Alþýðublaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 5
,—
OFT er talaS um ofurvald
flokksforingjanna í Reykjavík
yfir stjórnmálum landsins, og
þykir mönnum nóg um. Bæja-
og sveitastjórnakosningar hafa
þó hingað til sannað, að þetta.
er mjög orðum ýkt. Víðs vegar
num landið bresta flokkaböndin
og menn hafa skipað sér í fylk
ingar eða bandalög á hinn ótrú
legasta hátt, án tillits til ann-
ars en málefnalegra og persónu
legra aðstæðna á hverjum stað.
Þetta gerðist í síðustu kosning
um 1958 í sex af fjórtán kaup
stöðum og þrettán af átján kaup
túnahreppum (með yfir 300 í-
búum), að ekki sé minnzt á aðra
hreppa.
Að vísu verður að viðurkenna,
að samsteypulistar voru yfir-
leitt myndaðir af stuðnings-
mönnum vinstriflökkanna, þar
sem hægri álma stjórnmálanna,
Sjálfstæðisflokkurinn, er sam
einuð í eina heild. Samt sem
áður gætti hinnar mestu fjöl-
breytni, og sumsstaðar var
flokkaskiptingu alveg rutt til
hliðar, en viðurkennd sú stað-
reynd, að í raun réttri er alger
óþarfi að blanda stjórnmálum
inn í 95% af sveitastjórnarmál-
um. tfm þau þarf ekki að vera
mikill málefnaágreiningur. Eru
þá eftir persónuleg sjónarmið,
valdabarátta einstakra manna
eða hópa manna.
Lesendum til fróðleiks verður
hér getið um styrkleika flokka
og lista í hinum ýmsu kaupstöð
um, svo og stjórn þeirra síðasta
kjörtímabil, síðan 1958.
í REYKJAVÍK vann Sjálf
stæöisflokkurinn mesta sigur
sinn, fékk 20.000 af 35.000 at-
kvæðum og 10 af 15 bæjarfull-
trúum. Kommar fengu 3 og A1
þýðuflokkurinn og Framsókn
einn hvor. Borgarstjóri er Geir
Hallgrímsson.
í KÓPAVOGI kemur fyrsti
bræðingslistinn, en Finnbogi
Rútur Valdimarsson kallar lið
sitt Óháða kjósendur og fékk
tæpan helming atkvæða, 4 full
trúa, Sjálfstæðið 2 og Framsókn
1. Bæjarstjóri er Hulda Jakobs
dóttir, kona Finnboga.
í HAFNARFIRÐI fékk Sjálf-
stæðið 1360 en Alþýðuflokkur
inn 1320 atkvæði, Kommar 362
og Framsókn 203. Alþýðuflokk
urinn og Kommúnistar standa
saman með 4 og 1 fulltrúa, Sjálf
stæðið í andstöðu jneð 4. Bæjar
stjóri er Stefán Gunnlaugsson .1
í KEFLAVÍK hlaut Sjálfstæð
ið hreinan meirihluta, 4 fulltrúa
Alþfl. 2, Framsókn 1. Bæjar
stjóri er nú Alfreð Gíslason.
Á AKRANESI stóðu vinstri
flokkarnir saman undir nafninu
Frjálslyndir kjósendur og fengu
956 atkvæði en Sjálfstæðið 732,
fulltrúar 5 gegn 4. Bæjarstjóri
var Daníel Ágústínusson F.' Á
miðju kjörtímabili slitnaði sam
starf vinstriflokkanna, en Alþfl.
og Sjálfstæðið stóðu að nýjum
meirihluta með Hálfdán Sveins-
son A, sem bæjarstjóra.
Á ÍSAFIRÐI var einnig
vinstra samstarf (699) gegn
Sjálfstæðinu (635), og er bæjar-
stjóri Jón Guðjónsson, A.
Á SAUÐÁRKRÓKI fengu
Sjálfstæðismenn hreinan meiri
hluta, 4 fulltrúa Frjálslyndir
kjósendur 2 og Framsókn 1.
Bæjarstjóri er Rögnvaldur Finn
bogason, S.
Á SIGLUFIRÐI var hreint
flokkaframboð: S 3, K 3, A 2, og
F 1. Þar er svokölluð Stefaníu-
samsteypa allir nema komm
arnir. Bæjarstjóri er Sigurjón
Sæmundsson, A.
Á ÓLAFSFIRÐI hlutu Sjálf-
stæðismenn hreinan meirihluta,
4 fulltrúa, en vinstri menn 3.
Bæjarstjóri er Ásgrímur Hart-
mannsson, S.
Á AKUREYRI var hreint
flokkaframboð: S 5, F 3, K 2, og
Al. Samstarf lýðræðisflokkanna
og bæjarstjóri er Magnús E.
Guðjónsson, A.
Á HÚSAVÍK var einnig
flokkaframboð og jafn leikur:
K 2, A 2, F 2, og S 1. Bæjar-
stjóri er Áskell Einarsson, F. .
Á SEYÐISFIRÐI var .hræðslu
bandalag* Alþýðuflokksins og
Framsóknar með 5 fulltrúa,
Sjálfstæðið 3 og kommar 1.
Bæjarstjóri er Gunnþór Björns-
son, A.
í NESKAUPSTAÐ hlutu
kommar hreinan meirihluta, 5
fulltrúa, Framsókn 3 og Sjálf
stæðið 1. Bæjarstjóri er Bjarni
Þórðarson, K.
í VESTMANNAEYJUM
hlutu Sjálfstæðismenn hreinan
meirihluta, 5 fulltrúa, Kommar
2, Alþýðufl. 1 og Framsókn 1.
Bæjarstjóri er Guðlaugur. Gísla
son, S.
í kosningunum 1958 voru svo
nefndir kauptúnahreppar, með
yfir 300 íbúum, átján talsins.
Þar voru samsteypur sem hér
segir:
í GRINDAVÍK hlaut Alþýðu
flokkurinn hreinan meirihluta,
4 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur-
inn 1.
í SANDGERÐI hlaut Alþýðu-
flokkurinn 2, Sjálfstæðið 2 og
Frjálslyndir (Kommar og Þjóð
vörn) 1.
í NJARÐVÍKÚM lilaut Sjálf
stæðið 3 en Frjálslyndir kjós
endur (allir vinstriflokkarnir)
hlutu-2.
Á SELTJARNARNESI var
sjálfkjörið.
í BORGARNESI kölluðu
vinstriflokkarnir sig Samvinmi
menn og verkamenn og hlutu
4 en Sjálfstæðið 3.
í ÓLAFSVÍK hlutu Sjálfstæð
ismenn 2, Alþýðufl. 1, Framsókn
1 og Kommar 1 undir nafninu
Sjómenn og verkamenn.
í STYKKISHÓLMI hlaut
Sjálfstæðið 5 en vinstri menn 2
Á PATREKSFIRÐI hlaut Al-
þýðuflokkurinn 3, Framsókn 2
og Sjálfstæðið 2.
í BOLUNGAVÍK hlaut Sjálf
stæðið 4 en Vinstri menn og
óháðir 3.
Á SKAGASTRÖND hlutu
Kommar og Alþfl. jöfn atkvæði
56 hvor og einn mann hvor, en
Framsókn -og Sjálfstæðið buðu
fram saman og fengu 3 kosn*.
Á DALVÍK var sjálfkjörið.
Á ESKIFIRÐI hlutu Kommar
2, Alþfl. 1, Framsókn 1, Sjálf-
stæðið 2 og þar að auki Óháðir
1.
Á REYÐARFIRÐI hlutu
Frjálslyndir 1 mann, Óháðir 2
og Framsókn 2.
Á FÁSKRÚÐSFIRÐI hlutu Ó
háöir borgarar 4 en Alþfl. og
Framsókn saman 3 menn.
Á HORNAFIRÐI hlutu
„Stuðningsmenn Framsóknar-
flokksins“ 2, Sjálfstæðið 2 og
„Alþýðubandalag og óháðir“ 1.
Á STOKKSEYRI hlutu
Kommar 2, Alþýðuflokkur og
Framsókn saman 1, Sjálfstæðið
2 og 1 utanflokka komst að.
Á SELFOSSI kölluðu vinstri
flokkarnir sig Samvinnumenn
og hlutu 4 en Sjálfstæðið 3.
í HVERAGERÐI hlaut Sjálf
stæðið 3, Framsókn 1 og Vinstri
menn T.
Til viðbótar við þessa staði
var kosið í 181 hreppi, en hiuí
fallskosning fór aðeins fram í
26 þeirra og í 8 var sjálfkjörið.
A öðrum stöðum voru kosningar
óhlutbundnar.
Þar sem kosið var um Usta
í þessum „sveitahreppum“
komu enn fram fjölmargar út
gáfur, samsteypur eða kosninga
samtök. Sem dæmi má nef'ia
Launþegalista í Mosfellshreppi
Lista Sameiningarmanna í Súða
vík, Bændalista í Kaldrananes
hreppi, Verkalýðssinna á sama
stað, og mikinn fjölda af Óháð
um listum.
Af öllu þessu verður ljóst, að
íslendingar kjósa fyrst og
fremst um heimamál og heima
menn, og getur því verið var-
hugavert að dæma úrsjit á
landsmælihvarða. Höfuðatriðið
er, að hér á landi ríkir enn sú
stefna, að sveitarfélögin eigl
að hafa víðtækt sjálfstæði og
varðveita séreinkenni sín sem
bezt. Hingað til hafa þau gert
það, hvað sem gerist næstu
fimm vikur eftir páska.
HWWWWimWWWWWWWWWWWMMMWmWV
er stórglæsileg sportbifreið: traust bodystái,
yfir veg — og mjög ódýr!
Bjóðum einnig:
SKODA-OCTAVIA fólksbíla.
SKODA-1202 stationbíla.
Hvernig fara bæjar
og sveitarstjórnar-
kosningarnar nú?
Laugavegi 176. Sími 37881.
SKODA-1202 sendibíla.
Skoda: fjölbreyttar gerðir. Skoda: viður-
kenndar, aflmiklar vélar. Skoda: hagstætt
verð. Póstsendum upplýsingar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. apríl 1962 IJ
i