Alþýðublaðið - 01.07.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 01.07.1962, Side 13
/ * - ROTTERDAM presturinn Ds. G. Julius^ sem hreifst af kirkjutónlist' við Karíbahaf og olli straumhvörfum í kirkju- lífi Hollands og víðar. í NÝJU Páls-kirkjunni í Rotterdam hafa verið haldnar jozz-g'uðsþjónustur frá upp- hafi. Ungir áhugamenn sjá um tónlistina. Hvað skyldu íslendingar segja við því, ef einn góðan veðurdag hljómaði jazztón- list út um opnar kirkjudyr, er prestur hefði nýlokið prédikun sinni. Hváð skyldi söfnuður prestsins segja, ef hann tæki upp á því að gæða kirkjugestum á nýtízku jazz tónlist milli þess að hann blessaði söfn- uöinn? Þetta eru spurningar, sem eru engan veginn út í hött, því að sá siður hefur þegar 'stungið sór niður, m. a. í Hollandi og Þýzkalandi að jazzhljómsveitir leika við guðsþjónustur. I Hamborg hafa verið tvær guðsþjónust- ur á þessu ári, irieð þvi sniði og presturinn sem' stendur fyrir því, segist vera að reyna að velja æskunni færan veg til Drmottins. Hann hefur þennan sið eftir hollenskum presti, Dr. G. Juíius í Rotterdam. Hann var prestur í stríðinu á herskipi og varð fyrir ýmsum áhrifum í Norður- og Suður- Ameríku og Yestur-Indíum, sem leiddu hann inn-á þcssu braut í starfi sínu, þegar h^nn snéri heim. Hjá ýmsum þjóðflokkum við Karíbahafb fann hann kirkjutónlist, þrungna fyllingu og alvöruþrunginni guðsdýrkun, sem - Framhald á 12. síðu. I ALÞYÐUBLAÐIÐ - 1. júlí 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.