Alþýðublaðið - 21.03.1962, Síða 14
6LYSAVAKÐSTOFAN er opin
allan sólarhringinn. Lækna-
vörSur fyrir vitjanir er á sama
stað kl. 8-16.
Kvenfélag Laugarnessóknar bí3
ur öldruðu fólki í Laugarnes-
sókn til kaffidrykkju í Laug-
arnesskóla kl. 3 n. k. sunnu-
dag. Aldraða fólkið í sókn-
inni er vinsamlega beðið að
fjölmenna.
Loftleiðir h.f.:
Miðvikudag 21. marz
Snorri Sturluson væntanlegur
(rá New York kl. 14,00. Fer til
Glasg., Amsterdam og Stafang-
tirs kl. 15,30. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá Hamb.,
lCính, Gautaborg og Oslo kl, 22.
Fer-til New. York kl. 23,30.
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla er á Vestfj.
á suðurleið. Lsja er
á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólf-
ur fer frá Rvk kl.
21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill fór frá Rvk í gær til
Norðurlandshafna. Skjaldbreið
er í Rvk. Herðubreið fer frá
lívk kl. 12 á hádegi í dag aust-
jur um land í hringferð.
Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.:
Katla er á leið til Genoa. —
Askja er í Reykjavík.
Laugarneskirkja: Föstumessa
kl. 8,30. Séra Garðar Svavars-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík: Föstu-
messa í kvöld kl. 8,30. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Dómkirkjan: Föstumessa kl.
8,30 í kvöld. Séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón
Þ. Árnason.
Langholtsprestakall: FöstU-
messa í safnaðarheimilinu við
Sólheima kl. 8 í kvöld. Séra
Árelíus Níelsson. -
Neskirkja: Föstumessa kl 8,30
í kvöld. Séra Jón Thoraren-
sen.
Aðalfundur Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavík verður
lialdinn fimmtudagskvöldið
22. þ. m. kl. 8,30 í Alþýðuhús-
inu, niðri. — Nánar tilkynnt
síðar.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund fimmtudaginn 22. marz
kl. 8,30 í félgsheimilinu. —
Kaffi. Konur eru beðnar að
fjölmenna. • ^
Bjarni M. Brekkmann var sex-
tugur 14. febr. s. 1. Var afmæl-
isins minnzt að Hótel Borg,
sunnudaginn 25. febrúar.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Sími 12308. Aðalsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10
—10 alla virka daga, nema
aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu-
dga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10
—10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—7. Sunnu-
daga kl. 2—7. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 5,30—7,30, alla virka daga.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er á leið til
Murmansk. Langjökull lestar á
Eaxaflóaliöfnum. Vatnajökull er
á leið til Rotterdam fer þaðan
liL Rvk.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer væntanlega frá
Dublin 20.3. til New York. —
Dettifoss fór frá Rvk 12.3. til
New York. FjalKoss fer frá
Bíldudal í kvöld 20.3. til Tálkna
íjarðar, Patreksfjrðar og Hafn-
arfjarðar. Goðafoss fer frá New
York 23.3. til Rvk. Gullfoss koin
til Rvk 18.3. frá Kmh og Leith.
Lagarfoss kom til Hamborgar
17.3. fer þaðan til Rostock, Klei-
peda, Ventspils og Hangö. —
Reykjafoss kom til Hull 18.3.
fer þaðan til Rotterdam, Hamb.
Rostock og Gautaborgar. Sel-
foss fór frá Keflavík 17.3. til
Rotterdam og Hamborgar. —
Tröllafoss fór frá Norðfirði 19.
3. væntanlegur til Rvk I fyrra-
málið 21.3. Tungutoss kom til
Gravarna 17.3. fer þaðan til
Lysekil, Gdynia, Kristiansand
og Rvk. Zeehaan fór frá Kcfla-
vík 16.3. til Grimsby.
Á Elliheimilinu verða föstu-
guðsþjónustur alla níuvikna
föstuna, á hverju föstudags
kvöldi kl. 6,30. Allir vel-
komnir.
inn.
Heimilisprestur-
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rvk. Arnarfel l
fór í gær frá Bremerhaven til
íslands. Jökulfell fór í gær frá
Rieme til íslands. Dísarfell fór
í gær frá Bremerhaven til ís-
lands. Litlafell er á leið til Rvk.
tlelgafell losar á Norðurlands-
liöfnum. Hamrafell fór frá Bat-
um 13. þ. m. til Rvk. Hen.lrik
Meyer fór frá Wismar 19. þ. ,u.
til Reykjavíkur.
Miðvikudagur
21. marz:
12,00 Hádegisútv.
— 13,15 Erindi
bændavikunnar. -
14,00 „Við vinn-
una“: Tónlfcikar.
15,00 Síðdegisút-
varp. 17.40 Fram
burðarkennsla í
dönsku og ensku.
18,00 Útvarpssaga
barnanna: „Leitin
að loftsteininum“
III. (Sigurður
Gunnarsson þýð-
ir og les). 19,30 Fréttir. 20,00
Varnaðarorð: Haraldur Árna-
osn ráðunautur talar um með-
ferð búvéla. 20,05 Létt lög. —
20,20 Kvöldvaka: a) Lestur forn
rita: Eyrbyggja saga; 15. (Helgi
Hjörvar rithöf.). b) íslenzk tón-
list: Lög eftir Bjarna Böðvars-
son. c) Dr. Símon Jóh Ágústs-
son prófessor flytur frásöguþátt
um gamalt útilegumannabæli,
Þórðarhelli á Ströndum. d) Jó-
hannes úr Kötlum flytur vísna-
þátt. e) íslenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.). —
22,00 Fréttir. 22,00 Passíusálm-
ar (26). —v 22,20 Veraldarsaga
Sveins frá Mælifellsá VIII. lest-
ur (Hafliði Jónsson garðyrkju-
stjóri). 22,40 Næturhljómleikar.
UJ1 23,35 Dagskrárlok.
Stórir seðlar
Framhald af 16. síðu.
um 5000,00 krónum og í raftækja-
verzluninni Ileklu, þar sem stol-.
ið var um 4000,00 krónum.
Enn hefur ekki komizt upp um
þessa þjófa, — en þegar slíkir
stuldir hafa verið upplýstir, hef-
ur oft komið í ljós, að hér eru litl-
ir pollar innan við fermingu að
verki. Börn 7—8 ára hafa fundizt
sek um slíka þjófnaði.
Það eru eindregin tiimæli lög-
Búast ekki við
beinum afskiptum
komma í Vietnam
Saigon, 20. marz
(NTB — Reuter)
FORVÍGISMENN hinna dipló-
matísku og hernaðarlcgu sendi-
nefnda Bandaríkjamanna í fjar-
lægari Austurlöndum hafa komizt
að þeirri niðurstöðu, að kommún-
istaríkin muni ekki grípa til
beinna hernaðaraðgerða í Suður—
Vietnam, að því er áreiðanlegar
heimildir í Saigon herma í dag.
Yfirmenn bandarísku hermála-
nefndarinnar hafa komizt að þeirri
niðurstöðu, að vegna mikilla
innri andstæðna og annarra erfið-
leika muni kommúnistaríkin ein-
skorða sig við endurtekin mót-
mæli gegn hcrnaðaraðstoð Banda-
ríkjamanna við stjórnina í Suður-
Vietnam,
reglunnar, að afgreiðslufólk í
verzlunum, leigubílstjórar og aðr-
ir þeir, sem ástæðu hafa til að
gruna börn um að hafa tekið fé
það, sem þau eru með, ófrjálsri
hendi, að tilkynna lögreglunni
grun sinn.
Komið hefur fyrir, að ungir
drengir, sem stolið hafa peningum
hafa leigt sér bíl í langar ferðir fyr
ir hið stolna fé, — og leigubílstjór-
arnir hafa enga athugasemd gert.
Að því er lögreglan segir, eru
viðbrögð foreldra mjög ólík, þegar
slíkt kemur fyrir börn þeirra. Sum-
ir foreldrar vilja allt gera til þess
að koma í veg fyrir, að slíkt sem
þetta geti endurtekið sig, — en
aðrir virðast kæra sig kollótta.
Eiginkona mín
Matthildur Kristjánsdóttir
Stakkholti, Ólafsvík, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 20.
marz.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Ilalldór Jónsson.
Faðir minn
Jóhann B. Snæfeld
andaðist að Hrafnistu 19. þessa mánaðar.
Fyrir liönd aðstandenda.
Páll J. Snæfeld.
14 21. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ