Alþýðublaðið - 21.03.1962, Page 15
A1 Guthrie sagði: „Hvað geng
ur á?“
Granni ungi maðurinn sagði
það sem Charlie liafði sagt hon
um. Barþjónnijm hélt áfram að
virða A1 forvitnislega fyrir sér.
„Þetta var hávaxinn maður“,
sagði hann. „Með brúnt hár og
augu, stuttklipptur og flott
klæddur. Gaf mér reglulega
góða lýsingu á manninum sem
hann var að leita að. Það gæli
liafa verið þú“.
„Nei“, sagði Al. „Það gæti
ekki hafa verið ég. Ég þekki
erjjan honum líkan. ,,Hann ýtti
glasinu til barþjónsins. „Gefðu
mér aftur tvöfaldan“.
. Barþjónninn hellti í glasið
hans. A1 drakk það í einum
ieig. Hendur hans titruðu svo
mjög að við lá að hann hellti
niður. „Það var ekki ég“, sagði
liann og leit iliilega á barþjón
ínn. „Ég stel ekki annarra
manna eiginkonum. En ég þekki
svín sem gera það“.
Ilann borgaði fyrir drykkinu
Qg fór út. Barþjónninn og ungi
maðurinn störðu á eftir hon-
„Heldurðu að náunginn hafi
verið að leita að honum?“
„Ég veit það ekki“ sagði bar
þjónninn. „En sé svo kemur
liann ekki aftur hingað. Og það
er einmitt eins og ég vil hafa
það“.
■ Þegar A1 kom út á götuna sló
út á honum köldum svita. Það
leit út fyrir að Ben Forbes hefði
cinhvern veginn fundið hann.
Ef þetta. var Ben Forbes og ef
hann hefði komið inn á barinn
á rangri stundu hefði Ben
stokkið á hann og kallað á lög
regiuna og þá hefði hann ver-
ið búinn að vei-a. Hann hefði
ekki einu sinni liaft konuna ti)
að braska með. Guð. Og þeir
iiefðu refsað honum. Þeir hefðu
stungið honum inn án þess að
hugsa um allt það, sem þeir
höfðu gert honum. Réttlæti,»hel
víti. Maðpr eins og hann var
alltaf hafður fyrir rangri sök.
Réttlæti var fyrir feitu fíflin,
sem gátu borgaö fyrir það ekki
fyrir verkamennina. Þeir myndu
drepa hann og Lorene myndi
dansa um og hlæja að honum og
leggjast með hverjum sem var.
Rautt ljósið yfir dyrum næstu
krár blikaði gegn honum eins
og aðvörunarinerki. Hann gekk
þangað, hikandi og bjó sig und
ir að flýja við minnsta hljóð.
Forbes gat verið á næstu grös
um. Hann gat staðið í ein-
hverri dyragættinni. Hann gat
vcrið að hringja í lögregluna.
Ungur lögregluþjónn gekk eft
ir götunni og sveiflaði kylf-
unni sinni. Hann virti A1 Gut-
hrie ekki viðlits.
A1 leið betur. Það er ekki víst
að þetta hefði verið Forbes, hugs
aði hann. Það er fullt af hávöxn
um mönnum með brúnt hár. Og
kannske stakk konan hans hann
af. Það skeður daglega. Og
hvernig gat Forbes elt mig hing
að? Ekki auglýsti ég hvert ég
fór. Og enginn þekkir mig hér.
Það gat ekki hafa verið For-
bes.
Hann fór inn á næstu krá.
Sam Borchett var orðinn leið
ur á ’úmræðuefninu og farinn
að rífast við vinkonuna sem hjá
honum sat. Það var ekki erfitt
fyrir A1 að þekkja Borchett.
Hann kipptist til þegar liann sá
hve líkir þeir Borchett voru.
Ekki í framan en svona yfir-
leitt. Hann settist eins nálægt
básnum og honum var unnt og
pantaði sér í glasið.
Vinkonan var skrækróma og
henni var sama hver heyrði til
hennar.
„Af hverju valdi liann þig. Það
iangar mig til að vita. Það er
fullt af karlmönnum liérna inni
en hann kom beint til þín“.
„Þú heyrðir sjálf hvað hann
sagði. Hann sagði að sér hefði
skjátlast. Hvers vegna ertu eig-
inlega að rífast? Honum skjátl
aðist. Hann sagði það. Við skul
um sleppa þessu“.
„Þig langar mikið til að
hætta að tala um þetta“.
„Ég er bara orðinn leiður á
þessu".
„Já. Já. Því trúi ég vel. Hver
er þessi Carolyn? Ha? Segðu
mér það?“
„Ég er búinn að segja þér
það. Ég þekki enga Carolyn. Ég
hef aldrei séð þennan náunga og
ég þekki ekki konuna hans.
Viltu þegja?”
„Fyrst þú hefur aldrei séð
konuna hans hvers vegna er þér
þá svona áfram um að tala ekki
um hana?“
Þau héldu áfram að ræða
þetta fram -og aftur en A1 heyrði
ekki til þeirra eftir að hann
heyrði nafnið Carolyn. Honum
varð óglatt. Carolyn. Það lék eng
inn efi lengur á því að Ben For
bes hafði verið að leita hans.
Iíann leit æðislegu augnaráði
til dyra.
Borchett reis á fætur og gekk
lit og konan æpti á eftir hon-
um: „Tíkarsonur“. Barþjónninn
fór til að róa hana. Allir horfðu
á hana. A1 sá enga lögreglu-
þjóna. Hann elti Borchett út.
Öll þessi vinna allar þessar á-
ælanir til einskis. Forbes
myndi ekki gefast upp. Hann
myndi stinga nefinu ofan í allt
þangað til hann fyndi lyktina.
Kannske hafði hann heyrt eitt
hvað í kvöld. Kannske var hann
að ná í lögguna.
Guð.
Ég gaf honum .oc lang'n
frest, hugsaði Al. Hann hefði
aidrei fundið mig ef ég hefði
haft það tvo daga. Hefur hann
alls ekki talað við Lorene?
Þegar liann kom heim til
sín þaut hann upp stigann og
inn í svefnherbergið.
Hún var enn eins og hann
hafði skilið við hana, he”
hennar og öklar bundnir við
fjóra rúmstólpana og keflið i
munni hennar. Augu hennar opn
uðust og allur líkami hennar
stirðnaði. Hann þreif teppið of-
an af henni og fór að leysa hana.
,,Við förum“,. sagði hann.
„V'ð förum héðan“.
Hún stai'ði á hann og stundi
en hann losaði ekki um keflið.
Þeim mun færri hljóð, sem hún
gæfi frá sér núna, þeim mun
betra. Svo mundi hann eftir því
sem hann átti í hinu herberg-
inu. Það var ekki milcið, en hann
málti ekki missa það. Sérstak-
lega ekki bys'Suna. Og matinn.
Og viskíið og bjórdósirnar. Hann
fór frá Carolyn og tók saman
draslið, tróð því í pappakassa og
koddaver. Hann tók líka teppi.
Gamli ítalinn myndi sleppa sér
— en hvað um það.
A1 fór alklifjaður út að bíln-
um þi'isvar sinnum og alltaf beið
hann eftir því að einhver berði
að dyrum og skipaði honum að
koma út með hendurnar fyrir
ofan höfuðið.
Leyfum þeim að koma. Hann
kæmi út. Hann hefði Carolyn
eins og skjöld fyrir framan sig.
Þá gátu þeir skotið.
Hann teygaði af flöskunni á
eldhúsborðinu í hvert skipti sem
liann fór fram hjá henni. Þegar
iiann hafði lokið verki sínu,
stakk hann flöskunni í vasann
og fór upp á loft.
Hún starði á hann stórum aug
um og hræðslulegum. Leyfum
henni að vera hræddri. Hún
verður hræddari áður en yfir lík-
ur. Djöful er hún ljót. Hann
hafði bundið hana þannig við
rúmið, að það leit út fyrir að
hún lægi þarna og biði eftir hon
um, en hann hefði ekkert snert
hana, þó hann hefði fengið borg
að fyrir það. Hún var skítug og
horuð og hún átti ekkert eftir
nema þessi stóru augu, sem
störðu á hann eins og liann væri
eitrað skorkvikindi.
Hann losaði úlnliði hennar
og neyddi hana til að setjast
upp. Hann batt hendur henn
ar fyrir aftan bak og leysti
svo ökkla hennar. „Stattu
upp“ sagði hann og hún stóð
upp. „Farðu niður stigann,“ —
sagði hann og hún fór niður
stigann og hann gekk á eftir
henni og slökkti ljósin.
Hann leit út um gluggann, en
það var engan að sjá. Hann tók
um handlegginn á Carolyn og
ýtti henni út fyrir. Hann stóð á
tröppunum og hlustaði. Það var
dimmt í liúsinu við hliðina á,
gamli maðurinn var farinn til
vinnu sinnar og gamla konan
var háttuð. Hann ýtti Carolyn
niður tröppurnar.
Hún sleit sig skyndilega af
honum og hljóp meðfram hús-
inu og út á götuna.
Hann náði henni áður en hún
komst langt. Hann sló hana nið-
ur, svo hún féll niður í beð,
þakið gömlum stilkum, sem eitt
sinn voru blóm. „Þú og þessi
helvítis maður þinn,“ sagði
hann. „Þú og þessi helvítis mað
ur þinn.“ Hann sló hana og
líkami hennar kipptist til við
högg hans. Hún velti sér yfir á
gangstíginn undir fótum hans.
Hann dró hana á fætur, sló
hana, hristi hana. „Eg ætti að
drepa þig,“ sagði hann og skilja
þig eftir. Hann langar svo til
að finna eitthvað."
En hann gerði það ekki. Ekki
strax. Ekki ennþá. Hann neyddi
hana til að ganga út að bílskúrn
um og til að setjast inn í bíl-
inn og hún reyndi ekki að
sleppa aftur. Hann hélt að hún
væri hálfmeðvitundarlaus, hún
var svo máttlaus, þegar hann
batt hana aftur. Það var gott.
Þá gat hún ekkert gert af sér.
Hann henti yfir hana teppi og
opnaði dymar á bílskúrnum.
Það var enginn á götunni, þegar
hann ók á brott.
Hann vissi ekki enn hvert
hann var að fara. En honum leið
betur, þegar hann var kominn
út úr South Flat. Hann fór út
fyrir borgartakmörkin og ók
upp í sveit. Það var eitthvað
sem hann þurfti að muna.
Þegar hann loks mundi það
rétti hann úr sér, drakk það,
sem eftir var í flöskunni og
lienti henni út úr bílnum. —
Gamli bíllinn hóstaði. A1 virti
akrana sem streymdu fram hjá
fyrir sér. Hann hugsaði um kon
una í baksætinu og um Ben
Forbes og hann brosti.
Skrattinn hafi það, hugsaði
hann, þau ráða ekki við mig. Eg
er ósigrandi. Eg sigra, alltaf.
18
Ernie MacGrath og Bill i
Drum óku snemma morguns inn’
í South Flat, vestan frá. Con-
nor og Postapak fóru austan
að. Þeir spurðust fyrir á þeim
stöðum, sem Ben hafði komið
á og á öðrum stöðum, sem ekki
voru opnir að nóttu til, svo sem
í matvöruverzlunum.
Klukkan rúmlega tíu fór Er-
nie inn í litla italska verzlun.
Þegar hann kom aftur út, var
hann sannfærður um að hann
hefði fundið það, sem hann leit
aði að.
Hann sendi Bill Drumm til að í
tala -við herra Frescatti, sem bjó
hinum megin við hornið og sem
hafði nýlega leigt stórum ljós-
hærðum manni hús. Þessi stóri
ljóshærði maður keypti brauð
og niðursuðuvörur í litlu verzl-
uninni og hann varð reglulega
andstyggilegur, ef hann var
spurður vingjarnlegri spurningu
um einkamál sín.
Ernie ók upp eftir götunni.
Hann virti fyrir sér húsið. —
Það var dregið fyrir alla
glugga og bílskúrsdyrnar voru
opnar. Bíiskúrinn var tómur.
Þegar hann ók lengra, sá hann
að bakdyrnar voru einnig opn-
ar.
Ernie snéri við og ók aftur að
horninu.
Það voru áhyggjudrættir um-
hverfis varir hans.
Fimmtán mínútum síðar komu
Packer lögregluforingi og Ste-
panek til þeirra. Þeir höfðu Ben
Forbes með sér. Ernie var á
WWWWWWWMWWWWMM
jSfjérn ||
(Frama (
! > Hin nýkjörna stjórn Frama, J!
! | talið frá yinstri: Björh Sig- !!
J! urðsson, Grímur Friðbjörns- ! ‘
!! son, Samúel Björnsson, Berg <;
! > steinn Guðjónsson, Sófus J!
! | Bender, Jakob Þorsteinsson, !!
; [ Narfi Hjartarson.
!! Gest Sigurjónsson vantar < >
$ á myndina. . $
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. marz 1962 J5