Alþýðublaðið - 27.02.1962, Page 7
UNDIRRITUN
FULLBRIGHT-
VOTTAR JEHÓVA
TAKA TIL IVIÁLS
SAMNINGS
HINN 23. febrúar 1957 var
undirritaður í Reykjavík samn-
ingur milli íslendinga og
Bandaríkjamanna um greiðslu
kostnaðar við ýmis samskipti
þjóðanna á sviði menningar-
mála, en slíka samninga hafa
Bandaríkjamenn gert við marg-
ar þjóðir, þ.á.m. Norðurlöndin
öll, Bretland, Frakkland, Þýzkal.,
margar aðrar þjóðir. Eru samn-
ingar þessir gerðir samkvæmt
heimild í lögum frá stjórnarár-
um Harry S. Truman, en öld-
ungadeildarþingmaðurinn J.
William Fulbright beitti sér
einkum íyrir lagasetningunni.
Voru tildrög laganna þau, að í
lok síðari heimsstyrjaldarinnar
áttu Bandaríkjamenn miklar
birgðir margs konar varnings í
ýmsum löndum. Sala þessara
birgða var vandkvæðum bund-
in, ef krefjast átti greiðslu í
dollurum, sakir skorts á slíkum
gjaldmiðli. Varð því niðurstað-
an sú, að selja skyldi fyrrnefnd-
ar vörubirgöir gegn greiðslu í
mynt hlutaðeigandi lands og
verja andvirðinu til þess að
greiða kostnað við ferðir er-
lendra manna til Bandaríkjanna
til náms- og rannsóknarstarfa
og ferða- og dvalarkostnað
manna í öðrum löndum í sömu
erindum. Samkvæmt samningn-
menntamálaráðherra, og þrír
Bandaríkjamenn, skipaðir af
sendiherra Bandaríkjanna á ís-
landi. Hann skipar síðan for-
mann úr hópi nefndarmanna,
en sjálfur er hann heiðursfor-
maður o^ sker úr málum, ef á-
greiningur verður og atkvæði
jöfn. Menntastofnuninni er ætl-
uð ákveðin fjárhæð árlega og
gerir hún tillögur um ráðstöfun
fjárhæðarinnar í samræmi við
ákvæði samningsins, en endan-
legar ákvarðanir eru í höndum
tíu manna ráðs í Bandaríkjun-
um, en forsetinn skipar, og fjall-
ar um styrkveitingar til allra
samningslandanna.
Á þeim fimm árum, sem liðin
eru síðan Menntastofnun Banda-
ríkjanna á íslandi var mynduð,
hafa styrkveitingar hennar verið
í aðalatriðum sem hér segir:
Kostaðir hafa verið banda-
rískir lektorar við Háskóla ís-
lands og Bandaríkjamenn við
vísindalegar rannsóknir hér á
landi, samtals sex á umræddu
fimm ára tímabili, og fimm
bandarískir háskólastúdentar
hafa verið styrktir hér til náms.
Samtals ellefu styrkir til
Bandaríkjamanna á nefndu tíma-
bili. Á samá tíma hafa samtals
fimmtíu og fjórir íslendingar
notið fyrirgréiðslu stofnunarinn-
um frá 23. febrúar 1957 var ýr
komið á fót stofnun sem. nefnist
Menntastofnun Bandaríkjanna á
íslandi (The United States Edu-
cation Foundation in Iceland).
í stjórn þeirrar stofnunar eru
þrír íslendingar, skipaðir af
ar til náms og rannsóknastarfa-
í Bandarikjunum, þar af sextán
kennarar. Samtals hefur Menn-
tastofnun Bandaríkjanna á um-
ræddu fimm ára tímabili veitt
sextíu og fimm námsmönnum
fjárhagslegan stuðning, ýmist
Bandaríkjamönnum til námsdval-
ar á íslandi eða íslendingum til
námsdvalar í Bandaríkjunum. Á
fimm ára starfstímabili sínu hef-
ur Menntastofnunin varið tæp-
lega 2,5 milljónum íslenzkra
króna til starfsemi sinnar.
í stjórn stofnunarinnar eiga nú
þssir menn sæti:
Benjamin B. W a r f i e 1 d, for- j
stöðumaður Upplýsingaþjónustu i
Bandaríkjanna á íslandi. L. O.
Carlson, menningarmálafulltrúi í
Upplýsingaþjónustunni. Frú Dor-
is Finnsson, sem jafnframt er
framkvæmdastjóri stofnunarinn-
ar. Dr. Steingrímur J. Þorsteins-
son, prófessor. Ármann Snævarr,
háskólarektor og Birgir Thorla-
cius, ráðuneytisstjóri.
Menntamálaráðuneytið,
23. febrúar 1962.
★ UNDIRRITUN Fullbright-
samnings í Reykjavík 23.
febrúar 1957. Sitjandi: Guð-
mundur í. Guðmundsson, ut-
anríkisráðherra, mr. John
Muccio, bandaríski sendi-
herrann, og dr. Gylfi Þ.
Gíslason, menntamálaráð-
herra. — Standandi, talið frá
vinstri: Hendrik Sv. Björns-
son og Páll Ásg. Tryggvason
frá utanríkisráðuneytinu, mr.
Pearson og mr. Gibson frá
bandaríska sendiráðinu,
Iínútur Hallsson og Birgir
Thorlacius frá menntamála-
ráðuneytinu.
★ ALÞYÐUBLAÐIÐ varð til
þess f y r s t dagblaða að segja
frá því í fréttum, að út væri að
koma biskupsbæklingur um
Votta Jehóva. Rakti blaðið inni-
hald bæklingsins ítarlega. Út af
þessu spunnust nokkrar blaða-
deilur — en ekki heyrðist frá
Vottunum. Nú hefun talsmaður
þeirra hér á landi, Laurits
Rendboe, ritað og sent okkur
meðfylgjandi varnarskjal.
NÝLEGA hefur Sigurbjörn
Einarsson biskup gefið út bækl-
ing til þess að fræða almenning
um votta Jehóva, og um þetta
mál liefur verið skrifað og skraf-
að allmikið. En þar sem lítil eða
engin fræðsla hefur verið veitt
almenningi, og allrangt hefur
verið farið með mörg atriði, skal
nú gerð grein fyrir þeim og leið-
rétt þau helztu, til þcss að fyrir-
byggja misskilning.
Höfundur trúar
Votta Jehóva
er hvorki Charles Taze
Russell né neinn annar jarðnesk-
ur maður, því að þeir trúa ein-
ungis Biblíunni, orði Guðs. Þess
vegna eru þeir ekki heldur
kenndir við neinn mannlegan
leiðtoga, alveg sama hvort hann
heitir Rutherford eða Russell,
Pétur eða Páll, Lúther eða Jó-
hannes Páfi. (Matt. 23:1-12). Hin-
ir kristnu vottar Jehóva eru að-
eins kenndir við hinn almáttuga
Guð og son hans, og nafn þeirra
er dregið af orðum Guðs í Jesa-
jabók 43:10: ,,En þér eruð mínir
vottar, segir Jehóva".
U m n a f n i ð
J e h ó v a
segir í bæklingnum, að
,,svo nefna þeir guð sinn“, eins
og þetta væri einhver nýlunda
af hálfu vottanna. Þó vita allir,
sem hafa einhverja bibliuþekk-
ingu, að þetta ævaforna nafn er
einkanafn Guðs föður Jesú
Krists, sem kristnir menn eiga
að þekkja og virða. Þess er getið
hvarvetna i kenrisliibökum og '
jafiivel í sálmabókum (sjá lagið
við nr. 54 í nýju sáiniabókinni)
og um það skrifaði Lúther sjálf-
ur: „Þetta náfn, Jehóva, tilheyr-
ir aðeins hinum sanna Guði, eins
og hann er í guðdómsveru sinni“.
(„Ein Epistel aus Prophetan Jer-
emia“; írá ræðusafni Lúthers,
bls. 569 í Wittenberg-útgáfunni
frá 1527). Nú skrífa sumir þýð-
endur Jahve, eins og sjá má í
íslenzku Biblíunni, en hvorugur
rithátturinn er alveg nákvæm-
lega eins og nafnið var borið
fram í fornöld.
Charles T a z e
R u s s e 11
var ötull starfsmaður í
þágu fagnaðarerindisins, en hann
gerði engar kröfur til þess að
hafa fengið neina opinberun frá
Kvikmyndir
★ KOPAVOGSBIO: Verboten,
amerísk mynd um upplausn-
ina í Þýzkalandi í lok stríðs-
ins. Allgóð heimildarmynd.
M Y N D I N segir frá ame-
rískum hermanni, sem þ ý z k
stúlka skýtur yfir skjólshúsi á
síðustu dögum stríðsins. Hann
verður ástfanginn af henni og
hún giftist honum — af matarást,
Gamall vinur hennar, þýzkur,
kemur heim af vígvellinum, ólg-
andi af hatri og nazisma. Hann
glepur ameríska hermanninum
sýn og fær atvinnu hjá amerisku
herstjórninni, unz upp um liann
kemst og fjandinn er laus.
Mynd þessi er ekki á neinn
hátt merkileg, nema fyrir það
eitt, að hún sýnir ýmsar augna-
bliksmyndir frá ógnarstjórn naz-
ismans, sem allir hafa gott af að
sjá, svo að þeir gleymi ekki. —
Mannkynið er of fljótt að gleyma.
H. E.
Guði. Hann var meðstofnanci og.
fyrsti forseti Biblíu- og smárita-
félagsins Varðturnsins, en þa!>
eru beinlínis ósannindi að segja,
að hann eða aðrir hafi auðgast
af starfsemi þessa félags, þyí aO
það hefur enginn maður gert
ennþá. Einnig er það hreinaf.t»
firra að halda því fram, að ham*
skyldi hafa selt hveiti, sem hant>
sagði að væri þrungið guðlegun*
krafti. Þessi slúðursaga er sög?>
upp úr alræmdu æsifréttabláði,
Brooklyn Daily Eagle,
sem bjó hana til og birti 22. marz.
1911. Það sem í raun og veru
gerðist, var petta: Tveir mem,
bændur og unnendur Varðturns-
félagsins, gáfu þessu félagi tíu
hektólítra af sáðkorni af mjög
fínni hveititegund, sem fræg var
fyrir gæði, og sem þekktist undir
nafninu „furðuhveiti“.
Þar sem þeir vissu, að ekki
væri hægt að framleiða biblíu-
rit með sáðkorni, lögðu þeir 1 il,
að giöf þeirra yrði seld á $1.00
pundið (en markaðsverðið var þá
$1.25) og peningarnir skyldp þá
vera þeirra framlag til starfsem-
innar. Svo var gert og e)|íi-ert
athugavert við þetta litla a|vjk,
ef svæsnir hatursmenn Rus^eils
hefðu ekki farið að búa til skrök-
sögur um það og dreift um allar
jarðir, og eins og sjá má, haldið
áfram að ljúga um heiðarlegan
mann löngu eftir dauða hans.
Um Russell og hjónaband hans
er það að segja, að hann skildi
aldrei við konu sína. Hins \jegar
yfirgaf hún hann eftir að baf»
reynt árangurslaust um r okk-
urra ára skeið að ná valdi á blaðk
félagsins. En ekki var um ósið-
semi hvorugra hjónanna að ræCa,
og þess vegna fengu þau altírek-
lögskilnað, enda sagði Mary
Russell sjálf í réttarsalnum,. ntf-
hún tryði því ekki, að hann heiðk
verið sér ótrúr. Um Russell mA
yfirleitt segja með orðum kirfeju-
blaðsins ,,The Mission Frienct’ b
Chicago: „Hann var kristinr*
maður og drengur góður, ráð-
vandur og siðsamur í hæsta máta
og verðskuldar virðingu allra
góðra manna".
Auðugt
f é 1 a g
er Biblíu- og smáritafélag-
ið Varðturninn ekki, sérstakiega
ef á að miða við hinar gömli*
kirkjur, sem lengst af voru með-
al helztu jarðdrottnara hins vest-
ræna heims. Fjárráð Varðtums-
félagsins stafa eingöngu ;tf
frjálsum framlögum og péning-
arnir eru notaðir jafnóðum og
þeir koma inn, til þess að efla
starfsemina. Starfsmenn félags-
ins fylgja fordæmi Jesú og post-
ula hans og eru því ekki launað-
ir embættismenn, heldur sjálf-
boðaliðar, sem vinna bæði at
áhuga og alhuga.
Meðlimir
Votta Jehóva
skiptast ekki í tvennt, eins
5kast hjá flestum trúf iög-
sem hafa kennimanm stétt
kmenn, heldur eru þei all-
Alþýðublaðið — 27. febrúar 1962’ ^
{•ÍÍS.IJl<(