Alþýðublaðið - 21.03.1962, Page 12

Alþýðublaðið - 21.03.1962, Page 12
Komið þér innfyrir, senorita. — Við höf glæsilega — námunni — Hvað á ég að bíða hér lengi? um ekki haft tíma til að búa húsnæðið Allir hafa verið önnum kafnir niður í Aðeins andartak, senorita. FYRIR LITLA FÖLKIÐ GRANNARNIR Sagan af litlu stúlkunni, sem stöðvaöi hraunið þau máttu eftir veginum upp til fjallsins. Þau fóru fram hjá þorpinu, þau gengu fram hjá stytt- unni af heilögum Antoníusi, þar sem hún stóð á , veginum þakin blómum, þau gengu fram hjá ' f mörgum vínekrum og ávaxtagörðum, sem náhúar þeirra höfðu yfirgefið, og að lokum nálguðust þau sitt eigið heimili við rætur fjallsins. Þau stönzuðu ekki til að líta inn í húsið sitt og þrátt fyrir hitann héldu þau áfram yfir landar- eign sína alla leið þangað sem ferskjutréð hennar Mariettu stóð. Þau fundu hana, þar sem hún lá undir trénu, armar hennar umvöfðu tréð, vangi hennar var þétt við stofninn, augun fast lukt aftur. Við hlið hennar var lítið líluieski af heilögpn Antoniusi, sem var vant að standa í herbergi Luciu gömlu, en nú hafði Marietta sett það framan við tréð, og handfyili af hlómum við fótsall þess. Giacomo laut niður að litlu systur sinni og sagði: „Hún sefur, hörund hennar er svalt“. Geturðu ekki notast við þetta í dag, pabbi? „Himnunum sé lof“, sagði Lucia gamla. „Loftið hefur heldur ekki hitnað meira“. Enn éinu sinni litu þau í átt til fjallsins og sér til mikillar undrunar sáu þau, að við rætur fjalls- ins hafði eldflaumurinn snúið af leið, og eftir að hafa um stund læðst fram me$ landamerkjum þeirra, hafði eldurinn hætt að renna. „Þetta er kraftaverk”, sagði Lucia gamla. Marietta hreyfði sig, opnaði augun og sá stóra bróður sinn lúta yfir sig. Hún stökk á fætur og vafði handleggjunúm um háls hans. HEILABRJÖTUf? AKUREYRI ★ FUJ . AKUREYRI heldur mál- fund að Túngötu 2 í kvöld mið- vikuciag kl. 8,30. Umræðuefnið er framtíð sjávarútvegsins. Ef skrúfað er frá kalda kran aiium fyllist baðkarið á 6 mínútuin og 40 sek. Éf skrúfað er frá heita krananuin fylltist baðið á nákvæm lega 8 mínútum. Þegar baðið er fullt rennur úr því á nákvæmlega ! 13 mín. og 20 sek., þegar tappinn er tekinn úr. Hvað langan tíma tæki að fylla ibaðkarið, ef rflcriifað væri frá báðum krönunum og tappinn Ios aður úr botninum? (Svar er neöst á síðunni). í VÖRZLU biskupsembættis- ins er sjóður, sem er stofnaður til minningar um þá, er fórust með togaranum Júlí og vita- skipinu Ilermóði í febrúar 1959 Stofnféð var um 20 þúsund króna framlag frá börnum í barnaskóla Akureyrar. Enn liefur þessi sjóður ékki tekið til starfa þar eð hann þarf að eflast meira til þess að geta komið að tilætluðum notum. En um þessar mundir hefur honum borizt höfðingleg gjöf. Hefur frú Guðhý Guðmundsdóttir, Sólvalla götu 54. Reykjavík, gefið honum kr. 10.000.00 til minningar um elnkason Guðnýjar, Hafliða Þór Stefánsson, stýrimann sem fórst með Júlí og eiginmann hennar, Stefán Jónsson, sem drukknaði á Breiðafirði 14. desember 1935. ★ BINGÓ í Burst í kvöld, mið- vikudag, kl. 9. Góðir vinningar. Dansað á eftir — nýju twistlögin komin! FUJ-félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. 12 21. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Svar við Heilabrjót: 5 mínútúr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.