Alþýðublaðið - 27.07.1962, Page 6
^amlaBíó
Sími 11475
F e r ð i n
(The Journey)
Spennandi og vel leikin banda-
rísk kvikmynd í Jitum.
Yul Brynner
Deborah Kerr
: Sýnd kl. 5 og 9.
; Bönnuð innan 14 ára.
Austurbœjarbíó
Sím, 113 84
Morðingi ber að dyrum
(The City is Dark)
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
Sterling' Hayden
Gene Nelson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGiAHAS
■ =1 !•«
Sími 32075 — 38150
Nýja Bíó
Síml 115 44
Tárin láttu þoma
(Morgen wirst Du um mich
weinen).
Ti-lkomumikil og snilldarvel leik-
in þýzk mynd, sem ekki gleymist.
Aðalhlutverk:
Sabine Bethmann
Joachim Hansen
(Danskir textar).
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
HJARTARBANI!
Hin geysipennandi Indíána-
mynd, eftir sögu Cooper’s, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Hafnart jarðarbíó
Símj 50 2 49
Stjörr jibíó
Sími 18 9 3«
Þrír Suðurríkjamenn
(Legend of Tom Dooley)
Spennandi og viðburðarík ný,
amerísk mýnd í séi-flokki, — um
útlagann Tom Dooley. í mynd-
inni syngja „The Kingston Trio“
samnefnt metsölulag sitt, sem
einnig hefur komið út á íslenzkri
hljómplötu með Óðni Valdimars-
syni.
Michael Landon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
★ Fasteignasala
★ Bátasala
★ Skipasala
★ Verðbréfavið-
skipti.
HELLE VIRKNER
Bill frændi frá New York
Jón Ó. Hjörleifsson
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala — Umboðssala.
Tryggvagötu 8, 3. hæ3.
Viðtalstími ld. 11-12 f. h. og
kl. 5-7 e. h. Sími 20-610.
Heimasími 32-869.
Úlfar og menn
Ný, ítölsk-amerísk mynd frá Col-
ombia í litum og Cinemascope
mefl
Silvana Mangano
Yves Montad
og Petro Armandares
Bönnufl börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Síðasta sinn.
Ævintýraleg brúðkaups-
ferð
(Double bunk)
Bráðskemmtileg, ný, ensk
gamanmynd.
Mynd, sem kemur öllum í gott
skap.
Aðalhlutverk:
Ian Carmichael
Janette Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Tónabíó
Sklpholtl 33
SímJ 11182.
/
Baskervillehundurinn
(The Hound of the Baskerville)
Hörkuspennandi, ný, ensk leyni-
lögreglumynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu sögu Arthur
Conan Doyle um hinn óviðjafn-
anlega Sherlock Holmes.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku.
Peter Cushing
Andre Morell
• Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ný dönsk gamanmynd.
Skemmtilegasta mynd sumarsins.
Sýnd ld. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Síml 19 1 85
Gamla kráin við Dóná
Létt og bráðskemmtileg, ný,
austurrísk litmynd.
Marianne Hold - Claus Holm
Annie Rosar
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
TJÖLD
2ja og 4ra manna
neð föstum og lausum
botni, og rennilás í
dyrum.
Tjaldbotnar
Svefnpokar
Hlífðarpokar
Fæst í kaupfélögum um land allt
Verksmiðjan MAGNI hf.
Sími um Hveragerði 22-090
Afgreiðslusími 82
Húseigendafélag Reykjavfkur
í sumarleyfið
Vindsængur
venjuleg stærð, frá kr.
405,00
Vindsængur
tvíbreiðar (150 cm) á kr. ,
998,00 i
Ferðamatarsett
í tösku, eins til sex manna
Tjöld, margar gerðir, i
Fcrðatöskur
Svefnpokar
Dúnsvefnpokar
Ferðagastæki
og annar viðleguútbúnaður.
Póstsendum.
Laugavegi 18.
NAZARI
ii
Hin mikið umtalaða mynd Luis Bunuels
„Listaverk, sem gnæfir hátt yfir flestar kvikmyndir. -- B.T.
Aðalhlutverk : Francisco Rabal, Marga Lopez,
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum.
FéRag íslenzkra bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659.
Orðsending til bifreiðaeigenda
Vegaþjónusta F. í. B. hófst í júní mánuði — og verður
veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju fé-
lagsmerki fást nú í skrifstofunni. Auk þess annast skrif-
stofan útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir þifreiðar.
Sölu alþjóða ökuskírteina og sölu í. S. merkja á bifreiðar
og afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar
upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis.
Upplýsjngar á skrifstofunni, Austurstræti 14, 3. hæð, sími
15-659.
Gerizt meðlimir Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntöku-
beiðnum veitt móttaka í síma 15-659 aiia virka daga kl. 10
til 12 og 1 til 4, ”"tna laugardaga kl. 10 til 12.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda,
Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15-659.
KSÍ ÞRÖTTUR KRR
í kvöld 27. júlí kl. 8 á Melavelli leika
Holbæk - Valur (Rvíkurmeistarar)
Klukkan 9:
Holbæk - Úrval
Móttökunef ndin.
Áskriftasíminn er 14900
XK X
NQNK8N
27. julí 1962 — ALÞÝÐUBLA0IÐ