Alþýðublaðið - 21.03.1962, Page 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Ctaarlton Heston
Jack Hawkins
Haya Harareet
Stephen Boyd
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað' verð —
Sala hefst kl. 1.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarf jarðarbíó
Sím; 59 2 49
Barónessan frá
benzínsölimni.
ÉASTMANCOLOR
Sýnd kl. 9.
VINNUKONUVANDRÆÐI
Sýnd kl. 7.
Austurbœjarbíó
Sími 118 84
Heim fyrir myrkur
(Home Before Dark)
Mjög áhrifamiJdl og vel leik
in, ný, amerísk stórmynd.
Jean Simmons,
: Dan O.Herlihy.
Sýnd kl. 7 og 9,15
, TIGIRISFLUGSVEITIN
Endursýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Símj 16 44 4
Eiginkona læknisins
Hrífandi amerísk litmynd.
Rock Hudson
Cornell Borchers
Sýnd kl. 7 og 9.
HETJUR Á IIESTBAKI
Spennandi ný litmynd.
Sýnd kl. 5.
í kvennabúrinu
(The ladies Man)
Skemmtileg ný amerísk gam
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Helen Traubel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Kópavogsbíó
Milljónari í brösum
JLétt og skemmtileg ný þýzk
gainanmynd eins og þær ger-
ast beztar.
| Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Nýja Bíó
Sími 115 44
Á fjöllum þúsundanna.
(These Thousand Hills)
Mjög spennandi amerísk
mynd, byggð á víðfrægri Pulitz-
er verðlauna og metsölubók,
eftir A. B. Guthrie.
Don Murray.
Patricia Owen.
Richard Egran.
Bönnuð börnum yngri en 16.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKUGGI HINS LIÐNA
(The Law and Jake Wadel)
Hörkuspennandi og atburða-
rík ný amerisk kvikmynd í lit-
um og Cinemascope.
Robert Taylor
Richard Widmark og
Patricia Owens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stínrmibíó
Síml 18 9 36
Leikið tveim skjöldum
Geysispennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd, byggö
á sögu eftir Boris Morros, sem
samin er eftir sönnum atburð-
um um þennan fræga gagn-
njósnara. Bókin hefur komið ut
í íslenzkri þýðingu. Myndin er
tekin í New York, Ausíur- og
Vestur-Bei iín, Moskvu og víð-
ar.
ERNEST BORGNINE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Æskulýðsvika
KFUM og K,
Laugarneskirkju:
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.
8,30. Séra Garðar Svavarsson
prédikar.
í
)j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt
Sýning laugardag kl. 20.
- Sýning sunnudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFEIAG!
gEYKJAyÍKBg
Hvað er
sannleikur?
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sinn.
Kviksandur
30. SÝNING
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
ÁðgöngumiSasalan í Iinó er
opin frá kl. 2 í dag, Sími 13191
FÉLAGSLÍF
Frá Körfuknattleiksdeild K.R.
Þeir sem eiga eftir að greiða
ársgjaldið, verða að greiða það á
næstu æfingu, en þá eru allir
beðnir að sýna félagsskírteinið.
Mætið öll vel og stundvíslega
á æfingarnar næst komandi
sunnudag.
Stjórnin.
Verzlanir.
Atvinnurekendur.
Látið færa bókhald
yðar reglulega f
SÍMI 17333.
GILDRAN
Leikstjóri Benedikt Árnason.
24 SÝNING
fimmtudagskvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
dag í Kópavogsbíói.
Næst síðasta sýning.
Einnig verður tekið á móti
pöntunuip á Rauðhettu.
órócafé j
Hljómsveit
Andrésar Ingólfssonar
Twist-dans.
Haraldur og Kristín
JPórócapé
Simi 50 184
Vínar-
drengjakórinn
Vinsæl og fögur mynd.
Sýnd kl. 9.
Örfáar sýningar
Herkules og skjaldmeyjarnar
ítölsk stórmynd.
Aðalíilutverk:
Steve Reeves (gjörvulegasti maður heims).
Sylvia Koscina (ný ítölsk stórstjarna).
Sýnd kl. 7. — Bönnuð börnum.
Sinfóníuhljómsveit Sslands
Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR
í Háskólabíóinu fimmtudaginn 22. marz 1962, kl. 21.00
Stjórnandi: JINDRICH ROHAN
Einleikari: EINAR VIGFÚSSON
EFNISSKRÁ:
Beethoven: Egmont — forleikur, op. 84
Tschaikowsky :Rococo-tilbrigði fyrir selló og hljóm-
sveit
S i b e 1 i u s : Tapiola, op. 112.
Mendelssohn: Skozka sinfónían, op. 56, a-moll
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bóka
verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri.
Aðgöngumiðar frá 15. marz gilda á þessa tónleika.
Áskriftarsiminn er 14901
XX M
NPNK9N
"rnn[
KHftKIJ
0 21. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ