Alþýðublaðið - 07.02.1962, Síða 4
»AWe
ITALIR
nálar í Vatikaninu höfðu
mikil áhrif á flokkinn á bak
við tjöldin, en tök þeirra hafa
farið minnkandi undanfarin
ár, enda hefur Jóhannes páfi
gert sitt til að draga úr stjórn
málaafskiptum þeirra. En
raunverulega fóru áhrif kirkj
unnar að dala þegar fyrir 2
árum, þegar Fanfani mynd-
aði þriðju stjórn sína, — en
hann hefur verið helzli fram
á maður vinstri arms flokks-
ins.
Á flokksþingi DC í Napoli
á dögunum var stefnuskrá
sú, sem Fanfani og Aldo Mo-
ro, framkvæmdastjóri flokks
ins og helzti leiðtogi miðju-
manna (þ- e. þeirra, sem
standa á milli hægri og vin-
stri blakkanna), standa að
samþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta. Hún kom ekki
beinlínis til atkvæða, heldur
mörkuðust kosningar í flokks
stjórnina af afstöðunni til
stefnuskrárinnar. Hópur Mo-
ros fékk 75 sæii í flokksstjórn
— Fanfani fékk 39 og minni
hópur vinstri manna 21, eða
samtals 135 sæti. Hægri
mehn, undir forustu Mario
Scelba, fyrrverandi forsætis-
ráðherra og fleiri, fengu 25
sæti. Auk þeirra e:ga ýmsir
fyrrverandi forsætisráðherr-
ar og fram á menn sæti í
flokksstjórninni, auk þess
sem þingmenn kjósa 12 full
trúa, en alls eiga 176 menn
sæti í flokksstjórninni, svo
að meirihlutinn er öruggur.
Það er enginn efi á því, að
það fylgir því nokkur áhælta
fyrir þá Fanfani og Moro að
taka þessa stefnu, en það er
áhætta, sem þeir gera sér
ljósa og er raunverulega nauð
synleg enda vinstri menn á
FANFANI
SARAGAT
NENNI
^ snúum við stígvélinu til vinstri, herrar mínir!
ALLT ÚTLIT er nú fyrir,
að ítalir fái vinstri stjórn. Á
þingi kristilega demókrata-
flokksins í Napoli í sl. viku
unnu þeir menn slórs'igur,
sem vilja , opna til vinstri,"
eins og það hefur verið kall-
að, og er Amintore Fanfani
forsætisráðherra fremstur
þar í flokki. Hann hefur síð-
an beðizt lausnar fyrir sig og
ráðuneyti sitt og situr stjórn-
in nú sem bráðabirgðastjórn
þar til Gronchi forseti hefur
ákveðið hverjum skuli falið
að mynda nýja stjórn. Er
talið, að til þess þurfi hann
eigi minna en viku, enda
þarf hann samkvæmt regl-
unum að ræða við fjölda
manns þar um. Búast má við
ákvörðun upp úr miðri þess
ari viku.
Það, sem meint er með
, opnun til vinstri“ á ítalíu,
er, að kristilegi demókrata-
flokkurinn myndi stjórn með
jafnaðarmannaflokki Sara-
gats (PSDI), sem hefur 17
þingsæli, og Repúblikana-
flokknum (PRI), sem hefur 6
þingsæti. Sjjálfur hefur
kristilegi demókrat(aflokkur-
inn 273 þingsæti, eða allir
flokkarnir til samans 296
sæti af 596 í fulltrúadeild-
inni. Til þessa hafa þessir
flokkar setið í stjórn og
stuðst við hægri flokka. en
nú er hugmyndin að leita
stuðnings til vinstri, og er þá
ekki um annað að ræða en
semja um stuðning við Nenni
og jafnaðarmenn hans, sem
til skamms tíma vom í mjög
náinni samstöðu með komm-
únistum.
Þetta er þróun, sem allir
framfarasfnnaðir menn á
ítal'u hafa verið að vonast
eftir síðastliðið ár eða svo,
og er vonandi, að tilraunin
tak:st. Blað Nenni, Avanti,
hefur ekki tekið ákveðna af-
stöðu til málsins, þegar þetta
er skrifað, en það hefur held
ur ekki tagzt gegn þessari
lausn, svo að menn eru mjög
vongóð:r. Til dæmis um á-
huga almennings á því, að
slík lausn takist, má geta
þess að daginn eftir sigur
Fanfanis og félaga hans á
fiokksþinghiu í Napoh seld-
ist blaðið upp, svo mikill var
áhugi manna á að sjá við-
brögð Nennis. .
Til þess að gera okkur bet
ur ljóst ástand það, sem skap
azl hefur á Ítalíu, skulum við
gera okkur dálitla grein fyrir
flokkaskiptingunni þar. Tveir
flokkar eru þar langstærstir,
kristilegir demókratar og
kommúnistar, jafnaðarmenn
eru sterkir en klofnir í tvo
flokka (Saragat og Nenni)
aðallega vegna afstöðunnar
til kommúnista. Síðan eiga
ýmsir smáflokkar fulltrúa á
þ'ngi og hafa áhrif langt um
fram stærð sína vegna lykil-
aðstöðu í stjórnarmyndun-
um.
1 kristilega demókrata-
flokknum (DC) eru kaþólskir
menn, sem raunverulega hafa
hinar margvíslegustu stjórn-
málaskoðanir, allt frá yzta
hægri væng til yzta vinstri
vængs. Sú var tíðin, að kardi
ítalíu augljóslega í miklum
meirihluta. Hin mikla spurn
ing er, hvernig Nenni snýst
við málinu. Hann hefur þeg-
ar slitið hinu nána sambandi
sínu^við kommúnista í þjóð-
málum, en heldur henni enn
í bæjarmálum og í verkalýðs-
félögunum. Flokkur hans er
raunverulega klofinn í lýð-
ræðisjafnaðarmenn, sem
fylgja mjög línu Saragáts*
og svokallaða vinstri menn,
sem heimta áframhaldandi
samvinnu við kommúnista.
Lýðræðissinnaði armurinn í
flokknum er í meirihluta, en
sá meirihluti er tiltölulega
lítill og erfitt er að gera sér
grein fyrir því hve mikið til-
lit Nenni telur sig neyddan
til að taka til þeirra, sem
kommúnistum fylgja.
Það má segja, að hin raun-
verulega ástæða til þess, að
kristilegir demókratar hafa
nú hafizt handa um að „opna
til vinstri" hafi verið afstaða
sú, sem Giuseppe Saragat,
leiðtogi jafnaðarmanna, tók
þegar snemma í haust, er
hann lýsti því yfir, að hann
og flokkur hans vildu fá rót-
tækari stjórn en þá, sem set-
ið hefur undanfarið og hefur
átt líf sitt að verulegu leyti
undir últra-íhaldsöflum eins
og konungssinnum og ný
fasistum. Hann hefur í vetur
skrifað greinar í blað sitt, La
Giustizia, þar sem hann hef-
ur m. a. rakið hina félags-
legu þróun á Ítalíu og heimt
að, að stjórnmálaástandið
yrði lagað eftir þeirri þróun,
sem þegar væri orðin, og þá
væri ekki hægt að gleyma
verkalýðsstéttum landsins.
Síðan hefur La Malfa, leið
togi repúblikana, tekið í
Framhald á 14. síðu.
^ 7. feibr. 1962 — Alþýðublaðið