Alþýðublaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 3
Lítil fleyta,
löng sigling
ÞÆR eru ekki stórar sumar
(fleyturnar, sem Austut\-Þjóð-
verjar nota til þess að smjúga
vestur fyrir járntjald. Þessir
lögðu á Eystrasaltið í kajakan
um þeim arna og komust heilu
og höldnu til Lálands. Þeir =
hafa nú fengið dvalarleyfj í !
Danmörku sem pólitískir flótta I
menn. Nöfn þeirra hafa ekki |
verið birt af ótta við, að austuv- :
þýzk yfirvöld hefni sín á ætt- |
ingjum þcirra. !
i ■ i ■ i ■ i ■ ■ ■ i ■ i ■ l ■ 11 ■ i ■ iii ti i ■ i ■
Ástandið
alvarlegt
í Alsír
OTINN
A
Astandið i Alsír er nú taiið
Veiði fremur lítil í gær
Nokkur skip bíða„nú eftir lönd
un hér á Seyðisfirði. G. B.
Eskifirði í gær.
____ __ ____ ____ SÍÐASTLIÐINN sólarhring var í flutningaskip sem fara eiga norð-j
hið alvarlegasta. Þúsundir Evrópu htil síldveiði á miðunum út af ur. Tveir togarar eru farnir suður
manna búast til brottferðar vegna Sifflufirði’ aðeins vitað um 3 skiu með fullfermi af síld.
hins uggvænlega ástands. í Al- með 2500 tn. Þar var vestan golu- Fyrir tveim dögum fékk norskt
sír-borg eru allar framkvæmdir kaldi 1 gær’ en fór lygnandi er á skiP 3800 mál 1 einu kasfi út af
bannaðar og ríkir hvað alvarleg- leið kvÖldÍð 0g sæmilega gott leit' Seyðisfjarðardýpinu Kállaði það í
ast ástand þar. Fares forseti arveðnr Var 1 uott-Flufrvelvarö fjögur önnur skip tii að hirða með
landsins átti í dag viðræður við V°r V?ð slId ° *PortiagriinnShorm, sér úr nótinni og náðist öll síldin
Ben Khedda forsætisráðherra. - en sk‘P> sem komu a sfaðmu munu sem í henni var.
Útlendir fréttamenn í landinu eru C ‘ 3 a fengIð-
nú hefet á því, að þriggja kosta | Raufarhöfn ; gær.
se vol. I fyrsta lagn, að borgara- „
styrjöld brjótist út í iandinu, að ?ERkefur Venð heldur
tvö ríki verði stofnuð í landinu ® a HÉR er eindæma veðurblíða, logn
og í þriðja lagi, að Ben »ella i unar. Meirihiuti flotans er nú kom og sterkt sólskim Vattarnesið kom
inn lengra austur og mun veiði hlngað 1 dag með 1000;tlmnur; Af
hafa verið allgóð í nótt. þvl foru 100 tunnul' 1 frystmgU
í dag er hér einstök veðurblíða, en 013 1 salt Slgldl Þf Slðan Ut
steikjandi sólskin og hiti. með afganSinn 'veg.™ Þess að ker
| er engm bræðsla. Snæfell kom her
G. Þ. A. I j úag meg 47Q tunnur sem fóru í
Seyðisfirði í gær. j salt Björg kom hingað með 600
SALTAÐ hefur verið á nokkrum tunnur- af Því fáru !7° 1 salt.
plönum hér í dag. Sum plön eru
orðin tunnulaus, og önnur alveg
að verða það. Von mun á tunnum
innan skamms. Verið er að landa
vinni yfirburðasigur og fái ráðið
öilu í landinu.
Ahmed Boumendlijel, fremsti
málsvari Ben Bella, varaforsætis-
ráðherra útlagastjórnarinnar,
sagði á blaðamannafundi í Oran í
dag, að hin nýstofnaða' stjórnar-
nefnd hefði tekið í sínar hendur
öll völd í landinu. Hann neitaði
einnig orðrómi þeim, að 30 manns
hefðu látfet í átökum skæruliða í
Constantine á miðvikudagskvöld.
Frá síldarleitinni á Raufarhöfn
Keilir AK........ 800 tn.
Hannes lóðs...... 750 tn.
Guðrún Þorkelsdóttir 750 tn.
Fagriklettur..... 1000 tn.
Bergvík.......... 700 tn.
Jón Gunnlaugs . .. 900 tn.
Garðar NA........ 400 tn.
Hagbarður .. .. .. 250 tn.
Náttfari ............... 550 tn.
Svanur RE........ 600 tn.
Héðinn........... 950 tn.
Frá síldarl. á Seyðisfirði:
! Viffskiptavinir HAB, sem |
| hyggja á sumarfrí, eru vin- |
[ samlegast beðnir að athuga \
\ að við drögum
10. ágústj
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiii’iMiiM
SAS og ílugíélag
Austurríkis ræða
um samstarf
Stokkhólmi, 26. júlí.
NTB-Reuter.
SAS, skandinaviska flugfélaga
samsteypan, og Flugfélag Austur
ríkis undirrita nú enn frekari sam.
vinnu sín á milli, einkum á Jlug-
leiðunum til Austurlanda, að því
er Helmut Lerider, forstjóri í A-
UA upplýsti á blaðamannafundi
hér í dag. Undirbúningur þessi
er þó enn á viðræðustigi og verð-
ur vart tilbúinn til framkvæmda
fyrr en næsta vor. Hann sagði og
að það væri einkum stórauknir
flutningamöguleikar er hvettu til
aukinnar samvinnu milli félajg-
anna.
Miðvikudaginn 1. ágúst kl.
'Í7-19 mun stjórn Bandalags
íslenzkra Skáta taka á móti
jgestum í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, í tilefni þess, að
á þessn ári eru liðin 50 ár frá
því að skátastarf hófst hér á
landi.
Á Landsmótinu verður gefið kosti
verður hér í Reykjavík. Blaðið
mun flytja fréttir af mótinu og
aðrar skátafréttir. Upplag
blaðsins verður þrjú þúsund og
það mun einnig verða selt hér í
Reykjavík.
í sambandi við Landsmótið
verður hér í Reykjávík fundur
skátahöfðingja á Norðurlönd-
um. Þangað munu koma flestir
skátahöfðingjanna á Norðu—
löndum og margt forvígis-
manna skátahreyfingarinnar í
þeim löndum.
Þessi fundur mun standa frá
1. til 4. ágúst og verður haldinn
í Melaskólanum í Reykjavík.
Fundinn munu alls sækja 57
erlendir skátaleiðtogar bæði
menn og konur. AÖ minnsta
tólf íslendingar munu
út dagblað. Nefnist það Ár- sitja fundina. Þar á meðal Skáta
mann á Alþingi, eins og blaðið höfðingi og varaskátahöfðingi
sem kom út á Landsmótinu ár- ásamt ýmsum meðlimum úr
ið 1948. Blaðið verðnr prentað stjórn Bandalags íslenzkra
í Reykjavík á nóttunni og sent skáta. Á þessum fundum verða
austur í býtið á morgnana. Rit- haldin fjölmörg erindi um skáta
stjórar blaðsins verða þeir Jón mál og munu leiðtogarnir bera
Tómasson, sem verður austur saman bækur sínar um ýmis-
á Þingvöllum og dr. Gunnar G. legt varðandi skipulag og starf-
Sohram, riistjóri Vísis, sem semi skátafélaga.
A. J,
iMMMMMMMMMMMMMMWMMMMMMMMMMMMMMMMV
Neskaupstað í gær.
HÉR hefur borizt mikil sild á land
í dag og talsvert verið saltað. —
Þessi skip hafa komið inn með
afla: Stefán Ben. 800 mál, Ámi
Geir 300 mál, Reykjaröst 300 mál,
Björgvin 1200 mál, Þorbjörn 1000
mál, Hafrún 200 mál og Stefán Þór
fullfermi.
í dag er hér steikjandi hiti og
logn. Bræðsla’gengur vel, en allar
þrær fullar og er sólarhrings lönd
unarbið. Síldin, sem berst á land
er misjöfn, en fer þó batnandi.
G. Á.
SÍLDARLEITINNI á Raufarhöfn
var kunnugt um 11 skip með 7650
tunnur, sem þau höfðu fengið á
Rifsbanka og sunnan Langaness.
Fyrir austan var gott veður og
síldin á söinu slóðum og undan-
farna sólarhringa þ. e. út af Kögri
grunnt út af Gletting A af Bjarn
arey og SÁ af Gerpi, 10—27 míl
ur undan landi. Af þessum miðum
var vitað um 46 skip með 34.050
mál og tunnur.
Frá síldarleitinni á Siglufirði:
Þorleifur Rögnvaldsson .1000 tm
Einar Hálfdáns .. .. 300 tn.
Reynir VE............. 1200 tn.
Gunnólfur 1200 mál
Þorgrímur ÍS .. .. 1100 ;n.
Guðmundur Þórðarson 1400 mál
Mummi 600 tn.
Auðunn 800 mál
Ingibergur Ólafsson 800 mál
Gullver 500 tn.
Fróðaklettur .. .. 900 mál
Björgúlfur 1500 mál
Stefán Þór 650 mál
Sigurður AK .. .. 950 mál
Kristbjörg VE .. .. 500 tn.
Farsæll AK 650 mál
Halldór Jónsson 600 mál
Heimir SU 700 tn.
Álftanes 700 mál
Hrönn II GK .. .. 600 mál
Bragi SU 900 tn.
Sigurfarl SF .. .. 500 mál
Snæfugl 550 tn.
Ásgeir Torfason 500 mál
Rán SU 700 mál
Hilmir KE 900 mál
Hrefna EA 600 mál
Glófaxi 700 »mál
Sigurbjörg SU 9Ö0 tn.
Vilborg 800 tn.
Jón Garðar 250 tn.
Baldvin Þorvaldsson 500 tn.
Gísli lóðs 1050 mál
Björg SU 600 mál
Helga Björg .. .. 900 mál
Grundfirðingur II. . 800 mál
Guðbjörg GE .. .. 700 mál
Guðbjörg ÍS 550 mál
Bergvík 600 tn.
Ásgeir 350 tn.
Ófeigur II 200 tn.
Stefán Árnason .... 600 mál
Kambaröst 600 mál
Seley 1000 mál
Gullfaxi 400 tn.
■Steingrímur trölli . 1300 mál
Stefán Ben 800 mál
Bergur VE 650 mál
WWMMMMWMMWWWM
Samkomulag ,
milli EBE
og Bretlands
Briissel, 26. júlí.
NTB.
Efnaliagsbandalagið og
Stóra-Bretland náðu í dag
samkomulagi um verulegan
hluta vandamálsins um
flutning á landbúnaðarvör-
um til Bretlands. Náðist
samkomulag um aölögunar-
tíma er útflutningur þessi
skal njóta. Gildir þetta fyr-
ir Frakkland, Kanada, Nýja
Sjáland og Ástralíu.
MMMMMMMMMMMMMtWÍ
Spaak ræðir
við Adenauer
Bonn, 26. júlí NTB. I
Paul-Henri Spaak, utanríkis-
ráðherra Hollands, átti í dag 2ja
tíma viðræður við Konrad Adpn-
auer, kanzlara V-Þýzkalands um
Efnahagsbandalagsmálin. Einkam
munu þeir hafa ræðst við i^m.
stjórnmálalega einingu Evrópu.
Gerhard Schröder utanríkisráð-
herra Þjóðverja var viðstaddur
síðari hluta viðræðnanna. #
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júlí 1962 3