Alþýðublaðið - 24.06.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.06.1962, Blaðsíða 11
ÁiXrCÖL!: ei OíKíMi) Oi U N N U DAGS K ROSSGÁl rA s// -'i/ ///j i _ \ MD&H ALD- UR N& IT- UAf úc - 1R Sf\Mr HLJ. H^l- PtM TAL/) 6(RÍP4 ÚLFI ÍOCrLf ThlA FÓT- F6.ST A ULL $ ÆLU % 'M. ^ ’ \.í)\ 'V A j /t t 1 ’ f/;i > IJ l\-, :: t > 1 > ■> * | il '1 . A-áKA Fy&i R ÍKÓMMV ' FOR- F6ÞUR HLjóD AAÆLA yrTl / OVD 1 /V Cx ~ 1 i n MJ Lsr VA j þff/líUR /AA A T- R6I J)A HR6I/VS- AT> ÁRTAl ' r STÓ \ L'i F- FÆ’Rl éWk.sT. F15 K1 - Lóí S S A&/V- FtÆþ- \NCrb 5úiA T Blu \ ÚRí FlR 1 Eia/k.st. 1 WflBl TIL FÆRÍ V/M PR- IR 'A fllASSA HLJ. TALA V I /VÉ/V1A dATKuR TITill SRömi/R - OBua/])- l/V A4A1>- UR N OTA- Lt C* &A LDUR TA LA SLhkGk 1 6/VD- 1NG 1 fAf\L AAA/VA/ HRÚfiu -y STf-vjH/R U PP Töa/a/ H'/ÉSiA h húíi i l é )N S ARi>- V £aIAJ Ky a/ 'l' - VéíuR- 1 Aór L\MUR EjESú ! ' 1 fclA/S Aeil. linTi 1 L6ik- F f\ A/ Cr I SVA L- 1R ' % TÓa//Y -í ,J t\ /VAT- VR . 1 mi>- ó'R j LÆS- 1 A/ AJ ) ■ • in í einu og sama fluginu. Fyrir „Gull-C” þarf að hækka sig um B 3000 metra og fljúga 300 km. langflug. Svifflugfélag íslands hefur nú enn á ný hafið starfsemi sína á Sandskeiði. Þar fer nú daglega fram kennsla í svifflugi og á góðviðriskvöldum og um helgar er þar oft margt um mann inn. Svifflug er iðkað af mönn- um og konum úr öllum stéttum, ungum og öldnum. Kennt er núna einvörðungu á tveggja-sæta svifflugu félagsins, Námskeiðs- gjald fyrir 25 flug er 2.500 krón- ur, en 25 flug nægja yfirleitt til að kenna mönnum að fljúga einum. Á síðastliðnu sumri voru flog in um 1500 flug á vegum félags- ins, þar af um 1000 með nem- endur og farþega á hinni nýju kennsluflugvél félagsins. Saman lagður flugtími var um 340 klst. en það jafngildir að flogið hafi vcrið 22.000 km. eða rúmlega hálfa leiðina kringum hnöttinn. Lokið var við 24 ,,B-próf”, lí „C-próf”, 2 „Silfur-C” og 1 „Gull -C”, en það er hið fyrsta hér á landi og flaug það Þórhallur Filippusson. Komst hann upp í 4.993 metra hæð yfir Sandskeiði í bylgju-uppstreymi. Fyrsta hluta gull-C-prófsins, 300 km. lengdarfluginu, lauk Þórhallur í Þýzkalandi á heimsmeistaramót inu 1960, er hann flaug þar í hitauppstreymi frá Köln til Flensborgar eða 447 km. vega- lengd. ur nemandinn „B-prófi”. Næsta stigið er ,,C-prófið” en til þess að ná því, þarf svifflugmaður- inn að halda sér á lofti án þess^ að missa hæð í a.m.k. 20 mín. Nú liggur leiðin opin til afreks- stiganna. Til að hljóta „Silfur- C‘‘ þarf að uppfylla þrjú skilyrði, þ. e. 5 klukkustunda þolflug, hækka sig um 1000 metra og I fljúga 50 km. vegalengd í beina ^ Með sínu fyrsta einflugi lýk- línu. Mest má fljúga tvö skilyrð . Lengsta vegalengd, sem flogin hefur verið í svifflugi er 861 km. í beina línu. Flaug það Banda- ríkjamaðurinn Johnson árið 1952. Mesta liæð, sem náðst hef ur er 14.100 metrar, en það er helmingi meiri hæð en normal flughæð Viscount flugvéla Flug- félagsins í millilandafluginu. — Þetta flug flaug Bandaríkjamað- urinn Paul Bikle, formaður am- eríska svifflugsambandsins, en hann stjórnar flugtiirgunastöð- inni á Edwards-flugveliinum, þar sem X-15 og aðrar nýjar flugvél- ar eru reyndar. Þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér svifflug hérna og iðka þessa fallegu íþrótt, er bent á að hafa samband við starfs- menn félagsins á Sandskeiði, eða fá upplýsingar í Tómstunda búðinni, Austurstræti 8. Myndin er tekin á Ilellu á Rangárvöllum. Svifflugaí lendingu. — Ljósm. Magnús Bl. Jóhannsson. Kjarnorka til rafmagrís- framleiðslu Nokkur þróunarlönd iminu nfi ákveða, hvenær þeim komi bezft að taka í notkun kjarnorku tll rafmagnsframleiðslu íil að auka við orkuframleiðslu venjulegra rafstöðva, sagði Pierra Balliganð aðstoðarframkvæmdastjóri IAEA (Alþjóðlegu kjarnorkustofnunar- innar), á ráðstefnu í Ottawa ný- lega. Hann nefndi sérstaklega* að Filippseyjar, Pakistan, Júgó- slavía og Salvador hefðu farið fram á aðstoð frá IAEA til aS framkvæma rannsókn á þessum vettvangi. Arið 1963 verða eftir öllum sólarmerkjum að dæma eru alls 55 kjarnorkuknúnar rafstöðvar i notkun í tíu löndum, og saman lögð framleiðsa þeírra verðuur meira en 5 milljónir kílóvatta, sagði Balligand ennfremur. — Komi á daginn að hinar nýju kjarnorku-rafstöðvar verði tæknilega eins hagkvæmar og margar þcirra, sem nú hafa ver ið teknar í notkun, má búast viS mikilli öldu kjarnorku-rafstöðva kringum árið 1970, sagði hana að lokum. ALÞÝÐUELAÐIÐ - 24. júní 1962 %% /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.