Alþýðublaðið - 27.02.1962, Síða 16

Alþýðublaðið - 27.02.1962, Síða 16
■fc KOMMÚNISTAR bióii mikinn ósigur í Iðju og Trésmiðaféiagi Reykjavíkur um heigina. í Iðju tcp- uðu •þeir svo mikiu fyigi, að segja n>á, að um fylgishrun hafi verið að eæða. Og í Trésmiðafélaginu mun- SANDGERÐI í gær: Fjölmennir fcópar gengu á fjörur á sunnudag fiin á svæðinu frá Höfnum til Garð fikaga, en enn hefur ekki fundizt lirak úr Stuðlabergi eöa fieiri lík. Pyrstu dagana eftir slysið fannst éitt lík og nokkurt brak, en síðan ekki söguna meir. Sjómenn héðan fjölmenntu í heitiná á sunnudaginn, og einnig ték margt aðkomufólk þátt í leit ér.ni, þar á meðal björgunarsveit sjíáta frá Hafnarfirði. Leitað var einnig á laugardaginn, og bar sú leit heldur engan árangur. Ekkert h'efur verið leitað í dag, en fólk -gefpr öllu gætur. Bátarnir eru allir á sjó í dag og einn bátur Björn SH-90, er á loðnu veiðum við Eyjar. Ó.V. LÖÐNA Á MIÐIN VESTMANNAEYJUM í gær: vfeoðna gekk inn á síldarmiðin fyrir Uustan Vestmannaeyjar á sunnu d:ig, og fékk Guðmundur Þórðar son 100 tunnur. í dag réru 60-70 fcátar og var útlit fyrir góða veiði. «-fJm kl. hálf sex höfðu 300 tunnur vborizt á land. Nóg var að gera í stöðvunum, ©g var útlit fyrir að vanta mundi ifóik í vinnu. Síldarbátarnir höfðu ekkert kast ■eö að ráði í gærdag. Nokkrir bátar eru byrjaðir að veiða í net, og tic-fur aflinn þeirra verið lélegur Um kl. hálf sjö voru 15-20 bátar lcomnir inn, og var afli þeirra Æestra 8-12 tonn. aði aSeins 16 atkvæðum að komm- únistar misstu féiagið. Úrslit í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Reykjavík urðu þessi: B- listinn, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins hlaut 899 atkv., A-listinn, borinn fram af kommúnistum hlaut 428 atkv.. Auðir seðlar voru 50 og ógildir 7. 1961 urðu úrslitin í Iðju þessi: B-listi 819 atkv.. A-listi 594. Athyglisvert er að bera úrslitin 1957, er kommúnistar misstu völd- ‘wmwwvwwwwvvwwwv auga fyrir auga k í DAG hefst í blaðinu ný framhaidssaga. Hún ) er um þrjár persónur 'my fyrst og fremst. Um Ben Forbes lögfræð- ing. Um Carolyn Forbes kon- una hans. Og um manninn, sem í örvæntingu sinni og blindu hatri hafði strengt þess heit að lifa eftir lögmáiinu: AUGA FYRIR AUGA, TÖNN FYR- IR TÖNN. -- Hann þóttist eiga um sárt að binda. Hann þótt- ist eiga harms að hefna. Og fólkið, sem hann hafði svarið að tortíma: Carolyn og Ben Forbes. in, saman við úrslitin nú. Sá sam-j ! anburður sýnir fylgishrun komm- l iúnista í Iðju s. 1. 5 ár: I . 1957: 1962: j A-listi 498 48% 428 31% J B-listi 524 52% 899 65% i ! Kommúnistar hafa aldrei feng- I ið eins lítið fylgi i Iðju eins og nú. ' Athyglisvert er það, að Tíminn I skoraði á Framsóknarfólk í Iðju ■ að kjósa lista kommúnista, en lík- legt er að margir Framsóknar- menn hafa virt þá ósk að vettugi. I Trésmiðafélagi Reykjavíkur urðu úrslitin þessi: A-listi kommúnista hlaut 267 atkv. en B-listi lýðræðissinna 251. 1961 hlutu kommúnistar 287 atkv. en lýðræðissinnar 245. Bilið hef- ur því minnkað mikið. Það mun- aði 42 atkv. 1961 en aðeins 16 atkv. nú. Framhald á 14. «iðo. FRIÐRIK TAPAÐI FYRIR GLIGORIC Stokkhólmi, 26. fcbrúar. ★ í 17. UMFERÐ millisvæða- mótsins urðu úrslit þessi: Geller vann Bisguier, en jafnt. varð hjá Stein og Pomar, Aaron og Bertok. í 18. umferð vann Friðrik Schweber, Aaron vann Uhlmann, Portisch vann Bertok, en jafntefli gerðu Bilek og Bolbochán, og Teschner og Benkö. Biðskákir voru tefldar í dag. Skák Geller og Barcza úr 16. um- ferð lauk með jafntefli. Biðskák- um úr 17. umferö lyktaði þannig, að Gligoric vann Friðrik, Kort- chnoi vann Barcza, Yanofsky vann German og Benkö vann Uhlmann. Jafntefli varð hjá Schweber og Cuellar, Petrosjan og Fischer, Filip og Bilek, Bolboclián og Port- isch. ‘ Úrslit biðskáka úr 18. umferð urðu þau, að Petrosjan vann Pom ar og Filip vann Barcza. Jafn- tefli gerðu Geller og Fischer, Kortchnoi og Bisguier. Ólokið er biðskák Stein og Gli- Framhald á 12. síðu- Lánsútvegun fyrir bygg- ingarsjóð verkamanna MWWWWWWWtWMWMHWW EMIL JÓNSSON, félagsmálaráð- herra, talaði í gær í efri deild fyrir frumvarpi til laga um verkamanna- bústaði. $ Ráðherrann sagði, að haustið 1960 hefði verið skipuð nefnd til að endurskoða lög um húsnæðis- málastofnun, verkamannabústaði o. fl. og nefndin hefði nú skiiað þessu frumvarpi, sem fyrir deildinni liggi. Meginstefnan með frumvarpinu væri að gera hinum efnaminni kleyft að eignast þak yfir höfuðið •og þyrftu til þess að koma nokkur styrkur. Það væri gert með fram1 lagi sveitarfélaganna og jafnháa* fjárhæð á móti frá ríkissjóði. ' i Hann sagði, að Byggingasjóður I hefði frá upphafi unnið tiltölulega | lítið með lánsfé eða af 124 •millj. innborguðum í hann hefði aðeins 12,4 millj. verið lánsfé, eða rétt 10%. Sjóðurinn hefði því að mestu unnið með eigin fé, en aftur á .móti getað sparað sér vaxtamun. Hins vegar hefðu framkvæmdir sjóðsins orðið takmarkaðri og Framhald á 13. sfSu. HLERAÐ B.laðið hefur hlerað að kommúnistar hafi fengið hina herfilegustu útreið við stjórnarkjör í Prentarafélag inu, og að menn þeirra hafi allir tapað atkvæðum. að 400 manna danshús standi tilbúið við Suðurlandsbraut — en leyfi til reksturs þess standi enn í bæjaryfirvöldun um. \

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.