Alþýðublaðið - 27.02.1962, Side 6

Alþýðublaðið - 27.02.1962, Side 6
KjrUÍ,ml(l ÍÍÍÓ Sími 1 1475 Innbrotsþjófurinn, sem varð þjóðarhetja (The Safecracher) Spennandi og skemmtileg ensk kvikmynd. Ray Milland Jeanette Sterke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. A usturbœjarbíó Sími 113 84 Dagur í Bjarnardal (Und ewig singen die Walder) Mjög áhrifamikil, ný aust urrísk stórmynd í litum. — Danskur texti. Gert Fröbe, Maj-Britt Nilsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H afnarfjarðarbíó Símj 50 2 49 Barónessan frá benzínsölunni. Sýnd kl. 9. Bak við fjöllin liáu Sýnd kl. 7. Vinnukonuvandræði (Upstairs and downstairs) Bráðskemmtileg ensk gam- anmynd í litum frá J. Arthur Rank: Aðalhlutverk: Michael Craig Anna Heywood Þetta er ein af hinum ógleym anlegu brezku myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Síml 19 1 85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og afar spenn- andi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerð ust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 9. Aukamynd: HAMMARSKJÖLD 1 STRANDKAPTEININN með Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Óperettuprinsessan Fjörug þýzk músikmynd í lit um. Músik: Oscar Strauss. Aðalhlutverk: Lilli Pahner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íffii WÓDIEIKHOSID GESTAGANGUR Sýning í kvöld kl. 20. HUSVORÐURINN Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. Boðorðin tíu Ógleymanleg mynd, sem allir þurfa að sjá. Þeir, sem sáu gömlu myndina fyrir 35 árum gleyma henni aldrei. Sýnd KLUKKAN 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFEIAG! REYKJAyÍKDg Kviksandur EKKI FYRIR UNGAR STÚLKUR Geysispennandi Lemmy- mynd. — Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18 9 36 SÚSANNA Geysiáhrifarík ný sænsk lit- kvikmynd um ævintýr ungl- inga, gerð eftir raunveruleg- um atburðum. Höfundar eru læknishjónin Elsao og Kit Col fech. Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum, 0g allir hafa gott af að sjá. Susanne Ulfsater Arnold Stackelberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Áuglýsingasíminn 14906 25. sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Hvaö er sannleikur ? sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Hatnarbíó Sím, 16 44 4 Hús hinna fordæmdu (House of Ashed) Afarspennandi ný amerísk Cinema Scope ltmynd, byggð á sögu eftr Edgar Allan Poe. Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerum við bilaða Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. borgarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum heimæða- gjöldum Hitaveitu Reykjavíkur, sem fallin eru í gjalddaga [samkv. gjaldskrá frá 14. júlí 1961, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar^r auglýsingar. t Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. febrúar 1962. KR. KRISTJÁNSSON. Vélritunarstúlkur Vélritunarstúlkur óskast sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 19570. Saga unga hermannsins (Ballade of a soldier) Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd í enskri útgáfu. Aðalhlutverk: V. Ivashov og Shanna Prokovenko. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Myndin var talin bezta Evrópumyndin í Dan- mörku árið 1961. Æskufólk Skemmtikvöld verður 28. fehrúar í Burst, Stórholti 1 kl. 9. — Leikir, spil og dans á eftir. — Mætið tímanlega. Síðast lokuðum við kl. 10. Skemmtinefnd FUJ. x X H NANKIN 0 27. febrúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.