Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 5
ÞÚSUNÐIR EKKIÁ KJÖRSKRÁ Framhald af 16. síðu. son, sem sagði að það væri ein Ikennilegt, ef málsíaður komm- únista væri eins góður og þeir ■vildu vera láta, þá skyldu þeir þurfa að öskra og láta eins og ifífl meðan andstæðingar þeirra töluðu. Hann spurði hvort að þeir þyldu ekki, að aðrir kæmu fram með sín sjónarmið. Sljákk aði þá í hávaðabarónum Evarðs na. Jón ræddi síðan um vinnu- deilurnar á síðasta sumri og isagði að það sannaðist nú, sem Ihann hefði sagt í sumar, ,,að skynsamlegra væri, að sam þykkja málamiðlunartillögu Isáittajsdmjiara, en að standa í löngu verkfalli, og árangurs- lausu“. Þetta sæu nú allir. Hann sagðist telja, að það ihefðu verið pólitísk markmið, sem hefðu vakað fyrir þeim mönnum, er nú þættust einung ás bera hag verkamanna fyrir brjósti. Afstaða Dagsbrúnar- etjórnarinnar væri fyrst og fremst af pólitískum toga spunn in. Eh pólitísk kaupstreyta er ekki aðferðin til að bæta kjör verkamanna. Hann iskoraði á verkamenn að líta raunhæft á kjaramálin og láta á itökin í sumar verða til þess, að skynsamleg stefna yrði tekin upp. „Þeir sem að B-listanum standa munu gera sitt ýtrasta itil að skapa raunhæfar kjara- bætur og til að efla félagsmál Dagsbrúnarmanna" sagði Jón að lokum. Framhald á 15. síðu. BISKUP VARAR VIÐ „BORNIN OKKAR“ — þessi mynd, sem er eftir Walter Keane, listmálara frá San Francisco, var keypt af fyrirtæki í Cali forníu, sem síðan gaf hana Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Myndin heitir „BÖRNIN OKKAR“, og sýnir 17 börn af ýmsum kynþáttum. Myndin mun í framtíðinni hanga í aðal- stöðvum Barnahjálparinn ar í New York. Framhald af 1. síðu. ið rétt venjulegt mjöl. Einnig skildi hann við konu sína eftir 30 ára sambúð. Var það reynd ar að hennar ósk ... Hún bar það ... á hann, að hann hefði verið í ósæmilegum þingum við kvenlega dýrkendur sína“. Sigurbjörn biskup upplýsir, að „Vottar Jehóva hafa mikil fjárráð, sem stafar einkum af ótrúlegum dugnaði þeirra í því i að selja rit sín um allar jarðir. ; Höfuðstöðvar þeirra eru í New York. í Kaliforníu eiga þeir þöll, sem þeir kalla Beth-Sar- im, „Hús höfðingjanna“. Þar býr forsetinn og nánustu sam- starfsmenn hans, Þar eru vel I búnar íbúðir handa Davíð kon ! ungi, Abraham, ísak og Jakob, sem þeir eiga að fá til afnota, |;'-[u vilja ræða mál ^ 0& þegar þe.r koma til jarðar sym l ýnið þe;m krfstil hjálp,- le«ir- Flokkunnn á sffla eigm' s mi ef þe5r eru cinhvers þurf . , andi. En rokræður við lba nm ut um hemunn a morgum .... , ... ■ , , . i trumal eru alveg íilgangglaus- tungumalum ‘. 1 sins hinmeska hásætis, þegfm hann hafði fullnað hjalpræcis verkið hér á jörðu, heldur hafi það veriff látið dragast — til ársins 1914! { Bæklingur Sigurbjörns b'rfc ups er 15 blaðsíður og lýkhr með þessum orðum: „Þetta, sem hér hefur verið bent á, er nóg til þess að sýna- að hver sá, er vill einhvers- virðða sína kristnu trú, getiur með góðri samvizku og um- svifalítið vísað boðberum þcss arar hreyfingar á bug. Þeir eru að jafnaði mjög ágengir. Meðal þeirra eru sjálfsagt einlægir og frómlundaðir menn, karlar og konur. En þeir eru aívega- leiddir. Takið þeim með kurteisi og vinsemd, þegar þcir- knýja dyra og bjóða rit sin til toría lít- skemmd ar. Þeir hamra aðelns á sundur lausum tilvitnunum í Biblíuna og slagorðum, sem engm röfc bíta. Þess vegna er eðSilegast að vísa þessum óboðrm o g stundum nokkuð áleiuiu og VELBÁTURINN Viktoría frá Þorlákshöfn er ekki mikið skemmdur eftir strandið á Rif inu í Grindavík í fyrrinótt, og er talið að hægt verði að koma bátnum á flot eftir 2—3 daga. Orsök strandsins mun vera sú, að innsiglingarljósin í Grinda- SALTFISKURINN HRÖKK EKKI TIL Akæruatriði biskups á hend ur Vottum Jehóva ei’u mörg og stór. Hann segir meðal ann- ars: „Sú mynd af Kristi sem birt- i ist í ritum þessa flokks, er ' þráu gestum, á dvr, kurteislega j næsta annarleg í augum krist- og einarðlega. Því að.þótt erða. | inna manna. Hinn himneski lag þeirra kunni í fiiótu biagíft ! böðull, sem á að koma hefnd að virðast biblíulegt og kristi- | um Jehóva fram við óvini Iegt, þá er óhætt að fuHyroa, að j hans, á lítið skylt við þann það er EKKI Jesús Kristur, j Krist, sem kirkjan boðar“. Þá Guðs sonur, frelsari mannanna, j upplýsir biskup, að Vottar Je- sem þeir boða, það er EKKI vík biluðu. Björgunarsveit frá hóva haldi því fram, að Kristur Guðs hjálpræðisorö, sem þeir Framhald af 1. síðu. ins í Vestmannaeyjum. Sala á þorskalýsi gekk erfiðlcga á ár- inu og verðið fór enn lækkanrli. Sem fyrr segir nam saltfisks- framleiðslan 1961 31.500 tonn um. Útflutningur nam 32 þús. tonnum, Útflutt var sem óverk- aður saltfiskur 27.589 tonn en sem verkaður um 4.300 tonn. — Aðalástæðan fyrir því að minna var verkað af heildarframleiðsl- unni en áður er sú, að Spánn keypti nú sama og engan þurr- fisk frá íslandi, en hins vegar keyptu þeir 2.775 tonn af óverk uðum fiski. Eru taldar horfur á því í framtíðinni, að Spánn óski að flytja inn saltfiskinn ó- þeir eiga nú stctrar fiskverk- unarstöðvar. Aðalástæðan fyrir minni salt- fiskframleiðslu en áður er verk fall í Vestmannaeyjum á vetrar vertíðinni. Var langt frá því að SÍF gæíi sinnt allri eftirspurn eftir saltfiski og hefði SÍS getað selt 10—15 þús. tonnum meira af saltfiski en gert var ef fisk- ur hefði verið nægilegur. Hramangreindar upplýsingar um framleiðsluna á saltfiski, skreið, mjöli og lýsi 1961 eru byggðar á greinum um þessi mái í síðasta hefti Ægis. Þar ritar Richard Thors um saltfisk framleiðsluna, Ingvar Vilhjálms son um skreiðarframleiðsluna, Jónas Jónsson um mjölfram- Grindavík tókst að konia línu út í bátinn, en ekki var hætt á að draga bátinn vegna veðurs og vegna þess, að mjög grýtt er á Rifinu. Sex manna áhöfn Viktoríu fór í land á gúmmí- björgunarbát. Það var um kl. 2.30 í fyrri- nótt, að Vikloría sendi út hjálp arbeiðni. Háfjara var þegar bát urinn strandaði, en þegar féll að rak bátinn nokkur hundruð metra inn í liöfnina. Kjölurinn á bátnum brotnaði og skemmd ir urðu á stýri. Aðrar skemmd ir urðu nokkrar, en síjórnborðs hlíðin er t. d. óskemmd. Viktoría er 104 tonna bátur, byggður í Svíþjóð 1947, en í hon um er ný vél. Þetta er stærsti báturinn í Þorlákshöfn og gerð ur út af Meitli hf. Skipstjóri er Baldur Karlsson og er þetia 1. vertíð hans á Viktoríu, en áður var hann skipstjóri á Þorláks hafnarbátunum Klæng og Giss uri ísleifssyni. Viktoría hefur bækistöð í Þorlákshöfn, en þeg ar vont er veður er venjulega farið með hana iil Grindavík- ur og er Baldur þaulkunnugur innsiglingunni þar. og erkiengillinn Mikael sé flytja, heldur hafa þeir „snúiði sama persóna, og að Jesús Krist sér að ævintýrum“ (2. Tím., ur hafi ekki verið hafinn til 4, 4).“ Lífeyrissjóð fyrir alla sjómenn verkaðan en ekki linþurrkaðan, leiðsluna og Tryggvi Olafsson eins og áður tíkaðist, þar eff' um lýsisframlf.-ðsluna lesið Alþýðublaðið Áskriííasíminn er 14901 EFTIRFARANDI tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn 21. janúar 1962. 1. „Aðalfundur Sjómannafé lags Reykjavíkur haldinn 21. janúar 1962, fagnar því að fram er komið stjómarfrum varp á alþingi, um að lögum um lífeyrisijóð toganaj.'nanria Verði breytt þannig, að sjóð- urinn verði einnig fyrir undir menn á farskipum og skorar á alþingi að samþykkja. það, Hins vegar harmar aðalfund urinn, að ekki skyldi farið að tillögum minnihlutanefndar svokallaðrar, ' lífeyrsisjóðs- nefndar, að breyta lögunum á þann veg, að sjóðurinn yrði fyrir alla sjómenn og skcrar á stjórn Sjómannasambands Is lands og Alþýðusambands ís- lands að láta fara fram athug un á því, hvort ekki sé ákvfeð inn vilji fyrir því hjá. bátfa- mönnum, að þeir komist eihn ig í lífeyrissjóð og vinna þá sameiglnlega að því að .ovrí verði, ef vikj’ meirihluta h;ita sjcmann^ er fyrjr því. 2. Aðalfundur Sjómag.naflé- lags Reykjavíkur haldinn 21. jan. ]962, þakkar Slysayardar félagi íslands fyrir forgiönjru þess, að haldin voru námskdið um meðferð gúmbáta og skior Frarnhald á 15. síðu I Alþýðublaðið — 26. jan. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.