Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 5
TIL FERMINGAGJAFA FRÁ GOÐABORG Vindsængur — Bakpokar Svefnpokar — Ferðaprímusar og margí fleira Vinsælar fermingagjafir Ferðaútbúnaður sumar sem vetur. Vindsængur Svefnpokar Tjöld kr. 602,00 kr. 503.00 kr. 12.06.00 kr. 410,00 kr. 398.00 kr. 416,00 Prímusar Ferðamatarsettt Bakpokar 7/7 fermingagjafa: Gítarar Saxófónar Fiðlur Trompettar Harmoníkur Taktmælar Skíðaútbúnaður, alls konar. Gefið gagnlega fermingar- gjöf. - Klassiskár hljómplötur Dans og Dægurlög TWIST Lebufvörudeild Örval af sumarskóm Kventöskur Hanzkar / j Seðlaveski Skrifmöppur Snyrtiveski Gestabækur Póstsendum HljóÖfærðhús Reykjavíkur h.f. Til fermingagjafa Vindsængur Bakpokar Svefnpokar Skíði Skautar Ferðaprímusar íþróttaáhöld íþróttafatnaður íþróttaskór í H E L L A S Skólavörðustíg 17. r. Sími 1-51-96. Tii fermingagfafa pliseruð TERRYLENE-piIs hvít og mislit STÍF SKJÖRT NÆLONSLOPPAR SKINNHANZKAR brúnir og svartir TÖSKUR^ SLÆÐUR og: marg:t fleira. Haffabúð Reykjavíkur Laugaveg 10 Aðeins 298.00 parið v Fjölfræðibókin Setberg Gert ad greiða stóreignaskatt HÆSTIRÉTTUR fékk nýlega mál til meðferðar, sem Soffía Jakob- sem höfðaði g:egn tollstjóranum í Reykjavík út af álagningu stór- eignaskatts árið 1960. Staðfesti rétturinn úrskurð undirréttar. Soffiu Jakobsen var, við álagn- ingu stóreignaskatts árið 1960, gert að greiða kr. 525.279.00 Skatt lagning þessi fannst Soffíu ekki á réttlátum rökum reist, svo að hún kærði til Ríkisskattanefndar og krafðist lækkunar. Ríkisskattanefnd tók kæruna ekki til greina. Tæpunj tveim mán uðum seinna krafðist tollstjórinn lögtaks hjá Soffíu til tryggingar á Smyglvara i Goðafossi ★ ÞEGAR Goðafoss kom hingað til Reykjavíkur úr hinni frægu för fundu toll- verðir varning um borð, sem talið var að smygla ætti í Iand. Samkvæmt staðfestum heimildum mun hér hafa ver- ið um smáræði að ræða. — Þetta voru 9Vz kassi af öli, sem voru kyrrsettir, en enn er ekki vitað hvort eigendur ölsins hafi haft heimild til að halda því tollfrjálsu við komu skipsins, þar sem yfir- heyrslur hafa ekki farið fram, en þær verffa sennilega í dag. ★ LONDON: Margrét Breta- prinsessa verður fulltrúi drottningar þegar Jamaica. öðlast sjálfstæði í ágúst. — | Snowdon lávarður verður í fylgd meff henni. greiðslu skattsins, og þann sama dag var málið tekið fyrir í fógeta- dómi. Féiík áfrýjandi þá frest til að koma fram með varnir i mál- inu. Úrskurður fógetadóms var.á þá leið, að lögtakið skyldi fara fram á ábyrgð tollstjóra. Máls- kostnaður féll niður. Málinu var síðan áfrýjað til Hæstaréttar, bæði úrskurði fógeta réttar, svo og lögtaksgerðinni. — Krafðist áfrýjandi þess, að úr- skurðinum og lögtaksgerð verðl breytt þannig, að lögtak verði heim ilað fyrir kr. 326.065.00 en til vara kr. 345.017,00 án dráttarvaxta. — Tollstjóra yrði gert að greiða máls kostnað allan. Hæstiréttur kvað upp þann úr- skurð að hiriar áfrýjuðu dómsat- hafnir eigi að vera óraskaðar. Mál9 kostnaður falli niður. INorðmenn vilja gera út frá Ghana ★ ACCRA: — Norsk fisk- veiffisendinefnd hefur lokiff þriggja daga heimsókn til Ghana. Formaður nefndar- innar, dr. Birger Rasmussen, sem er forstjóri norska fiski- félagsins, tjáffi blaðamönnum við brottför frá Áccra, að Norffmenn tengdu miklar von ir viff samvinnu viff Ghana um fiskveiðar. Rasmussen taldi engan vafa á því, aff Norffmenn gætu gert út frá Ghana meff góffum árangri. HUMHHMWMMMMMMWWt- Grindavíkurbátar meö 11 þús. tonn Grindavík, 3. apríl. Fjarðarklettur . .. 355,7 35 IIEILDARAFLI Grindavíkurbáta Gísli lóðs 345.0 32 frá áramótum til marzloka varff Pétur Ingjaldsson . 330,9 36 11.160 tonn í 1079 róðrum. A sama Ársæll Sigurðsson . 304,5 21 tímabili í fyrra var heildaraflinn Árni Þorkelsson . . 301,1 25 7.576 tonn I 802 róffrum. Arnfirðingur II. . . 291,0 28 Faxaborg 262,2 29 Hér fer á eftir skrá yfir bátana: Stella 257,1 30 tonn róðrar Húni 223,2 16 Þorkatla. . .. t. .., 567,6 43 Vísir 201,2 28 Áskell 555,8 41 Hafnfirðingur . . . 144,4 3 Þorbjörn 550,4 41 Hélga IIÚ 94,6 8 Hrafn Sveinbj.s. II 541,4 46 Hrönn 90,4 8 Hrafn Sveinbj.s. .. 486,0 40 Vöggur 84,2 11 Sæfaxi 485,4 47 Máni MÚ 76,1 11 Máni 481,7 54 Geysir 63,9 11 Arnfirðingur .. .. 455,6 47 Sigurbjörg 447,9 48 MINNI BÁTAR: Vörður 438,2 40 Dóra 426,1 43 Ólafur 122.4 31 Þorsteinn 401,6 46 Sigurvon 56,9 25 Flóaklettur . .... 398,7 46 Glaður 39,1 18 Fróðaklettur .. .. 393,8 38 Egill Skallagrímss. 34,2 8 Stjarnan 383,3 39 Milly 30,5 11 Hafrenningur .. .. 363,8 42 Ingi 9,7 12 Guðjón Einarsson . 356,5 41 Svavar Arnason. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. aprí 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.