Alþýðublaðið - 24.06.1962, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 24.06.1962, Qupperneq 16
43. árg. — Sunnudagur 24. júní 1962 — 142. tbl. fram samninga um sölu á nokkru sildarmagni, þannig, að alls er nú búið að selja síld og síldarafurð- ir fyrirfram fyrir 160—180 millj. króna. Tekizt hefur að selja um 14000 tonn af mjöli og 10—12000 tonn af lýsi. f fyrra fluttu íslendingar út síldarlýsi fyrir 136 millj. króna og sildarmjöl fyrir 211 millj. króna. Árið 1960 fluttu íslendingar út síldarlýsi fyrir 230 millj. króna, og mjöl fyrir 112 millj. kr. í fyrra fluttu íslendingar út 12800 lestir af síldarlýsi til Bretlands fyrir 72.2 millj. króna og rar Bretland stærsti lýsiskaupandi okkar. Sama ár var mest flutt út af síldar- mjöli til Bretlands einnig, eða 13.300 lestir fyrir 77,1 milljón. ÍSLEN'DIXGAR eru nú búnir að selja fyrirfram síidarlýsi og mjöl fyrir 145—150 milljónir króna. — Auk þess er búið að gera fyrir- leg og í formi fyrirlestra. Þeir munu hiýða á 2-3 fyrir- lestra um umferðarmál. Er- lingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn, sér um þá hlið mál- anna.; Einnig munu haldnar verklegar æfingar í um- ferðarstjórn á götum úti. Á Landsmótinu munu lög reglu-skátar bera sérstaka rauða klúta. Foringi lögreglu skáta sveitarinnar verður Tómas Hjaltason. Piltarnir eru á aldrinum 17 til 23 ára. götunum á næstunni. Nú á nefnilega að fara að þjálfa 20 manna skátasveit, sem annast á löggæzlu á Lands- mótinu í sumar. Á ÞingvöIIum er búizt við mjög mikilli umferð, að minnsta kosti suma daga mótsins, og er mikið undir því komið, að hún gangi greiðlega. Skátunum til fulltingis á Þingvöllum verða lögregluþjónar. Þjálfun skátanna - hér í Reykjavík verður bæði verk- Hörður setti nýtt norður- landamet REYKVIKINGAR skyldu ekki kippa sér upp við það, þó þcir sjái skáta í búningi við umferðarstjórn hér á Á SCNDMÓTI, scm hald- ið var í Sundlaug Vestur- bæjar í gær, var sett nýtt Norðurlandamet. Var það Hörður B. Finnsson, ÍR, sem synti 200 m. bringusund á 2.36.5 sek. en gamla Norð- urlandametið átti finnskur MEÐAL margra Vestur-Islend- inga, sem nú eru hér á ferð, er kominu góður gestur til Iláskóla íslands, prófesor Tryggve Oleson frá Háskólanum í Manitoba. — Mánudaginn 25. þ. m. kl. 5,30 e. h. flytur prófessor Tryggve fyrir- lestur í háskólanum : Úr miðaldasögu Kanada. Erindi þetta fjallar um fyrstu ferðir Evrópumanna til Amer- íku, sambandið milli Grænlands og Ameríku og sambúð Evrópu- manna og kynblöndun við Skræl- ingja. Prófessor Tryggve mun rekja nokkrar ferðir Evrópu- manna til Ameríkumanna á 14., 15. og 16. öld, ýmist ferðir sem farnar voru raunverulega eða að- eins í ímyndunarafli sagnfræð- inga. Þess má geta, að prófessor Tryggve er að vinna að stóru riti um sögu Kanada. Erindi sitt flytur hann á íslenzku. Öllum er heim- ill aðgangur. Fékk 900 funnur viðEyjar ferð: 13. Banaslys af ýmsum or- sökum : 13. Þessar tölur eru teknar upp úr Árbók Slysavamafélags íslands 1962, en í henni eru skýrslur yfir allar slysfarir 1960 og 1961. Þar segir: „Árið 1961 verður aftur á móti í tölu meiri slysaára, eitt það mesta, sem orðið hefur á friðartímum um árabil, eða sam- tals 60, þar af 34 drukknanir.” Með skipum fórust 16, 8 féllu útbyrðis og drukknuðu, 5 fórust af slysum á sjó og 5 drukknuðu við land. Þá urðu 7 manneskjur fyrir bifreiðum og biðu bana, 4 létu lífið í bifreiðaárekstrum og öðrum bifreiðaslysum. Tveir biðu bana í dráttarvélaslysum. Þá konra banaslys af ýmsum or- EITT mesta slysaár í sögu þjóðarinnar var 1961. Þá urðu sam tals 60 dauðsföll af völduin slysa, en árið áður voru þau 44. Slysin flokkast þannig: Sjóslys og drukknanir: 34. Banaslys af um- sökum. Þar lætur einn lífið af voða skoti, fjórir láta lífið við að hrapa eða við byltur, eitt slys verður á vinnustað, tveir kafna af reyk, einn lætur lífið af bruna og fjórir láta lifið í ýmsum öðrum slysum. í skýrslunni segir m. a. „Það skuggalegasta við slysaskýrslum- ar fyrir þessi ár er, hversu marg- ir drukkna við að falla útbyrðis og við land, eða í ám og vötnum. Orsök þessara slysa er langoftast hrein óvarkárni og oft eftirlits- leysi.” í árbókinni er ennfremur skrá fyrir aðstoð, sem björgunarskip- in, þ. e. skip Landhelgisgæzlunn- ar, hafa veitt bátum á árunum 1960 og 1961. Árið 1960 voru það 139 skip og á sl. ári 134 skip. VELBATURINN Reynir frá Vestmannaeyjum kom til heimaliafnar í gær með 900 tunnur af fallegri síld, sem báturinn hafði fengið um ldukkustundar siglingu frá Eyjum, eða skammt vest- ur af Þrídröngum. Reynir kom fyrir tveim dögum til Eyja og var þá með .820 tunnur. Öll sQdin fer I bræðslu, en ekki var vitað í gær, hvort skipið færi út aftur. TIZKUKONGAR sækja gjarnan hugmyndir sínar í hvcrdagslífinu — að þeir segja. Hér er eitt dæmi — að þeir halda fram. Sumarbún- ingur stúlkunnar á sem sagt að vera sniðinn eftir hversdagbúningi enskra kaupsýslu- manna — að höfundurinn fullyrðir. Hattur- inn er þá eftirlíking á liarða hatti kaupmanns ins, slaufan á slaufunni hans og svo er stúlk- an með regnhlíf og „gammosíur".

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.