÓLVEIG ÓLADÓTT IR' fék'k einnig verðlaun fyr - ir rettá láusn á jólaþraut- ; inni. Hún á heima á Skaga- stcöiid,. — og þegar við Frh. á 14. síðu. IVUHHUVVHVUVHMVHVVVHW 43. árg. — Þriðjudagur 9. janúar 1962 — 6. tbl. þúsund tunnur FYRSTU síld!.nni á þe'rsu ári I var landa'ð &I. laugardag þann 6. janúar. 42 isklp 1/jnduðu þann dag i .samtals 30,256 uppm. :n. Nokk ur skip fóru til Vestmannaeyja ! og eru þau ekki tahn með í ofangreindum tölum. Heildarmagnið á land kom ið s. 1. augardag 6, janúar viar 749,989 uppmældar tunnur. Hæstu veiðistöðvarnar eru þessar: Grindavík 51,115 tunnur, Sandgerði 46,736 tnnur, Kefla vík 137,749 tunnur, Hafrar- fjörður 94,708 tunnur, Reykja vík 219,727 tunnur, Akranes 141,453 tunnur. 'Eftirtalin skip 'hafa fengið 14.000 tunnur eða meir,a: Bergvík Keflavík 16,1-05, Björn Jónsson Reykjavík Sigurður, Akr.anesi 14,900, Víðir II. Garði 22.564, Þor Ibjörn Grir.daVík 14,148, Þór ka.tla, Grindavík 14,246. AÐ SELJA ALMENNUR fuadur síldar-1 fram samningaumleitanir við framleiðenda var haldinn í Rvk Sovétríkin um sölu á a. m. k. s. 1. föstudag, þaf se.m rædd voru þair vandamál, sem skapazt hafa við það, að útlán bankanna á f-rysta síld hafa vafffS stöðvuð frj s- 1. áramótum. Hraðfrystihús.n hafa nú fryst 11.140 tonnafsíld. Af því magni ér Þegar búið að selja 3.250 tonn til V.-Þýzkalands og 2.500 loiin til Póllands. : Ulm nokkurt skeið hafa farið 5.000 smálestum af frystri síld. Umræðugrundvöllur við þessa aðila var eigi fyrir hendj fyrr, en unnt var að bjóða til sölu á- kve.ðið magn af þegar fram- leiddri síld. Rúmenar hafa látið í ljós á- lruga fvrir að kaupa 1,000 tonn af frystri síld fái þeir að greiða andvirði hennar í rúmenskum vörum. Er nú verið að athuga möguleikana á að flytja inn vör- ur frá Rúmeníu, sem andvirði síldarinnar nemur. Einnig hafa Tékkar og A.-Þjóðverjar látið í ljósi áhuga sinn fyr.r að kaupa ótiltekið magn af frystri síld. Hið keypta magn fer eftlr greiðslumöguléikum þeirra, en þar sem skuld þeirra á vöru- GOTT VEIÐI- ÚTLIT í GÆR- KVÖLDI Guðmut: dur ER ALÞÝDUBLAÐIÐ ræadi vift skipstjórann á Fanney, Jón E narsson, uni kl. átta í gær- kvöldi, var veiðiútlit mjög gott, 1fi_17 | en bátarnir voru þegar byrjað- 16,517, ^ -r ag kasta, og Víð r H. var m.a. Þórðarson, Reykjavfk 14,099, Halldór Jónsson Ólafsvík 16,458, Har- aldur Akranesi 15,041, Höfrung ur II. Akranesi. 20,228, Pétur Sigurðsson, Reykjavík 15,232, ftVHVtHHHHHHHHHMHHHHHHMMHHHHMHHHHMMI 98 þús. mörk, en það er mjög sjaldgæft að tonnið fari á yfir 1000 mörk. —- Bátarnir hafa fartð hvað næst því að fá 1000 mörk fyrir tonn, en togararnir sjaldan. Herdís leik- kona hand- leggsbrotnar ÞAÐ óhapp vildi til í gærmorg un, að Ilerdís Þorvaldsdóttir leikkona handleggsbrotnaði á æfingu. Hún mun þó ekki hafa meiðzt alvarlegar en það, að Skugga-Sveinn verður sýndur í kvöld eins og auðlýsf hefur ... ... , í , ,i verið en leikkonan fer bar með skiptare kmngum a Islandi er 11 smóhlu,verk- hámarki eru litlar sem engar | jjins vegar munu æfingar á líkur fyrjr að unnt verð að j „Gestagangi“ liggja niðri í selja frekari magn nú á næst- j nokkra daga. Þjóðleikhússtjóri unni- ' sagði blaðinu í gær, að Mar- ’ grét Guðmundsdóttir gæti far- ið með: hlutverk Herdísar í búinn að fá 5—600 tunnur. —■ Einnig hafði Eldborgin fenglð gott kast. Fleirj bátar höfðu kastað, eni höfðu ekkj látið Fanney vita um árangurinn. Veður var sæmi legt, en þó nokkur kvika, og olli það bátunum nokkrum efriðléilc um þar sem töluvert tekur í nótina, sökum kvikunnar, og rifnaðj hún m. a. hjá einum bátn um_ Héðni og varð hann að faia í land. Flestir bátanna eru á Jökul- djúpinu, en nokkrir bátar, sem komu frá Vestmannaeyjum og Grindavík eru við Eldey, en þar lóðuðu færabátar á t-tórar torfur í gærdag. TOGAEINN Máí seldi í Þýzkalandi í gær, og fékk - hæstá- meðalverð fyrir afla sinn, sem-nokkurt; skip hef úr fengið. Togár.nn selði 94 -.tomr;og“fékk 'fyrir það Þá seldi Þorste'na í Eng- landi í gær, og fékk 9830 pund fyrir 2600 kit. Ceir seldi e’nnig í Englandi í gær, og fékk rúm 11.800 pund fyrir 3200 kit. iHHHHMHMMHHWHHHVHHHHtHHHMHHWHHHMH Mál þessj voru rædd á fundin um, sem gerði að lokum efnis- lega samþykkt á þá leið, að ihraðfrystihúsum verði gert kleift að framle'ða til viðbótar 5.000 tonn af hraðfrystri síld með því að bankarnir lánuðu kr. 2,50 á hvert framleitt kg. og ennfremur að hráefnisverð verði ekk' hærra en kr. 1,20 pr. kg. af þeirri síld, sem nýtt er. Síðan þessi fundur var haid- inn hefur S.H. fengið þær upp- lýsingar, að Sovétrikin séu ekki reiðubúin til áframhaldandi um ! ræðna um kaup á síld að svo Istöddu. Skugga Sveini, ef á þyrfti að halda, en vonast er til, að frum sýningu á Húsverðinum seinki ekki. . WHHHWHHHVHMHtHHMH1 „KUL í hlátri“ — með hnitmiðuðum þögnum ... Þannig kvað það vera, næsta viðfangsefni Þjóð- leikhússins. Við tókum niyndina á æfingu (hún er af Val Gíslasyni), og við segjum frá þessu forvitni lcga leikriti Á 13. SÍÐU. HHtHMHHMMMHMMHMMM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.