Alþýðublaðið - 24.06.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1962, Síða 3
* r Ekki seinna vænna, herrar mínir VESAV-ING-< VJOÐIN Kostar 65 millj. að stækka Ira- fossstöðina EINS og kunnugt er, hefur ver- ið ákveðið að stækka írafossstöð- ina í Soginu, bæta við einni véla- samstæðu 15000 kw. að stærð, og Athugasemd AÐ GEFNU TILEFNI í sam- bandi við hina alvarlegu bilun á speuni (transformator) í Áburð- arverksmiðjunni h.f. í Gufunesi, viljum við umboðs’’ienn Brown Boveri & Co. Ltd. í Baden í Sviss taka það fram, að þessi spennir er ekki framleiddur af framan- greindum verksmiðjum. F,h. G. Marteinsson h.f. Baldur Jónsson. liafa vélar þegar verið pantaðar frá tveim verksmiðjum í Svíþjóð. Áætlað kostnaðarverð aukning- arinnar er 65 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmd ir hefjist á þessu ári, og að verk- inu ljúki seint á árinu 1963. Eftir beiðni stjórnar Sogsvirkj- unarinnar hefur Seðlabanki ís- lands haft með höndum lánsút- vegun til greiðslu þess erlenda fjármagns, sem til framkvæmd- anna þarf. Seðlabankinn hefur nú tekið að sér að selja skuldabréf að upphæð , 700.000,00 dollara í New York. — I Vextir eru 5V2%. Lánið endur-1 greiðist á árunum 1964—1968. Stjórn Sogsvirkjunarinnar lief- ur sambvkkt að taka þetta íán og er nú þegar byrjað að nota það. UMHMMHWmHHWMUHV Fornleifa- rannsóknum i Aðalstræti lokið NÚ er fornleifarannsókn- um við Aðalstræti senn að ljúka. Börunum er hætt, en Þorkell Grímsson fornleifa fræðingur mun vinna eitt- hvað lengur við brunninn, sem þarna fannst. Ætlunin er að hreinsa brunninn vel til þess að unnt sé að rannsaka liann nánar. Settar verða stiífur inn í hann til þess að koma í veg fyrir, að hann hrynji. Sennilega verður svo byrgt yfir brunnopið. Ætlunin er að halda þess- um rannsóknum áfram í haust, því þá verða borarn- ir, sem notaðir voru við verkið, aftur tiltækiiegir. HHHUHHHHHHHHWHMV ÞARFASTI ÞJÓNNINN Framhald af 1. síðu. kostar árlega um 3-4000 kr. að ala hestinn, og það telja þeir lítið fé á móts við þá ánægju, sem góður fákur veitir eig- andanum. Gangverð á gæðingum er nú 10 — 15 þúsund krónur, en það verð getur hækkað mikið, ef hesturinn er sérstaklega góð- ur. Ótamdir folar' eru talsvert ódýrari, eru almennt seldir á 4-6 þúsund krónur, en að kaupa ótaminn fola er auðvitað að kaupa kött í sekk, þótt oft geti orðið góður hestur úr göldtim fola, og það er einmitt það, sem góðir tamningamenn liafa að eftirlætis íþrótt. Fáksmenn höfðu reiðskóla SÍLDIN Framhald af 1. síðu. Einn bátur átti að koma til Siglufjarðar í gær, Helgi Helga- son með rúmlega 1000 tunnur. — Nokkur hluti af því átti að fara í tvö frystihús, og afgangurinn í bræðslu, og var fengin örugg vissa fyrir því að verksmiðjan myndi taka á móti síldinni. Alþýðublaðið ræddi í gær við Jakob Jakobsson, fiskifræðing, en hann var þá staddur á Siglufirði, og voru þeir að bera saman bæk- ur sínar, hann og fiskifræðing- ar af Johan Hjört og rússnesku rannsóknarskipi. Sagði Jakob að lítil veiði hefði verið fyrrihluta nætur í fyrrinótt, en undir morgun inn varð veiðin almennari og fengu margir bátar góðan afla. Seley var komin út aftur, og fékk nú 450 tnnnur. Helgi Helgason fékk rúmar 500 og hafði áður fengið um 500 tunnur. fyrir börn, í vetur. Kennarl var Kosmarie Þorleifsdóttir. Mikil aðsókn var að skólanum og nemendur ákaflega áhuga- samir um námið. Um miðjan næsta mánuf! verður mikið hestamannamót á Þingvöllum. Þar verða gæðing ar hvaðan æva að af landinu. Gert er ráð fyrir, að 200— 250 hestar mæti þarna til leiks. í vor fóru Fáksmenn í sinm árlega vorútreiðartúr inn að Hlégarði. Aldrei fyrr hefur eins stór hópur farið í útreið- artúr vorsins og í vor, — ent þarna voru hátt á þriðja hundrað knapar, og höfðu sumir tvo og þrjá til reiðar. Hestamennskan er að kom- ast í hátízku meðal borgarbúa og sýnist sem að gera þurfi rót tækar ráðstafanir í framtíð- inni til þess að unnt verði að hýsa alla gæðingana, sem keyptir hafa verið til bæjar- ins. ♦--------------------------- ÁRÁSIN Framh. af 1. síðu lýsingar fengið um hve mikið slas aður hann var, en á Slysavarðstof unni mun hafa verið óttast að höf uðkúpan hafi eitthvað brákast. Árásarmaðurinn var ófundinn £ gærkvöldi, en lögreglan leitaði af fullum krafti. Þessi mynd er tekin fyrir utan húsið að Njálsgötu 49, en fyrir innan glugga þenna átti árásin sér stað. Búið er að setja hlera fyrir gluggann, en ekki vitum við livort hann brotnaði í á- tökunum, eða var brotinn fyr- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júní 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.