Alþýðublaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 10
ftitst]ön. ORN E11> » » O f> IR yann úrval en tapabi fyrir Drengjaflokkur í fimleikum vakti mjög mikla hrifningu ★ VERÐSKULDAÐUR ÍR-SIGUR. ÍR byrjaði síðari hálfleik vel og að 5 raín. loknum er staðan 43:29 og munurinn var lengst af 10 stig. Síðustu mínúturnar minnkar bilið og í lokin skilja aðeins 5 stig liðin að, ÍR sigraði með 55 stigum gegn 50. ÍR-liðið féll betur saman og það gerði gæfumuninn. Bezti maður liðsins var Þorsteinn Hallgrímsson. Hann skoraði 20 stig og var sem klettur í vörn og snjall í samleik. í úrvalinu var Birgir beztur og skoraði 17 stig. Dómarar voru Ingi Gunnars og Marinó Sveinsson og dæmdu vel. ★ FIMLEIKAFLOKKURINN VAKTI MIKLA HRIFNINGU. Næst sýndi drengjaflokkur ÍR æfingar á dýnu undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Hinir ungu drengir hafa náð furðu miklu valdi á hin- um ýmsu stökkum og hlutu mikið klapp. Með sama áframhaldi mun ÍR eignast mjög góðan íimleika- flokk. Að sýningu lokinni gekk fram formaður ÍR, Sigurjón Þórð- arson og tilkynnti, að Benedikt G, Waage forseti ÍSÍ og fyrrum íor- maður ÍR hefði á sínum tíma gefið bikar, sem hljóta skyldi sá pilt- j anna, sem mestar framfarir og á- 1 stundun sýnir hvern vetur. Að. þessu sinni hlaut Guðjón Helgason ! bikarinn og fór ekki á milli mála,! að hann var leiknastur piltanna og sýndu þó ýmsir þeirra mikla leikni. ★ FH HAFÐI YFIRBURÐI í HANDNATTLEIK. Síðasta atriði kvöldsins var leik- ur ÍR og FH í handknattleik. Áð- ur en leikurinn hófst skiptust fyr- irliðarnir, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson á veifum félaga sinna. Fyrri hýlfleikur var nokkuð .iafn og skemmtilegur á köflum. ÍR skor aði tvö fyrstu mörkin, en FH jafn- ar. ÍR nær .enn forystu, en FH jafn ar ávallt aftur. Er 10 mínútur eru liðnar af leiknum er jafnt 6:6, en FH skorar og ÍR jafnar. Þá skorar FH fjögur mörk í röð og missti ekki forystuna úr því. í hléi var munurinn 3 mörk FH í vil 15 gegn 12. Framhald á 11. síðu 10 16- marz 1962 - ALÞÝÐUBLABIÐ Ji ií •í ' ''■.■•• i- ’ ★ SÍÐASTA afmælismót IR í til- efni 55 ára afmælisins fór fram að Hálogalandi í fyrrakvöld. Þá mættu körfuknattleiksmenn ÍR úrvali úr öðrum félögum í bænum. Það voru Ármenningar og Einar Matthías- son úr KFR, sem léku við ÍR-inga. Þá sýndi drengjaflokkur ÍR fim- leika við mikla hrifningu og loks lék meistaraflokkur ÍR í handknatt leik við FH. Reynir Sigurðsson mælti nokkur orð áður en keppnin hófst. ★ ÍR SIGRAÐI ÚRVALIÐ. Körfuknattleikskeppnin var býsna skemmitleg á köflum. ÍR- ingar ná fljótlega forystu og kom- ast í 6:0, en leikurinn jafnast og um tím er tveggja stiga“ munur 8:6. En þá taka ÍR-ingar góðan sprett og komast í 18:10. Um miðj- an hálfleik slakar ÍR-liðið á og úrvalinu tekst að jafna og nær yf- irhöndinni 25:22, en það stóð ekki lengi, í hléi munar 7 stigum 32 gegn 25 fyrir ÍR. EINAR SIGURÐSSON, FH Stórsvigmót Siglufjarðar Siglufirði, 12. marz 1960. Skíðamót Siglufjarðar 1962 i hófst við Skíðafell sunnudaginn 11. marz sl. með keppni í stór- svigi, og var keppt í 7 flokkum I stúlkna og karla. I 80 keppendur voru skráðir til leiks, en 49 luku keppni. Sigríður Júlíusdóttir 50,0 Jónína Ásgeirsd. 90,0 Stúlkur 15 ára og eldri, 35 lilið: Kristín Þorgeirsd. 88,8 7-9 ára flokkur drengja. 15 hlið: Íit FRÁ kiirfuknattlcikskcppn ] I inni: Það er Guðmundur I j Þorsteinsson, ÍR, sem er með !; knöttinn, en hann er einn af j | Istærstu körfuknattleiksmönn | ] um okkar — 2,00 m. á hæð. s 13-15 ára flokkur drengja, 24 hlið Björn Ó. Björnsson 61,1. Örn Snorrason 65,5 Sigurður Helgason 67,4 i Piltar 16 ára og eldri 35 lilið I Jóhann Vilbergsson 78,5 (Siglufj arðarmeistari). Þröstur Stefánsson 88.2 Sverrir Sveinsson 90,1 URSLIT : 8-11 ára flokkur stúlkna, 11 lilið: Jóhanna Helgad. 45,2 Lilja Jónsdóttir 48,6 Guðrún Sigurðard. 51,8 I 12-14 ára flokkur stúlkna, 15 lilið Árdís Þórðardóttir 46,8 Haukur Snorrason 51,3 Tómas Jónsson 55,1 Kristján Bjarnason 57,5 10-12 ára fl. drengja, 17 hlið Jóhann Tómasson 48,3 Bergur Eiríksson 52,2 Sigurður Jósafatsson 53,4 Það, sem einna mesta athygli vakti var yfirburðasigur Jóhanns Vilbergssonar, en hann fór braut- ina mjög glæsilega, og svo árang- ur Kristínar Þorgeirsdóttur, en. hún fór söniu braut og meistard flokkur karla og náði þriðja bezta tíma. Guðm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.