Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.04.1962, Blaðsíða 12
LEMMY HEILABRJÓTUR Hér eru alltof margar rottur. Hvernig lízt námuhruni. — Komdu, réttu mér hana, — Varaöu þig! þér á fjörugar rottuveiðar? Sko — skjóttu Hvernig er eiginlega með þessa byssu? Það er nokkurs konar dýragarður hérna. ekki, því að skotið getur komið af stað ★ HVAÐ marga hatta verður maður að eiga, ef hann vill hafa einn hatt á degi. (Svar neðst á síð- unni). ★ PARÍS: De Gaulle Frakk- landsforseti ræddi í þrjár klukkustundir við Fanfani forsætisráðlierra í Ítalíu í dag. Þeir ræddu m. a. um Ber- línarmálið, Afríku og fram- tíð Evrópu. — í fréttatil- kynningu eftir fundinn segðu- þeir, að þeir væru sammála um að efla tengsl landanna innan ramma stjórnmálasam- bandsins. Sagan um unga kónginn í Hversdagslandi Jón gerði það og vissi með sjáifum sér, að hann leit ekki sérstaklega vel út. Hásætissalurinn var þakinn innan með hvítu efni og Jón fannst hann vera eins og kæliskápur. Jón aðgætti vort hann kæmi auga á arininn, en sá þá stórán arinn fylltan með ískögglum. í hinum enda herbergisins sat kóngurinn í Norðurfjöllum í hásæti sínu og hirðmenn hans stóð stífir eins og myndastyttur í tveim röðum út frá hásætinu. Kvenfólkið í salnum var hvítklætt og karlmenn irnir voru í gljáandi herklæðum, en það var ó- mögulegt að sjá hvernig föt kóngsins voru fyrir skegginu mikla og hvíta, sem flóði eins og foss ofan vanga hans og niður um allan líkamann. Við fætur hans sat kóngsdóttirin í Norðurfjöll- um og var algjörlega hulin snjóhvítri slæðu. Dyravörðurinn stanzaði við dyrnar og hvíslaði: „Jón kóngur í Hversdagslandi“. Hljóðið rauf varla þögnina í hásætissalnum og engin Iireyfði sig eða talaði. Dyravörðurinn dró sig í hlé, og ungi kóngurinn gekk inn í salinn. Honum fannst hann vera eins og kindarskrokk- Mamma, ef þú gefur okkur pönnukökur^ þá gefur Palli okkur sultu. ur, sem verið væri að setja í frystiklefa. En við þvá var ekkert að gera, svo að hann tók á öllum því hugrekki, sem hann átti yfir að ráða og þokaði sér inn að hásætinu. Hann ætlaði ekki að láta sig renna, en hann gat ekki annað, því að það var ís- ing á gólfinu. Gamli kóngurinn leit kuldalega og spyrjandi til hans. Jón ræksti sig svisvar og tókst svo að hvísla: „Ég er að koma til að biðja dóttur yðar“. ★ MADRID: Franco, ríkis- leiðtoga Spánar, hefur verið boðið til brúðkaups Soffíu Grikklandsprinsessu og- Juan Carlos Spánarprins. ÓFÆRT VÍÐA ÚTI Á LANDI ÓFÆRÐ er víða úti á landi, vegna snjóa. Hefur fjöldi vega teppst og víða þurfa bílar hjálp til að komasi leiðar sinnar. Er unnið að því að ryðja lielstu leið- ir. Ófært er á Útnesvegi á Snæfells nesi, og þung færð á Fróðárheiði. Þó hafa bílar komist leiðar sinnar þar með h'jálp bíls frá Vegagerð ríkisins. Snjór er mikill í Bröttu- brekku á leið í Dali og þæfingur er í Húnavatnssýslum. Langidalur er lokaður svo og Vatnskarð. — Öxnadalsheiði er ófær og víða er þung færð í Eyjafirði. Holtavörðu heiði er enn fær stórum bílum, en færðin þar er allaf að þyngj- ast. Leiðin frá Akureyri til Húsavík ur er ófær og mjög mikill snjór er í S.-Þingeyjarsýslu. Á Aust- fjörðum er snjóþungt og vegur- inn frá Reyðarfirði til Egilsstaða um Fagradal er ófær. Er unnið að því að ryðja þá leið þessa dagana, en seint gengur. því að snjórinn er svo mikill. Víða er hálka á landinu, en ekki hafa slys hlotist af svo að teljandi sé. •trata :sjpfjqeii3H HVAS 12 5- 2Príl 1962 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.