Alþýðublaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 16
■mHWMWWWWWWWtWWWWWWMWWMWWWWWWWMMWWMMtWWWWM
EF flóttalegur snáði kemur
með svona seðil upp á vas-
ann og vill kaupa brjóstsyk-
ur fyrir tíkall — þá ætti af-
greiðslufólk að athuga sinn
gang! Ef flóttalegur snáði
vindur sér með samskonar
seðil inn á bílstöð og pantar
bii — þá ættu bílstjórar líka
að athuga sinn gang. Það er
saga að segja af þessum seðl
um oftast nær, eins og frétt
in okkar hér á síðunni
sannar
LÍTIO FOLK -
OJKSMG)
43. árg. — Miðvikudagur 21. marz 1962 — 67. tbl.
MEIRI AFLI - EN
FÆRRI RÖÐRAR
Sandgerði, 20. marz.
FARNIR voru 11—12 róðrar á
tímabilinu 1.—15. marz s. I. Seytj-
unum í gær og fram að hádegi í
dag, en þá stytti upp og var ágætt
veður á miðunum eftir hádegi. Bát
án bátar, sem róa með línu, fóru arnir voru allir á sjó í gær, en
samtals 178 róðra á þessum tíma,
og fengu 1569 tonn. Mestur afli í
róðri var 13. marz, en þá fékk Pét-
ur Jónsson 17,3 tonn.
Heildaraflinn frá áramótum til
15. marz var 4.428 tonn í 479 róðr-
um. Meðalafli í róðri var 9,2 tonn.
Hæsta afla hafði á þessum tíma
Freyja 427,3 tonn í 41 róðri, Smári
403,8 tonn í 39 róðrum og Mun-
inn 383,6 tonn í 40 róðrum.
Auk þess hafa bátar frá öðrum
verstöðvum lagt á land hér síðan
á áramótum samtals 950 tonnum,
sem aðallega er netafiskur.
Síðastliðna vertíð var afli 20
báta frá áramótum til 15. marz
3996,7 tonn í 526 róðrum. Meðal-
afli þá var 7,6 tonn í róðri.
Bátarnir eru ennþá á línuveið-
um, en aðrir eru að skipta um og
hefja netaveiðar. Þoka var á mið-
afli var tregur. Þó voru tveir bát-
ar með um 13 tonn, og var annar
þeirra Guðmundur Þórðarson.
Inflúenzan gengur enn, en veld-
ur ekki teljandi töfum á róðrum.
Þó hafa nokkrir bátar orðið að
sleppa róðrum. Skólasókn er orð-
in sæmileg. — Ó. V.
PENINGAVESKI með álitlegri
fjárupphæð var stolið af ritstjórn
Alþýðublaðsins á dögunum. Lög-
ceglunni var þegar gert aðvart, og
síðar um daginn komst upp um
sökudólginn. Var það níu ára dreng
ur, sem aldrei hafði áður komið við
sögu lögreglunnar, — og varla við
því að búast svo ungur sem hann
var.
Drengurinn hafði gripið peninga
veskið og hugðist þegar notfæra
sér hinn fljótfengna gróða. Vatt
bann sér í verzlun og bað af-
greiðslustúlkuna að skipta fyrlr
sig 1000.00 króna seðli. Stúlkunni
fannst einkennilegt, að svo ungur
dregnur skyldi hafa þessa peninga
undir höndum.
Hún hringdi á lögregluna, og filð
rannsókn málsins kom i ljós, að
litli dréngurinn var þartu kominn
með veskið ög peningana, sem stol-
ið var á ritstjórn Alþýðublaðsins.
Samkvæmt frásögn lögreglunnar
er hér ekki um einstæðan atburð
að ræða nema að því leyti, að hér
tókst að koma vel og fljótt upp um
hnuplið. En á þessu nýja ári hefur
oft borið við, að stolið hafi verið
peningaveskjum fólks á vinnustöð-
um og þá ekki ltvað sízt í verzlun-
um, — þar sem afgreiðslufólkið
hefur engan öruggan stað til að
geyma fjármuni sina á. Stórtæk-
ustu stuldirnir þessarar tegundar
það sem af er árinu voru í Kjör-
garði, þar sem tekið var veski með
ÚT hefur verið gefin ný gjald-
skrá fyrir aukaverk presta,
og birtist hún í síðasta Lög-
birtingablaði. — Þar segir, að
héreftir kosti 55,00 kr. að láta
skíra barn, ferming ásamt undir-
búningi kostar 225,00 kr. hjóna-
vígsla 170.00 kr. greftrun 110,00
kr., endurskoðun kirkjureikninga
25,00 kr. og vottorð, sem prestur
gefur í embættisnafni 10,00 kr.
Viðvíkjandi tiltekið verð á
greftrun, skal það tekið fram, að
flytji prestur samkvæmt beiðni,
ræðu við hjónavígslu eða jarðar-
för, ber honum cérstök greiðsla
fyrir það. Ennfremur er skylt að
veita presti fylgd, honum að
kostnaðarlausu, þegar lians er vitj
að til aukaverka, svo og að greiða
fararkostnað hans, ef nota þarf
bát eða bifreið.
ÞOKAN
TEFUR
FLUGIÐ
SMAVEGIS tafir liafa orðið á
flugsamgöngum vegna þokunnar,
en innanlandsflug hefur þó geng-
ið að mestu óbrcytt. Flugvellin-
um í Reykjavík var lokað um miðj-
an dag í gær í 4—5 tíma.
Um klukkan 5 var flugvöllur-
inn opnaður aftur, og var von á
flugvél frá Akureyri, en þangað
var flogið fyrr í gær. Þá var einn-
ig flogið til Þórshafnar og Horna-
fjarðar og ein flugvél var á leið til
Vestmannaeyja.
Engar flugvélar flugu um Kefla
víkurflugvöll á sunnudag og mánu-
dag, en er blaðið hafði samband
við flugvöllinn í gær hafði Loft-
leiðavél lent og var nýfarin. Þá
var von á lítilli vél frá Grænlandi.
Þoka var á Keflavíkurflugvelli í
þessa tvo daga, en engin þoka var
þar í gær þótt spáð væri versn-
andi skyggni í nótt.
miwwwwwwwvwww
SKELLINOÐRU var stolið í fyrri-
nótt í porti við Rauðarárstíg 3.
Númerið er R-314.
Hún er tvílit, dökkgræn og gul-
græn. Gæti einhver gefið upplýs-
ingar um skellinöðruþjófnaðinn er
hann vinsamlega beðinn að gera
rannsóknarlögreglunni aðvart.
1 Bjartara
veður
VEÐURSTOFAN spáði þoku
í nótt. Breytingarnar eru
lieldur hægar, en veðurfræð
ingurinn, sem blaðið talaði
við í gær, sagði, að þokan
mundi sennilega haldast
næsta sólarhring, þó að held
ur væru líkur á bjartara
veðri í dag en í gær.
Þokan er mest í Faxaflóa.
Annars staðar á landinu var
bjartviðri í gær.
twwwwwwwwww