Alþýðublaðið - 27.02.1962, Qupperneq 13
LÁNSÚTVEGUN
Framhald af 16. síðu.
minni, en æskilegt hefði verið, I
einkum upp á síðkastið vegna,
hækkunar byggingarkostnaðar, og ;
íbúðir verkamannabústaðanna hafa j
yfirleitt stækkað. Voru áður að i
jafnaði 60 fermetrar en nú um 90 j
fcrmetrar.
Þetta hefði orðið til þess, að i
kostnaðurinn á hverja íbúð í
Keykjavík í 10. flokki hefur verið
380 þúsund, en ekki hefði verið
hægt að veita til þess flokks meiru
en 160 þúsund krónum, eða tals
vert undir 50% byggingarkostnað
ar, þótt i upphafi gert ráð fyrir
85% af kostnaði í lánum. Er þetta
orðið til þess, að hinir efnaminni
hafi ekki getað notfært sér lánin,
þar sem erfitt hafi reynzt að út-
vega það fé sem á vantaði.
Emil skýrði frá því, að tekju
skipting launþega í kaupstöðum
og kauptúnum árið 1959 hefði ver
ið athugað. í ljós hafi komið, að
þeir sem hafi undir 50 þúsund
króna árstekjur séu 9,3% af laun
þegum á þessum stöðum. íbúða-
byggingar landsmanna á árunum
1930-1959 hafi verið í kauptúnum
og kaupstöðum 16 þúsund íbúðir.
En íbúðir á vegum byggingarfél
aga vcrkamanna og með aðstoð
byggingarsjóðsins hafi verið 1108
á sama tíma af þessum 16 þúsund
um, eða um 7% af íbúðunum. Það
sé svipað hlutfall og þeirra sem ,
hafi undir 50 þúsund króna árstekj ,
um. Skórinn kreppi hins vegar
fast að af því að lánsuppliæðin
úr byggingarsjóðnum sé of lág,
verið undir 50% af byggingarkostn
aði í stað 85%. Ætlunin sé nú að
hækka lánaheimild byggingarsjóðs
ins upp í 90%,þó ekki yfir 300
þúsund krónur.
Ennfremur sé ætlunin að út
vega sjóðnum meira fé til útlána
en hann hefur haft og taka uppúþá 1
stefnu að hann auki starfscmi fina
með lántökum. Að þessu sé ynn
ið, verði frumvarpið að lögum.
Ráðherrann skýrði frá þvipað''
framlag sveitarfélaganna verði
hækkað úr 24-36 krónum á íbúa
í 40-60 krónur og ríkissjóður ióggi j
tilsvarandi á móti. Þá verði bíjytt
ákvæði, að 50 þúsund króna. árs
tekjur eða þar undir þurfi til að
njóta lána úr sjóðnum í 60 þúsund
króna árstekjur og 5 þúsund krón
um í viðbót fyrir hvern ómága.
Eignamarkið sem áður hafi vérið
50 þúsund krónur verði nú '150
þúsund krónur.
Ólafur Jóhannesson (F) tójc til
máls. Hann taldi rétt stefnt ineð
frumvarpinu og að það væri til
raun til að leysa vandann Það .væri
spurning hins vegar livort það
gengi nægilega langt. Vildi láta
binda láns og vaxtakjör í lögiyþjm
sjálfum. Lýsti hann stuðningi
Framsóknar við málið, en vildiljta
athuga hvort ekki þyrfti meiraíjað
koma til en frumvarpið gerðiTiáð
fyrir. " íf
Emil Jónsson kvaddi sér aftur
hljóðs og þakkaði Ólafi fyrir'Vin
samlcga afstöðu hans og kvað rétt
að tryggja þyrfti að frumvarpið
kæmi að fullum notum. Varðandi
lagaboð á vaxtakjörum benti h^nn
á að þeim hefði Alþingí iðuliga
breytt og vextirnir á lánunrum ver
ið breytilegir á hinum ýmsum. tmi
um. Því væri eðlilegt, að Seð%- ^
bankinn og ríkisstjórnin ákvaéj^
vextina hverju sinni. Ráðherraö'a
kvaðst mundi vinna að því að vé5®
irnir á þ-essum lánum yrðu ekkf.
hærri en brýnasta nauðsyn væri. f
•a-
flakkið
Frh. af 1. síðu
840.00 en skammt frá kostar sams
konar úlpa kr. 925,00 Lanolin-plus
liárlakk kostar á einum stað 105,
60kr., — en á öðrum 142,90.
Útprjónaðar llopapeysur, sem
fást t.d. í Hafnarstræti kosta í
einni verzluninni kr. 430,00 í
næstu kr. 490,00 og í þeirri þriðju
frá 525,00 til 600,00 kr.
Þetta er útkoman eftir aðeins
stutta göngu milli verzlana, vinstra
megin upp eftir Laugavegi og í
nokkrar verzlanir í Hafnarstræti
Annarsstaðar getur mismunurinn
verið ennþá meiri, þú getur sparað
tugi króna með fáeinum skrefum!
HWMMIIMWWWWUMWWW
LAUGAVEGI 90-92
Nýir verðlistar koma fram í
dag. Gjörið svo vel að skoða
bílana.
Vinna
Stúlka óskar eftir vinnu frá
kl. 9—4 aðra vikuna og frá
kl. 6 hina vikuna. Helzt í
Vesturbænum. Heimavinna
kemur til greina. Uppl. í
síma 35183.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera út blaðið í þessum
hverfum:
Sólheimum
Melunum
Afgreiðsla Alþýðublaðsins. — Sími 14-900
É
Röðull
Sirry Geirs
fyrsta ísl. kvikmynda- og sjón-
varpsmærin syngur á Röðli í
kvöld. Kemur fram fyrir matar-
gesti kl. 19,30 og aftur síðar
um kvöldið. - Matargestir eru
vinsamlega beðnir að panta
borð tímanlega.
Hljómsveit Árna Elfar. — Einnig
Harvey Árnason.
Hið vinsæla KALDA BORÐ á hverju kvöldi
frá kl. 7--9. -- Borðpantanir í síma 15327.
DANSAÐ TIL KL 7
Eg þakka hjartanlega öllum þeim, sem heiðruðu mig og
glöddu á einn eða annan hátt á fimmtugsafmæli mínu.
PÁLL ÁSMUNDSSON,
Óspakseyri.
PANORAMA
hverfiglugginn
eykur þægindi,
laökkar viðhaldskostnað.
Tresmiðja
Gissurar Símonarsonar
við Miklatorg.
Sími 14380.
Ammoniðkrör
fyrirliggjandi:
Stærðir:
1%”
y2”
i“
Landssmiðjan
LÆRIÐ FUNDARSTÖRF OG MÆLSKU HJÁ
ÓPÓLITÍSKRI FRÆÐSLUSTOFNUN.
Eftirtaldir námsflokkar hefjast 4. marz: — Nr. 1 Fundarstörf og
mælska. 10 málfundir með leiðsögn um fundarstörf og mælsku.
Kennari: Hannes Jónsson, MA. Fundartími: Sunnudagar kl.
4—6. Þátttökugjald kr, 250,00.
Nr. 3.: — Verkalýðs- og efnahagsmál: Erindaflokkur um efni
sem varðar alla launþega. Flutningstími: Sunnudaga kl.
2—3,30. Tvö erindi hvern sunnudag. Þátttökugjald kr. 150,00 —
Fyrirlesarar og efni erindanna: Þróun og grundvöllur verka-
lýðsbaráttunnar, Hannes Jónsson MA. Sögulegur uppruni verka-
lýðshreyfingarinnar, Haraldur Jóhannsson, MSc; íslenzk verka-
lýðshreyfing í dag, Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, Félög
atvinnurekenda, saga þeirra, tilgangur og starfshættir, Björg-
vin Sigurðsson, lögfr., fxkvstj. Vinnuveitendasambandsins;
Rét'ai'staða íslenzkra verkalýðsfélaga, Hákon Guðmundsson,
hæstaréttarritari; Erlend vinnulöggjöf og sáttaumleitanir í
vinnudeilum, Hannes Jónsson, MA; Efnahagsgrundvöllur kjara-
baráttunnar I.: Kenningarnar um verðmæti vinnunnar, dr.
Benjamín Eiríksson, bankastjóri; Efnahagsgrundvöllur kjara-
baráttunnar II: Kaupgjald, verðlag og tekjuskipting við skil-
yrði efnahagsframfara, Bjarni B. Jónsson, hagfræðingur; AI-
þýðutryggingar og félagslegt öryggi, Margrét Steingrímsdóttir,
félagsmálafulltrúi; Stjórnarhlutdeild verkalýðsins í atvinnu-
rekstrinum og önnur hjálpartæki kjarabaráttunnar, Hannes
Jónsson, MA.
m
Kynnið ykkur röksemdir kjarabaráttunnar
hjá ópólitískri fræðslustefnun.
Innritunar- og þátttökuskírteini seld
í Bókabúð KRON, Bankastræti
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN,
Sími 19624.
Alþýðublaðið — 27. febrúar 1962