Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 1
1
„Enda þótt glæpamenn aki ekki um göturnar me3 vélbyssur, og
grófasta spilling, sem þekkist erlendis, virffist ekki tíffkast hér, er
íslenzkt þjófffélag rotiff af fjárhagslegri spillingu . . . Þegar ung-
ir menn, sem hafa alizt upp viff hugsunarhátt þessa ástands, ætia
aff reyna íslenzka „sjálfsbjargarviffleitni" í öffrum löndum, eru þeir
skyndilega orðnir sakamenn" - Leiðarinn okkar í dag heitir-.
GOÐAFOSS . . . OG EÍEIRI.
tonnum
meiri
VIÐ tókum þær á sama
staðnum á sömu mínút-
unni. Vesturbæingar
munu kannast viff sig
þarna; þetta er Bræðra-
borgarstígur. Einu viljum
viff sérstaklega vekja at-
hygli á — effa þarf þaff
kannski ekki? Takiff eftir
að bílarnir aka HÆGRA
megin á götunni, sveigja
eftir megni frá óvitunum.
En biliff er samt of mjótt
- og þaff er ekki bíi-
stjórunum aff kenna. Hverj
um er þaff þá aff kenna?
Alþýffublaffiff segir: For-
eldrar viff Bræffraborgar-
stíg velti þeirri spurningu
fyrir sér.
Blaðið hefur hlerað
Að Tvist-beltin fraegu séu seld
á krónur 8 frá framleiðanda.
— en krónur 65 í venlunum.
9 TOGARAR
STÖÐVAÐIR
•k VERKFALL á tosurum og flutn
ingabátum hefur staðið í 10 daga.
Níu togarar voru í gær bundnir
vegna þess.
Sex togarar eru stöðvaðir í
Reykjavík, tveir á Akureyri og
einn í Hafnarfirði.
★ ÞANKI UM ALSÍR: „Til
vopna! Friðarhættan vofir
yfir okkur“.
Til óeirða kom í tveiinur stærstu
borgum Alsírs í dag, Algeirsborg
og Oran, og urðu óeirðir þessar að
algeru blóðbaði. Samtals var upp-
lýst, að 80 manns hafi beðið bana
í átökunum í Denis du Sig, í
grennd við Oran á sunnudag og
mánudagskvöld og í óeirðunum í
Algeirsborg og Oran á þriðjudag.
í Denis du Sig biðu 48 manns
bana er serkneskir hermenn og
borgarar skiptust á skotum. — I
,Algeirsborg féllu 25 manns og
hundruð særðust þegar 6 sprengju
kúlum var kastað úr sprengju-
vörpum á stjórnarhöllina i ná-
i greuni Mosku múhammeðstrúar-
manna. Talið er sennilegt, að skot-
in hafi komði frá vigi evrópskra
öfgamanna í útborginni Bab el Ou-
ed.
Öfgamenn á franska þinginu
liöfðu í frammi ólæti og notuðu
sterk orð eins og „svik“ og „glæp-
ur“ þegar þingið hóf í dag umræð-
ur um samning þann, sem stjórnin
hefur gert við FLN-stjórnina um
frið í Alsír.
Þingforseti varð hvað eftir ann-
að að slíta fundi til þess að fá hljóð
þannig að umræðurnar gætu hald-
ið áfram. 45 þingmenn höfðu
skráð sig á mælendaskrá þegar
Framhald á 3. síðu.
þinginu er umræffurnar um vopna-
hléssamningitþi hófust, og öfga-
menn hrópuðu „Svik“ og „glæpir".
— Ben Khedda, forsætisráffherra
FLN, er kominn til Rabat í Marokkó
þar sem hann stýrir ráffuneytis-
fundi.
ALGEIRS80RG, PARIS og RABAT.
(NTB-Reuter-AFP).
BLÓÐUG átök urffu í Algeirsborg
og Úran í dag, og í blóffugum götu
bardögum í úthverfi Óran féliu 43
manns. Uppnám varff í franska
SALTGULAN ER
STÓRMÁL [> bls. 7
HgRAÐ