Alþýðublaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 3
NÝJAR tillögur AFVOPNUN en líft breytíar GENF, 15. marz. NTB-Reuter. Bæði Sovétríkin og Bandarík in lögðu í dag fram nýjar tiliög- ur um afvopnun á afvopnunarráð stefnunni í Genf, en nánari at- liugun á tillögunum tveim leiðir i ljós, að báðir aðilar halda fast við fyrri viðhorf sín í aðalatrið- um. Bretar studdu fullkomlega til- löguuppkast Bandaríkjamanna, og vilja nú, að fjöldi hermanna Bandaríkjamanna og Rússa verði ein milljón á fyrsta afvopnunar- tímabilinu, en hingað til hafa þeir viljað að takmörkun þessi yrði gerð á öðru tímabilinu. Dean Rusk sagði í yfirlýsingu sinni, að margt benti til þess, að ráðstefnan gæti lagt grundvöllinn að stríðslausum heimi, því að í fyrsta sinn hæfist afvopnunarráð- stefnan í formi viðræðna, sem fyrirfram hefði verið fallizt á, en hér ætti hann við hina sameigin- ; legu yfirlýsingu Bandaríkja- manna og Rússa frá september í fyrra um grundvallaratriði af- vopnunar. • Góð heimild í kvöld hermdi, að þriveldin muni ákveða á næstu dögum hvernig viðræðum um stöðvun tilrauna með kjamorku- vopn skuli hagað og kanna mögu- leikana á stofnun undirnefndar til að fjalla um málið. Haft er eftir sendimönnum Rússa, að ráðstefn- an hafi' byrjað vel og þeir séu bjartsýnir á starf hennar, sem gæti orðið grundvöllur fyrir fund æðstu manna, að því er aðrar heimlldir herma. Þeir voru sann- færðir um, að fundur æðstu manna yrði að veruleika. wwwwwvwwwwwwww „RAB" RAÐHERRA ' ..... ..... ... -.. i ..... MIÐ-AFRIKU Kðrjðlðinen á að reyna Helsingfors, 15. marz. (NTB). KARJALAINEN utanríkis- ráðherra var í dag falið að reyna myndun ríkisstjórnar í Finnlandi og hélt hann fund með fulltrúum þeirra fjög- urra flokka, sem ekki aðhyll- ast sósíalisma. Karjalainen hafði og samband við verka- lýðssambandið FFC. MWWWWWtWWWWWWWWW London, 15. marz. (NTB-Reuter). MAC MILLAN, forsætisráðherra Breta, tilkynnti í dag, að Richard A. Butler innanrikisráðherra mundi nú fara með málefni Mið- Afríku ríkjasambandsins. Áður hef ur Duncan Sandys, samveldismála ráðherra, farið með málefni Suð- ur-Rhodesiu, en Maudling nýlendu málaráðherra hefur farið með mál efni Norður-Rhodesiu og Nyasa- lands. Macmillan kvað það nauðsyn- legt, að fela éinum ráðherra að fara með málefni alls ríkjasam- bandsins. Lýsti forsætisráðherr- ann þessu yfir í Neðri málstofunni, og sagði, að um samningaaðgerð væri að ræða, sem væri öllum fyr ir beztu. Gaitskell, foringi stjórn- arandstöðunnar hélt því fram, að stefna stjórnarinar í málefnum ríkjasambandsins væri komin í ó- efni. Macmillan fór mjög lofsamleg- um orðum um þá Duncan Sandys og Maudling. Breytingin tekur gildi á mánudaginn. Welensky forsætisráðherra hef- VIÐRÆÐUR: ____Fðllizt á brott- fiutning eftir ár ur fagnað ákvörðun brezku stjórn- arinnar og sagt, að það verði mikil bót af því að fá málefni ríkjasam- bandsins í hendur Butler, en það sé maður, sem allir geti treyst. — Forsætisráðherrann sagði í Salis- bury í kvöld, að breytingin mundi leiða til betri árangurs í stjórn mála og ef til vill leiða til betri skilnings brezku stjórnarinnar og þingsins á hinum sérstöku vanda- málum ríkjasambandsins. GROMYKO bæði Bretar og Bandaríkjamenn kváðust mundu athuga náið samn ingsuppkast Rússa, sem er í 48 liðpm og gerir ráð fyrir algerri afvopnun á fjórum árum, sem skiptist niður í þrjú tímabil. Utanríkisráðherra Rússa, And- reij Gromyko, tók fram, að stjórn hans væri sem fyrr andvíg sérhverju alþjóðaeftirliti með vopnum, sem nú væru til eða ný- lega hefðu verið framleidd. Rúss- ar vilja aðeins leyfa útlendingum að liafa eftirlit með fækkun vopna og fækkun í herafla. Utanríkisráðherra Bandarikj- anna, Dean Rusk, hélt sig í aðal- atriðum við afvopnunaráætlun Bandaríkjamanna, sem send var SÞ 25. september í fyrra, en hann bætti við nokkrum mikilvægum smáatriðum. M. a. lagði hann til, að kjarnorkuvopnaeldflaugum og venjulegum vopnum yrði fækkað á skömmum tíma '-m 30%, að Bandaríkjamenn og T ússar hættu að nota 50 000 kg. af úran í hern aðarlegum tilgangi og notuðu þetta magn í þess stað til friðsam legra nota, og kannaðir yrðu möguleikarnir á eftiriiti á vissum landssvæðum. Athygli hefur vakið, að Rússar EVIAN, 15. marz. NTB-Reuter. Frönsku samningamennirnir í Evian liafa fallizt á að hersveit- ir Frakka í Alsír verði sendar í burtu eftir eitt ár, en ekki eftir 3 ár, en enn er ekki ákveðið hvort brottflutningurinn skuli hefjast er vopnalilé hefur verið boðað eða að þjóðaratkvæðagreið- slunni lokinni. Sendinefndirnar sátu á fund- um langt fram á kvöld í dag, og enn var orðrómur um, að viðræð- unum muni Ijúka einhvern tím- ann á föstudag, en sem fyrr var ekki hægt að fá orðróm þennan staðfestan. Brottflutningur frönsku her- sveitanna nær ekki til setuliðsins í flotahöfninni Mers-el-Kebir, sem Frakkar fá að þalda í 15 ár. Hann nær heldur ekki til her- sveita, sem eru á tilraunasvæðinu í Sahara, sem Frakkar fá að halda í fimm ár. „Þið eruð dæmdir til dauða." v OAS tóku af lífi sex menning arfrömuði, sem eru sjálfboðalið ar og vinna að bættri mcnntun, í hrottalegri árás um hábjartan dag. Þrir þeirra, sem féllu, voru af evrópskum stofni, þrír voru Múhameðstrúarmenn, og tóku þeir b«tt í fundi í bæjarhlutan- um E1 Blar, þegar hermdarverka menn OAS komu að þeim óvör- um. Sex menn af Evrópustofni, vopnaðir vélbyssum, gengu inn í fundarherbergi, þar sem mennta frömuðir voru samankomnir, og foringinn hrópaði: „Sex af ykk- ur eru dæmdir til. dauða af O- AS." Síðan hrópuðu þeir nöfn hinna dauðadæmdu, sem voru leiddir út og skotnir. 37 biðu bana. > í dag voru tíu Múhameðs- trúarmenn felldir, í Algeirsborg, og sex særðust, þegar hryðju- verkamenn skutu af vélbyssu á hóp manna, sem beið eftir stræt- isvagni. Hryðjuverkamenn stöðv- uðu bifreið sína skammt frá bið- stöðinni, stigu út og skutu sex- tiu skotum á fjöldann. Einn mað- ur af Evrópustofni féll, tveir Ev- rópumenn særðust og sjö múha- meðstrúarmenn særðust einnig í sjö árásum hryðjuverkamanna í Algeirsborg. Alls biðu 37 manns bana í ýms- um hermdarverkum í Alsír í dag. Viðræðurnar í Evian hafa nú staðið í níu daga. Nokkurrar svart sýni gætti eftir fundinn á mið- vikudag, en í dag miðaði hins vegar mjög í samkomulagsátt, t. d. hvað varðar skipun bráða- birgðastjórnár í Alsír og hlut- verk frelsishersins alsírska eftir vopnahléið. LEOPOLDVILLE, 15. marz: — Moise Tshombe, Katangaforseti kom síðdegis í dag til Leopoldville til viðræffna við Cyrille Adoula, forsætisráðherra miðstjórnarinnar. Viðræður þeirra munu fyrst og fremst snúast um raunhæf vanda- mál í sambandi við sameiningu Katanga og annarra hluta Kongó, samkvæmt Kitona-samningi Tsh- ombe og Adoula frá desember í fyrra. STOKKHOLMUR, 15. marz: — Autsurríska stjórnin gerir sér góð- ar vonir um að hlutlausu EFTA- löndin (fríverzlunarsvæðið) geti gert sanngjarnan samning um tengsl við Efnahagsbandalagíð, — sagði Bruno Kreisky, utanríkis- ráðehrra Austurríkis í Stokkhólmi í dag, þar er hann í boði sænska iðnaðarsambandsins og mun eng- ar opinberar viðræður hafa um markaðsmálin. WASHINGTON, 15. marz: Fyrr- verandi sendiherra Bandaríkjanna í Indlandi, Elsworth Bunker, liefur verið falið hlutverk milligöngu- manns í hinum fyrirhuguðu undir- búningsviðræðum fulltrúa Hollend inga og Indónesa um Nýju-Guineu deiluna. íilraun í Nevada Washington, 15. marz. BANDARÍKJAMENN gerðu til- raun með litla kjarnorkusprengju neðanjarðar í Nevadaeyðimörk- inni í dag. Þetta er 21. tilraun þeirra síðan í haust. ,Komið og veltið vognið!’ fða átti sá færeyski v/ð kartöflurækt? ★ ÞÝÐIR orðið „velta" að velta eða að . . . rækta kartöflur? Eystri landsréttur í Danmörku þarf að Ieysa úr þessari spurningu í sam- bandi við mál frá Klaksvík í Fær- eyjum. Bílstjóri er ákærður fyrir að hafa móðgað hið opinbera með því meðal annars að kalla ókvæðisorð- um að lögregluþjónum, sem fjar- lægðu hávaðasaman gest úr dans- húsinu í Klaksvík. En mönnum ber ekki saman um, hvað bílstjórinn hafffi sagt. Eitt vitni fullyrðir, að hann hafi m. a. hrópað: „Komið og veltið vognið" — þ. e. a. s. lögreglubíln- um. En bílstjórinn segir, að það sé hreinasta fjarstæða. Hann mundi aldrei, segir hann, nota orðið „velta" í sambandi við að velta — heldur aðeins í sambandi við kart- öflurækt! Og um kartöflurækt var ekki að ræða við þetta tækifæri, bætir hann við. < Undirrétturinn í Þórphöfn dæmdi bílstjórann í tíu daga varð liald og hann áfrýjaði. ALÞÝÐUBLA0IO - 16. marz 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.