Alþýðublaðið - 27.02.1962, Page 5

Alþýðublaðið - 27.02.1962, Page 5
MIKLIR mannskaðar liafa átta þjóðarinnar kemur þungt þrjátíu börn hafa orðið fiíSut- FLUGMALAFELAGIÐ og starfsmannafélög- Flugfélags ins og Loftleiða efna til ó- svikins flugbingós í Lldo í kvöld. Á vinningaskrá eru flugferðir út og suður, en í hléi verður tízkusýning, sem verzlunin Guðrún við Rauð arárstíg stendur' fyrir. Á myndunum eru sýnishorn af því, sem þama verður tii sýnis. Meðal bingóvinninga kvöldsins má nefna farmiða til útlanda og lieim aftur ferð ir með Birni Pálssyni inn yfir óbyggðir landsins, hringflug og ferðaíög í svifflugum — fyrir þá sem þora. Að auki verður sþilað um ýmiskonar muni. Rætt um íbiíða- ián á Alþíngi BATURINN Auðbjörg, sem strandaði eins og kunnugt er á Hópsnesi við Grindavík, var í gær fluttur iandleiðina til Hafnarfjarð ar, þar sem báturinn var seítur í slipp, og gekk flutningurinn að óskum. Tók hann aðeins sjö tíma, og mun flutningur sem þessi al drei hafa verið reyndur áður með jafnstóran bát, en Auðbjörg er 26 tonn. Til þess að rafmagnslínur og annað yrði ekki fyrir voru möstrin felld, og var stór dráttarvagn not aður til þess að flytja Auðbjörgu Ymsir voru vantrúaðir á, að þetta fyrirtæki mundi borga sig, og var jafnvel talið að flutningurinn mundi taka nokkra daga. Ferðin gekk þó mjög vel, og var komið með bátinn til Hafnarfjarð ar kl. 2 eftir hádegi, en lagt var af stað frá Grindavík kl. 7 um morguninn. Báturinn var smíðaður í Hafnar MJÖG GOTT veður var á síld- veiðisvæðinu fyrir austan Vest- mannaeyjar í gærdag. Alþýðublað ið átti viðtal við Jakob Jakobs- son, fiskifræðing um borð í Ægi, en skipið var þá fyrir austan Eyj- ar. Sagði hann, að vart hefði orðið við töluverða síld á stóru svæði. I eða allt frá Eyjum og austur fyrir Skaftárósa. Fylkir varð var við síldartorfu í Miðnessjó í fyrri- nótt og fóru nokkrir bátar þangað í gær. I firði 1939, og verður gert við hanra þar nú, og eru starfsmenn Skipa- smíðastöðvarinnar Dröfn, sem sér um viðgerðina á bátnum. honura kunnugir. Þegar möstrin voru felld fundust fimmeyringur og tveggeyringur, sem settir voru und ir formastrið þegar báturinn var smíðaður. Auðbjörg var flutt af nesinu, þar sem hún strandaði, á sunnu daginn, og gekk furðuvel að ná bátnum, en undanfarið hefur verið unnið við björgun hans. Þó er báturinn talsvert brotinn, og eru göt. á honum á nokkrum stöðum. Kjölurinn er brotinn og afturstefn ið einnig. Það er álit kunnugra, að merki legt megi heita hve báturinn er litið brotinn, en menn frá Re§ ca vík önnuðust björgunina, sem*vir rnikið verk og erfitt. Gunnar thið mundsson frá Reykjavík sá • um flutning bátsins til Hafnarfjai|3ir Bragi Hjartarson form. FUJ á Akureyri AÐALFUNDUR FUJ á Akureyri var haldinn s.l. sunnudag á Hótel Varðborg. Fráfarandi formaður félagsins, Sigurjón Bragason, baðst Er Alþýðublaðið ræddi við Jak- undan endurkjöri. Formaður var EMIL Jonsson, felagsmálaráð-, breytt um viðreisn ríkisstjórnar-' b um klukkan sex> voru bátarn- \ kjörinn Bragi Hjartarson múrari nerra, mælti í gær fyrir frumvarpi | innar. - í efri deild um breytingar á lögum ! Emil Jónssonj Magnús Jónsgon ; ir ekki byrjaðir að kasta, en Jak- en aðrir í stjórn: Sigmar Sævalds REYKJAVÍK ★ UNGIR jafnaðarmenn í Rvk eru minntir á skemmtikvöldið í BURST, Stórholti 1, annað kvöld kl. 9. — Lcikir, spil og dans á eftir. Fjölmennið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Síðast var lokað kl. 10. Skemmtinefnd FUJ. I um húsnæðismálastofnun, bygging arsjóð ríkisins o.fi. Ráðherrann sagði, að frumvarp ið væri ekki endanleg tillaga um þessi mál, hcldur bráðabirgða breytingar og þær væru þessar helztar: 1. Hámark lána verði hækkað úr 100 þúsund krónum í 150 þúsund á íbúð. Gert sé ráð fyrir að Landsbankinn fái heimild til að gefa út bankavaxtabréf að upp hæð 150 milljónir á 10 árum í stað 100 milljóna. Þetta komi því aðeins að vísu gagni, að lán fáist til að auka starfsemi stofn unarinnar og unnið sé að því. 2. Fé til útrýmingar heilsuspill- andi íbúða verði jafnhátt og sveifiarfélögin treystist tií að leggja fram í stað þess að ákveða framlög ríkisins á fjárlögum. 3. í stjórn húsnæðismálastofnunar innar eigi sæti 5 menn til 4 ára í stað 4 til 3 ára. Ólafur Jóhannesson (F) tók til máls. Taldi lánsaukningu í 150 þús und ekki nægilega, þar sem bygg ingarkostnaður hefði hækkað um 100 þúsund á íbúð á viðreisnartím anum. Óþarfi væri að bæta manni í stjórnina. Talaði hann vítt og og Eggert G. Þorsteinson svöruðu Ólafi og Sigurvini Einarssyni. Kom fram hjá þeim m.a. að aldrei hafi ob vonaði að árangur yrði góður. son, varaformaður, Brynjar G. Viborg ritari, Þór Ingólfsson, gjald keri og Georg Tryggvason mcð ★SALISBURY: Foringa afrískra þjóðernissinna í N.-Rhodesíu, I stjórnandi. fleiri umsóknir verið um lán til Kenneth Kaunda segir í viðtali I Þórir Sæmundsson varaformað húsnæðismálastjórnar en nú. Mikl við „The Central African Post“, ! ur Sambands ungra jafnaðarmanna ar umræður urðu, en vegna rúm I að brezkir nýlendusinnar vilji sam mætti á fundinum og flutti ávarp. leysis er ekki hægt að rekja þær ' einingu Norður-Khodesíu og Kat- Nánar verður skýrt frá fundmum nánar í blaðinu. | anga. I síðar á síðu SUJ í Alþb. orðið hér við land á undan- förnum vikum. — Er þess skemmst að minnast, er vél- skipið Stuðlaberg frá Seyðis- firði fórst með allri áhöfn, ellefu mönnum. Þar var stórt skarð höggvið í sveit íslenzkra sjcmanna og þungur harmur kveðinn að mörgum heimilum í senn. Önnur áföll og mann- tjón eru einnig í fersku minni. Slíkir atburðir minna alþjóð á niður á þeim, sem stöðugt hætta lífi sínu við störf í allra þágu. Þeir eiga vandamenn, skyldulið og ástvini, sem deila kjörum með þeim og lifa marga áhyggjustund, sem öðr- um er hlífí við. Þeirra raun er þungbær, þegar hafið heimtar sín gjöld. Öll þjóðin hugsar í samúð til þeirra mörgu heim- ila, sem nú hafá verið svipt forsjá sinni og eru í sárum, laus á tæpum mánuði. Þegar slík tíðindi liafa gerzt, heiár þjóðin jafnan sýnt það, a'ð hana skortir ekki samhug ne hjálparvilja. í trausti þess, að svo muni einnig reynast nú, viljum vér undirritaðir heita ,á almenning um samskot tsl styrktar hágstöddum skjóistæjð' ingum þcirra manna, ér drukknað hafa af Særúnu, Elliða og Stuðlabergi. Heiðk*- það, live sameiginleg lífsbar- vegna umræddra sjóslysa. Nær Franiliald á 12. síðu. tWWMWWWWWMtWWWWWMWtWW WWWWWWtWWWWtWWW'tM^tW Alþýðublaðið — 27. febrúar 1962 t. - •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.