Alþýðublaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Pollyanna
Bráðskemmtileg og hrífandi lit
mynd af skáldsögu Eleanoru Pott-
er, og sem komið hefur út í ísl.
þýðingu.
Jane Wyman
Richard Egan.
Og
Hayley Mills
(Pollyanna).
Sýnd annan páskadag
kl. 5 og 9.
Hækkað verð
ÞYRNIRÓS
Barnasýning kl. 3.
Gleðilega páska.
Prinssessan skemmtir sér.
(A breath of scandal)
Ný, létt og skemmtileg amerísk
Htmynd sem gerist í Vínarborg á
dögum Franz Josephs keisara.
Aðalhlutverk:
Oscarsverðlaunastjarnan
Sophia Loren, ásamt
John Gavin og
Maurice Chevalier.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9.
Gleöilega páska.
Stinmubíó
SSmi 18 9 36
Gidget
Afar skemmtileg og fjörug ný
amerísk mynd í litum og Cinema
Socpe um sólskin, sumar og ung-
ar ástir. í myndinni koma fram
THE- FOUR PREPS.
Sandra Dee
James Darren.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9.
DROTTNING DVERGANNA
Sýnd kl. 3..
Gleðilegra páska.
Kópnvogsbíö
Blindi söngvarinn
Afburðavel leikin ný rússnesk
músikmynd í litum. Hugnæm saga
með hiffaridi söngvum.
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MJALLHVÍT
Ný ævintýramynd í litum frá
DEFA um Mjallhvít og dvergana
sjö, með íslenzku tali frú Helgu
Valtýsdóttur.
Barnasýning kl. 3.
Viúasala frá kl. 1.
Gleðilega páska.
Austu mrp jarbíó
Sím, I 13 84
Framhald myndarinnar
,Dagur í Bjarnardal":
Dagur í Bjarnadal II.
Hvessir af helgrindum
Áhrifamikil, ný, austurrísk stór
mynd.
Maj-Britt Nilsson,
Joachim Hansen.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9.
Gleðilega páska.
Nýja Bíó
Símj 115 44
Sagan af Rut
(„The Story of Ruth”)
Stórbrotið listaverk í litum og
CinemeScope. Byggð á hinni
fögru frásögn Bíblíunnar um Rut
frá Móabslandi.
Aðalhlutverk:
Nýja kvikmyndastjarnan
Elana Eden frá ísrael
Stuart Whitman
Sýnd annan páskadag
kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
í
mm
ili )í
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í dag kl. 15.
Sýning miðvikudag 25. apríl kl.
20.
; 45. sýning.
Fáar sýningar eftir.
SKOPKÓNGAR KVIK-
MYNDANNA
með allra tíma frægustu grín-
leiku/um.
Síðasta sinn.
Gleöilegt sumar og
Gleðilega páska.
Sýning annan páskadag kl. 20.
Uppselt.
Sýning fimmtud. 26. apríl kl.
20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
skírdag, frá kl. 13.15 til 18, og
annan páskadag frá kl. 13.15 til
20. Síyii 1-1200.
Hafnart jarðarbíó
Sím; 50 2 49
Meyjalindin
(Jomfrukilden)
Hin mikið umtalaða „Oscar“
verðlaunamynd Ingmar Bergmans
1961.
Aðalhlutverk:
Max von Sydow,
Birgitta Pettersson og
Birgitta Valberg.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnuhi innan 16 ára.
IIIRÐFÍFLIÐ
með Danny Kaye.
S/ýnd kl. 3.
Gleðilega páska.
Hafnarbíó
S£m< 16 44 4
Kviksandur
37. sýning
í kvöld kl. 8,30.
3. sýningar eftir.
Gamanleikurinn
Taugasfríð fengda-
mömmu
Sýning annan páskadag
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 2 í dag, kl. 2—4 á laug
ardag og frá kl. 2 annan páska-
dag. Sími 13191.
Hertogafrúin á
mannaveiðum.
(The Grass is Greener)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Techni-
rama.
Cary Grant
Deborah Kerr.
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9.
Gleðilega páska.
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 11182.
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
Snilldarvel gerð og mjög spenn
andi ný, amerísk gamanmynd,
gerð af hinni heimsfræga leikr
stjóra Billy Wilder. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Vikunni.
Marilyn Monroe
Tony Curtis
Jack Lemmon
Sýnd annan páskadag
kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasyrpa.
Miðasala hefst kl. 1.
Gleðllega páska.
Biedermann og
brennuvargarnir
eftir Max Frisch
Sýning 2. páskadag kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala laugardag kl.
2—7 og sýningardag eftir kl. 1.
Bannað börnum innan 14 ára.
wftrarjtrmfs*
Sími 50 184
í>
3
Sendiherrann
Frumsýning 2. páskadag.
(Die Botschafterin.
Spennandi og velgerð mynd
byggð á samnefndri sögu er
kom sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu.
Aðalhlutverk: r '■•jí
Nadja TiUer
James Robertson-Justice.
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum.
SÖLUKONAN
Amerísk gamanmynd. — Sýnd kl. 5.
Eltingarleikurinn mikli
_Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska.
Ingólfs-Caíé
Gömlu dansarnir annan páskadag kl. 9
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826.
Karlakórínn Fóstbræður
Samsöngur
vegna fjölda áskoranna heldur kórinn enn einn samsöng 1
Fríkirkjunni í kvöld (skírdag) kl. 21.00.
Á efnisskránni eru viðfangsefni eftir Bach, Gounod, Wagn-
er og Beethoven.
Aðgöngumiðar eru seldir hjá V.R. Vonarstræti 4.
ALLRA SÍÐASTA SINN. 1
Auglýsingasíminn er 14906
£ 19. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ