Alþýðublaðið - 21.03.1962, Qupperneq 9
anwa
Fyrsta
frí-
merkið
Fyrsta frímerkið var gefið
út 6. maí 1840. Var það
enskt eins penny frímerki
með mynd af Viktoríu Eng-
landsdrottningu. Það var
skozki prentarinn James
Chalmer, sem átti hugmynd-
ina að útgáfu frímerkjanna.
Danmörk gaf fyrst Norður-
landa út frimerki og var það
árið 1851. Önnur lönd fylgdu
brátt eftir og árið 1856 voru
ýmis lönd búin að gefa út alls
64 frímerki.
Nú er fyrir nokkru búið að
gefa út 100 þúsund frímerki,
svo það er ekki orðinn neinn
leikur að komast yfir þau
öll, enda mun ekkert frí-
merkjasafn til í veröldinni,
sem getur státað af því, að
eiga öll frímerki, sem út hafa
verið gefin.
fé af skornum skammti, en
Archer gerði það, sem hann
gat, til að smíða fyrir hann
traust skip, án þess að kosta
mjög m.iklu til. Skipið var
því ekki smíðað fyrir augað,
enda var það ekki fagurt að
sjá, 11 metrar á breidd á
móti aðeins 31 metra lengd-
ar. En það var „hart eins og
norskt granít“ eins og stund-
um var sagt og reyndist það
sannmæli, því skipið stóð oft
af sér þykkan og hættuleg-
an is.
Skipið var þrímastra topp-
sigluskonnorta og síðar var
sett í það sænsk díselvél, sem
var 180 hestöfl. Vélar þessar-
ar verksmiðju hlutu síðar
nafnið Polar í virðingarskyni
við Amundsen.
Fram varð heimsfrægt skip
í leiðangri Nansens til Norð-
urheimskautsins 1898 til
1902. Eftir það lá skipið ó-
notað í nokkur ár, unz Roald
Amundsen tókst að afla fjár
til að kosta leiðangur til
Norðurheimskautsins.
Amundsen var þegar orð-
inn frægur um þetta leyti m.
a. fyrir Göja-leiðangurinn. —
En rétt í því er leiðangur-
inn skyldi leggja af stað,
komu fréttir um það, að Pe-
ary væri kominn til oNrður-
pólsins. Amúndsen breytti
því áætlun sinni. Hann á-
kvað að sigla til Suðurheim-
skautslandsins, en inn á það
hafði enginn farið áður, held
ur höfðu menn aðeins séð
inn á það frá lagarísnum. —
Sjáifur hafði Amundsen kom
ið að lagarísnum með belg-
ísku rannsóknarskipi nokkr-
um árum áður, en á því hafði
hann verið stýrimaður.
Þann 14. des. 1911 kom
Fram að Suðurheimskauts-
landinu og nú fyrir nokkrum
dögum eru liðin 50 ár síðan
fyrstu fréttirnar bárust frá
Tasmaníu um hina ævintýra-
legu ferð Amundsens til
Suðurpólsins.
/élar
aður
Áð-
flug-
irinn
tók
>ann
til-
• ár-
Elug-
íölda
flug-
hann
iætti
u og
tarfi,
Linda
talið
ni og
þeim
anum
er sá
i vik-
þar á
n 20.
Flatningsmenn
óskast strax
Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði — Símar 50165 og 50865..
Fram í ísnum. Skipið var
talið „sterkt eins og norskt
granít“
idney
>kkru
mör-
íirnir
brátt
vinur
. og
:ymdi
inum
með
:m er
orð-
og
' sem
mum
»einn
;jörið
regna
Það eru þrjú skip, sem
hafa á einhvern hátt mótað
sögu orðurlandanna. Þessi
skip eru Ormurinn langi,
Fram og Selandia.
Á þessa leið skrifaði Peter
Freuchen eitt sinn í Politik-
en fyrir allmörgum árum,
þegar Fram var gert að sér-
stöku safni í Bygdöy fyirr ut-
an Oslo og sett upp þar á
land.
Nú eru liðin 50 ár síðan
Roald Amundsen lét það boð
út ganga frá þessu skipi, að
maður hefði komizt til Suð-
ur-pólsins í fyrsta sinn. Það
er margt sem skeð hefur síð-
an menn komust til Suður-
pólsins. Nú eru að staðaldri
margir leiðangrar í Suður-
heimskautslandinu búnir full
komnustu og nýjustu tækj-
um, þyrlum, flugvélum, vél-
knúnum dráttarvélum, snjó-
bílum og búa á vel og ríku-
lega útbúnum stöðvum, það-
an sem rannsóknunum er
stjórnað. Ekki hafa menn
samt gleymt Fram og ferð Ro
alds Amundsens.
Fram var byggt nokkru
fyrir aldamót og lét Fridtjof
Nansen byggja skipið hjá
skozka skipasmiðnum Colin
Archer, sem frægur var fyrir
sterkbyggð skip og traust
björgunarskip. Nansen hafði
c: .;::53r:"T of scan k>iimavka: .
Slankbelti eða brjóstahaldari er undirfatnaður,
sem þér kaupið ekki nema að vel athuguðu máli.
Lífstykkjavörur eru það þýðingarmikill þáttur í
klæðaburði yðar, að nauðsynlegt er að velja þær
með fyllstu nákvæmni. Spyrjið um hinar vel
þekktu KANTER’S lífstykkjavörur, sem ein-
göngu eru framleiddar úr beztu efnum, í nýjustu
sniðum. Þér getið ávallt verið öruggar um að fá
einmitt það sem yður hentar bezt frá
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 21. marz 1962 Q