Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 9
HINIR ÞEKKTU — Hálfur lítri af mjólk, enginn rjómi. — UNG stúlka, sem nýlega hafði fengið ökuskírteinið, kom akandi í bílnum hans pabba síns inn á benzínaf- greiðslustöð, og kallaði á af- greiðslumanninn. Þegar hann kom sagði hún sakleysið uppmálað: Ég ætla að fá einn lítra af rauðu benzíni. — Afgreiðslumaðurinn var dálítið hissa og hváði: Ha •— rautt benzín? Já, sagði hinn ungi öku- maður óþolinmóður: Getur þú ekki séð að það er slökknað á öðru afturljós- inu á bílnum mínum? TALLEYRAND, heimsótti eitt sinn einn af vinum sínum, en sá lá banaleguna á sjúkrahúsi. Hvernig hefur þú það í dag spurði hann hlýlega? BANDARÍKJAMENN eru þegar farnir að skipuleggja hvemig sjúkraþjónustu verð- ur háttað í framtíðinni þegar menn eru farnir að fara í stórum stíl til tunglsins, Vísindamaður að nafni Dennis Carton kom með uppástungu fyrir stuttu í þingi sem var til að ræða um ,,tunglmál“. Hún var þannig, að sjúkir menn og særðir yrðu fluttir með rakettum frá tunglinu til sérstakra stöðva, sem munu sveima umhverfis jörðu í fram- tíðinni. efði lagt öll fötin sín til þerris á túniS um- blettir, sem skapast hafa eftir tjöld, tjald- bletti að sjá, þegar skátamótið verður búið íbúum i Stokkhólmi, höfuð- borg Svíarikis hefur heldur farið fækkandi á tveimur síð- ustu árum. 1. nóvember 1961 voru íbú- arnir 807.881, þar af 378.351 karlmenn og 429.530 konur. En árið áður 1960 voru íbú- arnir 808.603, eða tæpu einu þúsundi fleiri. O, minnstu ekki á það stundi sjúklingurinn, ég er búinn að fá helvítis verki. Nú, — — strax. sagði Talleyrand, leita að r brúar- •annsókn sundinu i tvö ár, ður haf- i brúar- Krupps, n er nú u ásamt Á ja vörur >ess sem pað verð ■ að jap- ngi lægri tegundar eru þeir met hvað píanóum. a stærsta þeirra. æssa árs i um 60 'lutt út á er salan •íkjunum, mikil í Menn hafa lengi haft áætl- anir á prjónunum um að byggja brú yfir þetta súnd. Og það hafa íleiri en hinir þýzku auðjöfrar Krupp haft í huga að tengja Sikiley við tána á hinu ítalska stígýéli, en til þess þarf mikla pen inga...... En Krupp virðis ekkert vaxa í augum þó að um nokkr- ar milljónir dollara sé að ræða, — en samt er ráðlegt að taka orð sonarins ekki of trúanleg, að minnsta kosti ekki fyrr en íramkvæmdir eru hafnar fyrir alvöru. ÞEGAR Kóreustríðið stóð sem hæst, á árunum 1950 — 53 var mjólkurflaska eitt sinn veidd upp úr Kyrrahafinu. í flöskunni lá bréfmiði, en skriftin á pappírnum var of máð til að hægt væri að lesa hana. Bréfið var sent til efna- fræðilegrar rannsóknar, og eftir geysilegt erfiði með ýmsum sýrum og efnablönd- um tókst sérfræðingunum að lesa það sem stóð á papp- írnum: TALLEYRAND var kurteis maður og hélt mikið upp á kvenfólk. Einn dag spurði einstaklega falleg stúlka hann: Af hverju gekkstu íram hjá mér í gær án þess að taka eftir mér. — Hann svaraði: Ef ég hefði tekið eftir þér fagra stúlka, þá hefði ég alls ekki getað gengið fram hjá þér. KVENSKÓR NÝKOMNIR Margar gerðir LÁRUS G. LÚÐVÍKSSON SKÓV., BANKASTR. I Storfsstúlkur Stúlkur óskast strax. Uppl. á skrifstofunni — ekki í síma. Naust Vesturgötu. HESSIANSTRIGI fyrir saltfisk og skreið í breiddum 50”, 40“ og 21“ fyrirliggjandi. FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7, Reykjavík. Símar 1-10-20 & 1-10-21. Húnvetningar: Húnvetningafélagið í Reykjavik efnir til útisamkomu viCJ Þórdísarlund í Vatnsdalshólum n.k. sunnudag þann 5. ágúst, kl. 4,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Samkoman sett, Jón Snæbjörnsson. 2. Ávarp, form. félagsins Friðrik Karlsson. 3. Ræða. próf. Sigurður Nordal. 4. Upplestur, Þorsteinn Ö. Stephensen. 5. Stutt ávörp flytja: Þorsteinn B. Gíslason prófastur. Skúli Guðmundsson alþm. ..... 6. Dansað á palli. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Lúðrasveit leikur milli dagskrárliða. Húnvetningafélagið. ÖPPBOÐ Annað og síðasta uppboð á húseigninni Hverfisgötu 41 a. Hafnarfirði, db. Baldurs Eðvaldssonar fer fram samkvæmt ákvörðun skiptaráðanda á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. ágúst kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ■r ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. júlí 11962 § i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.