Alþýðublaðið - 27.07.1962, Síða 16
Brúuðu
Jökulsá
á Fjöllum
HÚSAVÍK, 24. júlí 1962. Um
sl. helgri fóru nokkrir áhugra-
menn frá Akureyri, Húsavík og
Reykjadal't S.-Þing. og brúuðu
Jokulsa a Fjöllum skammt
sunnan við Upptippinga (sjá
mynd) Settir voru 4 stálbiiar,
10 m. iangir, yfir ána, þar sem
hún fellur í þröngu gljúfri, og
siðan sett timburdekk á.
Ferðaféiag Húsavíkur veitti
brúargerðinni fjárframlng og
ýmsir fleiri aðilar studdu fyrir-
tækið.
Yfirverkstjórn með brúar-
gerðinni hafði Haukur Árnason
byggingaiðnfræðingur á Akur-
eyri og með í ráðum var einnig
Jón Guðmann verkfræðingur á
Akureyri.
Er brúargerðinni var lokið,
var ekið yfir hana á 4 jcppabif
reiðum og haldið til Hvanna-
linda undir forustu Jóns Sigur
geirssonar frá Heliuvaði. Var
það mjög greiðfært.
Áður en haldið var til byggða
var brúin tekin af, en brúarsmið
irnir hyggjast styrkja hana og
ganga betur frá henni síðar,
svo að hægt verði að aka yf;r
hana á stærri bifreiðum.
Með brúargerð þessari opn-
ast ferðafólki nýtt svæði á ör-
æfunum (Krepputungan), sem
áður hafði verið s«o til lokað,
eða mjög erfitt að komast í.
Er nú hægt að aka í Hvanna-
lindir og einnig standa vonir til
að hægt verði að aka mjög ná-
Iægt Kverkf jöllum.
VAR OGI
TVEIR dómar voru kveðnir upp
£ gær í Félagsdómi Keykjavíkur.
Báðir voru þeir í málum þar sem
skorið skyldi úr um hvort upp-
sögn samnings væri gild eður éi.
í báðum máluniun voru samn-
ingsuppsagnir dæmdar ógildar.
í málinu milli Félags Gisti- og
Veitingahúsaeigenda gegn Féiagi
Framreiðslumanna féll dómur á
þá lund að samningsuppsögnin
væri ógild, þar eð hún hafði ekki
verið tilkynnt til sáttasemjara
með þeim fyrirvara sem tilskilinu
er í 16. gr. laga nr. 18 frá 1934.
Verkfall þjóna er því ólögmætt.
Félagi framreiðslumanna var
gert að greiða þrjú þúsund krónur
í málskostnað.
ALLT
RÍKISSTJÓRNTX hefur í meira
en eitt ár veitt Framsóknarflokkn
Uin aðstöðu til að fylgjast nákvæm
lega- með öllum viðræðum, sem
Váðherrar eda aðrir trúnaðarmenn
Ktjórnarianar hafa átt við aðrar
Þjóðir um-Efnahagsbandalag Evr-
ópu.
Jafnframt hefur Fretnsóknar-
flokkurinn fengið aðgang að öllum
skjölum og upplýsingum um ntál
4ði og mörg tækifæri til að ræða
*WWWWVWVWWWWWW
Vísitala
117 stig
Kaupiagsnefnd hefur ranu-
sakað vísitölu framfærslu-
kostnaðar í byrjun júlímán
aðar þessa árs og reyndist
hún vera 117 stig.
Er það einu stigi hærra en
í júníbyrjun þessa árs, en
þá reyndist hún vera 116 st.
(Frá Hagstofu íslands).
/VVvvriVW', V——i
allt þetta efni við ráðherra. Hafa
þeir Hermann Jónasson og Ey-
steinn Jónsson oftast haft sam-
band við stjómina um þessi mál,
en ráðherrarnir Gylfi Þ. Gíslason
og Bjarni Benediktsson hafa tek
ið þátt í viðræðunum af hálfu
stjómarinnar.
Alþýðublaðið getur upplýst þetta
í tilefni af dylgjum Þjóðviljans í
gær um áð Framsókn hafi fengið
að vita eríthvað, sem þjóðin megi
ekki vita. Gerði Þjóðviljinn þessa
síðustu árás í tilefni af því að rit
stjóri Aiþýðublaðsins lét í það
skína í grein „um helgina" síðast-'
liðinn sunnudag, að Framsókn j
fengi að fylgjast vel með þessu
máli. I
Eins og ríkisstjórnin hefur marg |
sinnis skýrt frá, hefur aðcins veriðj
um könnunarviðræður að ræða,
en ákvörðun um stefnu íslands hef
ur ekki verið tekin. Hafa margar
viðtæður verið spurningar og
svör um túlkun hinna ýmsu atriða,
sem málið varða, svo og önnur
tæknileg atriði.
Tilgangur kommúnista með
skrifum sínum er að læða þeirri
trú inn hjá almenningi, að ríkis-
stjórnin sé búin að taka ákvarðan
ir og jafnvel sækja um aðild að
Efnahagsbandalaginu, en haldi
því leyndu fyrir þjóðinni. Þetta ér
hin mesta fjarstæða enda má
geta nærri, að Framsóknarflokkur
inn hefði rofið samband sitt við
stjórnina í þessu máli og skýrt
frá því opinberlega ef svo væri
Má nærri geta, að væri ríkisstjórn
in að svíkjast aftan að þjóðinni
eða ieyna hana einhverju, mundi
hún ekki setja Framsókn svo ræki
lega inn í málið.
Hitt málið, sem dómur féll í var
milli Landssambands ísl. útvegs-
manna og Farmanna-og fiskiniátiíiá
sambandsins.. Þar féll dómur á
þann veg að uppsögn LÍÚ á samn
ingum við Farmanna-og fiski-
mannasambandið frá því 10. maí
í vor var dæmd ógild. Samningar
milli þessara aðila eru því enn í
fullu gildi. LÍÚ var dæmt til að
greiða þrjú þúsund krónur í máls
kostnað.
Trúnaðarmannaráð Félags fram
reiðslumanna samþykkti ú fundi
í. gær að boða verkfall að nýju
frá og með 4. ágúst hafi samningar
ekki tekist fyrir þann líma.
í gærkveldi byrjuðu þjónar aft
ur að vinna og voru véitíngahúsin
í bænum opin með eðliieguín hsétti
Washington, 26. júlí.
NTB-Reuter.
Ameríska kjarnorkumála-
nefndin hefur tilkynnt, að ekkert
tjón hafi hlotizt af hinni mis-
heppnuðu tilraun yfir Johnston-
eyju á þriðjudag.
Borðuðu brauð i Reykjavík,
lagðir í sjúkrahils í Keflavík
n
Sterk einkenni
taugaveikibróður
TVÆR stúlkur frá Keflavlk
voru á ferð í Reykjavík í fyr'ri
viku. Komu þær meðal aunars ina
á matsölustað og snæddu þar brauð
sneiðar með saiati á. Þegar þær
voru komnar heim tæpum sólar-
hring síðar, fengu þær báðar þján
ingar í maga og voru flutiar á
sjúkrahúsið í Kefiavík urdir hand
leiðslu Arinbjarnar Ólafssonar,
héraðsiæknis.
Við rannsókn kom >. Ijós, að
báðar höfðu þær sýkst af TAUGA-
VEIKIBRÓÐUR og mátti gjörla
rekja smitunina til þess, er þær
borðuðu brauðið í Reykjavík
Einnig höfðu tveir Kcflvíking
ar verið á ferð í Reykjavik fyrir
helgina og fengið sér þar svipaða
máltíð og ungu stúlkurnar' með
þeim afleiðingum, að sólarhring
síðar voru þeir lagðir á sjúkrahús,
báðir með sterk einkenni veikinn
ar.
Reykjavík
Blaðið átti tal við Arinbjörn
lækni í tilefni þessa atburðar og
taldi hann engum vafa bundið, að
Franihald á 14. síðu.