Alþýðublaðið - 31.07.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 31.07.1962, Side 10
m RitstjórL ÖRN EIÐSSON Beztu frálsiþróttaafrekin: Frábær árangur í kastgreinum I*A ERUM VIÐ komin að síðasta kafla í birtingu beztu afreka frjáls iþróttamanna Evrópu, en þessi skrá miðast við 10. júlí. Greinarn- ar eru köst og tugþraut. Fyrst er það kúluvarpið, þessi grein, sem skapaði okkur íslending um frægð sem íþróttaþjóð um víða veröld. Ennþá er sá mikli afreks- maður okkar fremstur hér á landi í kúluvarpi, en tugir evrópskra kúluvarpara eru honum nú fremri, enda er Gunnar Huseby að nálgast fertugsaldurinn. — Bezti kúluvarp- ari Evrópu í dag er vafalaust Eng- lendingurinn Arthur Rowe, Nýj- ustu fréttir herma, að hann hafi nú gerst atvinnumaður í Rugby og fái þarafleiðandi ekki að keppa á EM í Belgrad. I»á verða það senni- lega Ungverjar og Rússar, sem berjast um EM-titilinn. i Afrek hafa mjög batnað í kringlu kasti síðustu árin, Hollendinður-1 Inn Koch, sem kastað hefur 58,05. m. er t. d. aðeins í fimmta sæti nú., Trusenjev, Sovét sem setti heims met fyrr í sumar (það hefur nú. ‘ verið slegið) er langbeztur með 61,64 m. en'hann er nokkuð mis- ýafn. Piatkoski er sennilega jafn- beztur. Rússar hafa töluverða yfirburði { sleggjukasti, það er aðeins Ung- verjinn Zsivotsky, sem veitir þeim ; einhverja keppni í Evrópu. Olympíumeistarinn Rudenkov er j þó aðeins í fjórða sæti, en Bakar-1 inov og Baltovskij eru yngri, og menn framtíðarinnar. Lievore er jafnasti spjótkastar- ] inn, en hin nýja stjarna Rússa, Janus Uusis, getur orðið skeinu- hættur á EM. Neva'.a Finnlandi skipar þriðja sætið, en hann er ypn Norðurlanda á EM. Loks er það tugþrautin, en þar skipa Þjóðverjar þrjú efstu sætin. Þess skal þó getið, að þegar skráin er samin hefur Kusnetsow Sovét, ekkert keppt og er nú í öðru eða fyrsta sæti. Árangur Valbjarnar í tugþraut MÍ (sjá frétt annarsstað- ar á síðunni) myndi skipa honum í 9. sæti á Evrópuskránni, en ef að- eins tveir eru reiknaðir frá hverri þjóð, eins og verður á EM, er hann I 6. sæti. Hér koma afrekin: i ‘ • Kúluvarp: ■ Á. Rowe, England, 19,49 m. V. Varju, Ungverjal. 19,11 m. V. Lipsnis, Sovét, 18,87 m. Z. Nagy, Ungverjal. 18,86 m. A. Sosgornik, Póll. 18,44 m. B. Georgijev, Sovét, 18,40 m. D. Urbach, V-Þýzkal. 18,20 m. , J|0 31. júlí |962 ALÞÝÐUBLAÐIÐ S. Meconi, Ítalíu, 18,13 m. J. Skobla, Tékk. Tékk. 18,12 m. W. Komar, Póll. 18.10 m. E. Kwistkowski Póll. 18.05 m. N. Karasov, Sovét, 18,01 m. M. Lucking, Engl., 17,88 m. P. Colnard, Frakkl. 17,71 m. J. Kunnas, Finnl., 17,71 m. KRINGLUKAST: V. Trussenjev, Sovét, 61,64. E. Piatkowski, Póll. 59,52 m. K. Buhantsey, Sovét, 59,47 m. V. Kompanjets, Sovét, 58,51 m. K. Koch, Hollandi, 58,05 m. L. Milde, A-Þýzkal. 56,07 m. L. Petrovic, Tékk. 55,68 m. S. Haugen, Noregi, 55,40 m. F. Klics, Ungv. 55,19 m. J. Szecsenyi, Ungv. 55,17 m. V. Jaras, Sovét, 55,15 m. Z. Nemec, Tékk. 55,10 m. K. Metsur, Sovét, 55,04 m. F. Kiihl, A-Þýzkal. 55,02 m. F. Grossi, Ítalíu, 55,01 m. SLEGGJUKAST: J. Bakarinav, Sovét, 68,90 m. A. Baltovski, Sovét, 68,17 m. G. Zsivotsky, Ungv. 68,08 m. V. Rudenkov, Sovét, 67,02 m. Framhald á 11. síðu. ■ 4 i'- Rósmundur átti mjög góðan leik á sunnuiaginn, hér skorar hann glæsilega. SV. • ORVALIÐ sigraði ESSLINGEN 17 GEGN I Þýzka handknattleiksliðið F.sslin- gen lék annan leik sinn í íslands- förinni og mætti þá svokölluðu SV-úrvali í íþróttahúsinu á Kefla víkurflugvelli. Ásbjörn Sigurjónsson, formað-] ur IISI mælíi nokkur orð fyrir Ieik inn og kynnti leikmenn,. en síðan hófst leikurinn. Bæði liðin leika varlega fyrstu mínúturnar, Þjóðverjar eru fyrri til að skora, en Örn jafnar fljót-j lega fyrir úrvalið. Þýzka liðið sýn- ir nú ágætan leikkafla, en íslend- ingarnir eru dálítið ósamstæðir, j og auk þess var dómarinn, Hannes Þ. Sigurðsson, vægast sagt út á j þekju. Esslingen skorar fimm ] mörk í röð og útlitið er allt annað en gott, 6:1 og hálfnaður fyrri forystu, sem lauk með öruggum sigri, 17 mörk gegn 13. Sigur íslendinga var verðskuld- aður, þýzka liðið er að vísu gott, en leikur af full mikilli hörku. — Dómarinn, Hannes Þ. Sigurðsson tók ekki nægilega hart á brotun- um í upphafi og var eitthvað mið- ur sín allan leikinn. Bæði liðin eru jöfn, en mesta athygli vakti nýliðinn í marki SV- úrvalsins, Logi Kristjánsson. í kvöld mæta Þjóðverjarnir R- víkurúrvali að Hálogalandi. hálfleikur. Þarna þjarma Þjóðverjarnir harkalega að Karli Ben. En íslendingarnir herða sig nú og á nokkrum mínútum tekst þeim : að jafna metin, Birgir og Kristján 1 skora tvö mörk hvor og Ragnar j Jónsson eitt. Þjóðverjar eiga samt ] síðasta orðið í hálfleiknum og i skora tvívegis. Staðan í hálfleik er því 8:6 fyrir Esslingen. Síðari hálfleikur var geysi- spennandi og mun betri af hálfu: íslendinga, sem sýndu mjög góð- j an handknattleik á köflum. SV-úr-; valið jafnar fljótlega, það eru Bir- j gir, Karl og Ragnar, sem skora í allir ágæt mörk, 9:8 fyrir íslend- ] inga. En Þjóðverjar jafna og þann-! ig gekk það næstu mínúturn, það : sézt 10:10 og 11:11 á töflunni. Þjpóðverjar eru of ákafir og; 1 SV-úrvalinu tekst að ná FH varð íslandsmeistari I GÆRKVÖLDI lauk íslands móti karla i handknattleik utanhúss. FH sigraoi Víking í úrsliíaleiknum mcð 20 mörk um gegn 16 og varð því ís- landsmeistari utanhúss 1962. í úrslitaleiks 3. flokks mættur Ármenningar ekki til Ieiks og varð því Valur sigur vegari í 3. flokki. Þriðji leikurinn var í mfl. miili Ármanns og ÍR og sigruðu þeir síðarnefndu með 19:18. oruggn i wwmwmww

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.