Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 13
Síldarskýrslan Framhald af 5. síðu. I Jón Oddsson Sandgerði Hrafn Sv.bj.son Grindavík 5155 IJón á Stapa Ólafsvík Hrafn Sv.bj.son II. Grindavík 713 I Júlíus Björnsson Dalvík Hringsjá Siglufírði Hrefna Akureyri Hringver Vestmannaeyjum 8902 Hronn II. Sandgerði 6008 H'rönn ísafirði '3458 Huginn Vestmannaeyjum 4214 Hugrún Bolungarvík 9005 Húni Höfðakaupstað 5855 Hvanney Hornafirði 5344 Höfrungur Akranesi 7388 Höfrungur II. Akranesi 15.072 Ingiber Ólafsson Keflavík 8447 Jón Finnsson Garði 4590 Jón Finnsson II. Garði 4535 Jón Garðar Garði 10.919 Jón Guðmundsson Keflavík 6593 Jón Gunnlaugs Sandgerði 4447 Jón Jónsson Ólafsvík 6360 Kjördæmisráð 7051 ! Jökuir Ólafsvík 3781 Kambaröst Stöðvarfirði Keilir Akranesi Kristbjörg Vestmannaeyjum 6133 Leifur Eiríksson ReykjaVík 10.861 Framh. af 16. síðu { Guðbrandsson, bóndi Óspakseyri, I I Strahdasýslu, Bjarni Friðriksson, 1 sjómaður Súgandafirði og Elías j Guðmundsson, póst- og símstjóri Bolgungavík, meðstjórnendur. í varastjórn voru kjörnir: Björvin Sighvatsson, ísafirði, Kristján ÞórðárSon, bóndi Breiðalæk Barðastrandasýslu, Guðmundur Andrésson, Þingeyri, Páll Ás- mundsson, bóndi Óspakseyri og Jéns Hjörleifsson, fiskimatsmaður, Hnífsdal. Á fundinum urðu miklar umræð ur um ýmis flokksmál, m. a. var rætt um undirbúning næstu al- þingiskosninga og var stjórn kjör dæmisráðsins falin framkvæmd á kveðinna atriða í því sambandi. — Um kvöldið sátu fundarmenn Ljósafell Fáskrúðsfirði 6281 Leó Vestmannaeyjum 4012 Mánatindur Djúpavogi 6646 Máni Grindavík 2888 Manni Keflavík 6219 Marz Vestmannaeyjum 2529 Meta Vestmannaeyjum 2121 Mummi Garði 6502 Muninn Sandgerði 3039 Mímir Hnífsdal 4624 Náttfari Húsavík 4132 Ófeigur II. Vestmannaeyjum 7730 Ólafur bekkur Ólafsfirði 6248 Ólafur Magnússon Akranesi 5131 Ólafur Magnússon Akureyri .14.308 Ólafur Tryggvason Hornafirði 4913 Pálína Keflavík 8165 Páll Páisson Hnífsdal 4513 4881 Pétur Sigurðsson Reykjavík 10.381 ! Rán Hnífsdal Rán Fáskrúðsfirði Reykjanes Hafnarfirði Reykjaröst Keflavík Reynir Vestmannaeyjum Réynir Akranesi Rifsnes Reykjavík Runölfur Grafarnesi Seley Eskifirði Sigrún Akranesi Sigurbjörg Keflavík Sigurbjörg Fáskrúðsfirði Sigurður Akranesi Sigurður Bjarnason Akureyri 9024 Sigurfari Vestmannaeyjum 3294 Sigurfari Akranesi Sigurfari Patreksfirði Sigurfari Hornafirði Sigurkarfi Njarðvík Sigurvon Akranesi í brúðkaupsferð með Gullfossi HER er Alþýðublaðsmynd, sem okkur er sérstök ánægja að birta. Árni Gunnarsson, blaðamaður við Alþýðublaðið, kvænt ist fyrir helgina Hrefnu Filippusdóttur, og sigldu þau í brúð- kaupsferð með „Gullfossi" á laugardaginn var. Við tókum myndina fáeinum mínútum fyrir brottför skipsins. >MMWWWWWMM*WMMIWMMMMWIMWMWWHMWVWWWWMWWWWWWMWIW kvöldverðarboð, sem Fulltrúaráð Alþýðuflokksins á ísafirði bauð til Skipaskagi Akranesi í hinum nýja og vistlega veitinga Skírnir Akranesi sal, Eyrarveri. En eftir kvöldmat, Smári Húsavík kl. 20,30 hófst svo sameiginlegur Snæfell Akureyri fúndur flokksfélaganna á ísafirði. j Snæfugl Reyðarfiði Á þeim fundi flutti Gylfi Þ. Gísla , Sólrún Bolungarvík son menntamálaráðherra fróðlega : Stapafell Ólafsvík og yfirgripsmikila ræðu um stjórn Stefán Árnason Fáskrúðsfirði 4599 inálaviðhorfið. Sérstaklega ræddi Stefán Ben Neskaupstað 6704 þann um efnahagsmálin og þann Stefán Þór Húsavík 3534 jnargháttaða vanda, sem íslending Steingrímur trölli Keflavík 8553 ar horfast nú í augu við í sam ^ Steinunn Ólafsvík 7022 j bandi við Efnahagsbandalag Ev-1 Stígandi Vestmannaeyjum 4481 6189 4680 2874 3476 7060 4208 11.209 6322 7244 6414 6774 4795 KFUK 0 GE rópu. Einnig flutti Birgir Finsson atþingismaður ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir þingstörfum og þeim málum, sem þar hafa verið efst á baugi. Helgi Finnbogasón, verkamaður, sem um langan aldur hefur verið einn traustasti og ein lægasti verkalýðssinninn á ísafirði mælti að lokum nokkur orð. Minntist hann sérstaklega á hina þýðingarmiklu baráttu Alþýðu- Stígandi Ölafsfirði 5823 Straumnes ísafirði 4859 Súlan Akureyri 7546 Sunnutindur Djúpavogi 9530 Svanur Reykjavik 5777 Svanur Súðavík 4008 Sveinn Guðmundss. Akranesi 2581 Sæfari Akranesi 4528 Sæfari Svcinseyri 10.331 Sæfaxi Neskaupstað Sæfelí Óiáfsvík flokksins fyrr og síðar fyrir mál- Sæljón Vogum elnum gamla fólksins og þeirra annarra í þjóðfélaginu, sem við kröppust kjör ættu að búa. KABUL Afganistan 30. júlí (NTB- Reuter.) Shainn af íran heldur flugleiðis til Pakistan á morgun til að reyna að jafna ágreining Afghanistan og Pakistan, að því er upplýst var í Kabul 5 dag. Talið er, að hann muni leggja tilíögú fýrir Ayub Hhan forscta Pakistan . Pakistan hefur í mafga mp.núði stöðvað alla þá verzlun, sem fer til og frá Afghanistan ura Pakist ! Þorkatla Grindavík an. Talið er, að Muhammeð Zahir | Þorlákur Bolúngarvík konungur og Shaiijn hafi rætt Þorleifur Rögnvaldss. Ólafsf. 5037 hugsanlega lausn á sambúð ríkj- j Þórsnes Stykkishólmi 5973 anna í fyrri viku. 'Þráinn Neskaupstað 5696 Sæþór Öíafsfirði Tálknfirðingur Sveinseyri Tjaldur Stýkkishólmi Unnur Vestmannaeyjum Valafell Ólafsvík Vattarnes Eskifirði Vér Akfanesi, Víðir II. Garði Víðir Eskifirði Víkingur II. ísafirði Vilborg Raufarhöfn Sinuf Hnífsdal Vörður GreniVík Þorgrímur Þingeyri Þofbjörn Grindavík 3775 4712 2663 587* 5302 3803 1543 6436 8591 3374 14.537 8332 2759 2510 4644 2910 2956 10.168 Í4o5 5343 KRISTILEGT félag ungra kvenna hefur boðið 50 norrænum K.F.U.K. konum að koma hingað til íslands og dveljast hér í nokkra daga. Flestar þeirra komu til lands Ins í gærkvöldi. Þeita er fyrsta nor j ræna heimsóknin, sem K.F.U.K.1 fær. Tilgangúr fararinnar er að hitta | félagskónur K.F.U.K. hér og skoða ! sig um. Flestar munu norrænu kon urnar gistá hjá félagskonum i bæn um. Forstöðukóna K.F.U.K. er Ás- laug Ágústsdóttir. Það voru norskar, sænskar og danskar K.F.U.K. sem komu til Reykjavikur í gær með flugvél frá Osló. Enn eru ókómnar 19 finnsk ar konur, en þær eru væntanlegar á flmmtudaginn. Margar af þessum konum eru kunnar fyrir störf í þágu K.F.U.K. í Finnlandi, Noregi í Svíþjóð og Danmörku Á móti, sem haldið var í Dan- : mörku í fyrra kom sú ósk fram, að norrænum K.F.U.K. konum kæfist kostur á að kynnast íslandi og fé- lagskonum þar. Hingað hafa oft komið norrænar félagskonur, en ætíð sem einstaklingar, og sömu- leiðis hafa íslenzkar konur sóti mót á Norðurlöndum, en aldre: fleiri en fimm saman. Á föstudaginn verður farið með gestina í Vindáshlíð, þar sem K.F.U.K. hefur sumarbúðir. Þar mun á annað hundrað konur, ís- lenzkar og erlendar dveljast fram í næstu viku. Hinum norrænu gest um verður auk þess boðið í ýmsar ferðir. Héðan fara flestir gestirnir 9. ágúst en ukfinnsku konurnar munu dveljast hér til 14. ágúst. Finnsku konurnar verða fjölmennestar hópnum, eða 19 sem fyrr segir. NorsKu konurnar verða 14 talsins, en hinar 17 eru danskar og sænsk ar. Framhald af 1, síðn. í ófriði. Þá er vitað, að margir tog aranna gera stöðugar hitamæling-' ar í hafinu, en vitneskja ung. þá hlu^i Jiefur mikil áhrif á nontun hlustunartækja neðansjávar. Svo nákVæmlega fylgjast Rúss- arnir méð öllum flotaæfingur & Atlantshafi, að yfirmáður á kana- diska flugvélámóðurskipinu „Bona ventura" sagði eftir æfingar i fyrra, að vafasamt væri hvorir meira hefði haft upp úr æfingun- um, Atlantshafsríkin eða Rússam ir. Hafrannsóknaskip Rússa á Norð ur-Átlantshafi eru tálin vera 55. Furðulegt slys Framhald at 16. siðu þrýst aftur sætinu að frámsætinu. Sjúkrabílar og lögregla komu brátt á vettvartg og var fólkið flutt til Reykjavíkur, á Slysavarðstof- una. Tvennt var flutt þaðan á spítala, en sá þriðji var í slysavarð stofunni um nóttina. Ökumaður bifreiðarinnar var Guðmundur Sigurðsson Víghóla- braut 9, Kópavogi og hjá honum sat kona hans Hulda Daníelsdótt- ir Voru þau flutt á Landakotsspít ' % og lelð þeim vel eftir atvik j um í gærdag. Jón Ólafsson, Vitastíg 9, sat í aftursætinu. Hann var á Slysavarð stofunni um nóttina en mun svo ,hafa farið heim. j Mjög illt er að gera sér grein Ifyrir því hvernig þetta slys hefur | orsakast. Jón Ólafsson, sem sat 1 aftursætinu, var sofandi þegar á- I eksturinn varð og sömuleiðls Hulda sem sat í framsætinu. Bíistjórinn kveðst muna eftir að hafa séð hefilinn úr nokkurrl fjarlægð, en síðan ekki söguna meir og telur hann sig hafa feng ið aðsvif. Það skal tekið fram að bílstjórinn hafði sofið vel og eðli- lega nóttina áður. Sú tilgáta, sem getið hefur ver- ið, að kolsýrlingur hafi komist inn í bílinn er mjög trúleg, þegar þess er gætt af farþegar voru báðir sof andi, eða dottuðu að minnsta kosti, þegar áreksturinn varð. Verður það að teljast heldur eirikennilegt 'pegar þess er gætt að ekki hafði lengi verið ekið Og að hér var um fullhraust fólk að ræða. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. júlí 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.