Alþýðublaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur
Flugfélag Islands
h.f. Gullfaxi fer
til Glasgow og K
hafnar kl. 08.00 í
dag. Væntanleg aftur til Rvíkur
l kvöld Flugvélin fer til Glas-
gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrra
málið. Skýfaxi fer til Osló K-
hafnar kl. 08.30 í dag Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,15 í
dag. Innanlandsflug: í dag er
áætlaS að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar og Vm
eyja (2 ferðir). Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir)‘ Egilsstaða, tsafjarðar,
Kópaskers, Vmeyja (2 íerðir),
©g Þórshafnar.
Eimskipafélag ís-
lands h.f. Brúarfoss
_ konl til New York
6.8 frá Dublin Detti
foss fer frá London 8.8 til Rott
erdam og Hamborgar Fjallfoss
kom til Kotka 5.8 fer þaðan til
Mántyluoto Goðafoss kom til
Rvíkur 31.7 frá New York Gull
foss fór frá Leith 6.8 til Rvíkur
Lagarfoss fer frá Keflavík kl.
23.00 í kvöld 7.8 til Stykkfe-
ólms, Grundarfjarðar, Flateyr-
ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Ólafsfjarðar Akureyrar og Aust
fjarða og þaðan til Svíþjóðar,
Rússlands og Finnlands Reykja-
foss fer frá Akureyri 8.8 til
Hjalteyrar, Húsavíkur og Rauf
arhafnar Selfoss kom til Rvík
ur 6.8 frá Hamborg Tröllafoss
fór frá Eskifirði 5.8 til Hull,
Rotterdam og Hamb. Tungufoss
fer frá Hull 8.8 til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Khafn
ar í fyrramálið frá Bergen Esja
er á Austfjörðum á norðurleið
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00
í kvöld til Vmeyja Þyrill er í'
Rvík Skjaldbreið fer frá Rvík
í dag til Breiðafjarðarhafna og
Vestfjarða. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell kemur í dag til Kefla
víkur frá Ventspils Amarfell er
í Riga, fer þaðan til Gdynia og
íslands Jökulfell kemur á morg
un til íslands frá Ventspils Dís-
arfell fór í gær frá Lundúnum
áleiðis til Flekkefjord, Hauge
sunds og íslands Litlafell er á
leið til Keflavíkur frá Austur-
landshöfnum Helgafell er í Aar
hus Hamrafell er í Batumi.
Jöklar h.f.
Drangajökull fer í dag frá Ham
borg til Rvíkur Langjökull er í
Rvík Vatnajökull er í Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla fer væntanlega i dag frá
Heröya áleiðis til Finnlands
Askja er í Rvík.
Ilafskip h.f.
Laxá losar sement á Norður-
Iandshöfnum Rangá fór frá Len
ingrad 5. þ.m. til íslands.
Dregið hefur verið lijá Borgarfó
geta í happdrætti K.S.Í. Vinn
ingurinn, farseðill til írlands
með íslenzka landsliðinu, kom
upp á nr. 63.
Verkakvennafélagið Framsókn:
Farið verður í skemmtiferð
um Borgarfjörð sunnudaginn
12. ágúst n.k. Uppl. gefnar og
farmiðar afgreiddir á skrif-
stofu Verkakvennafélagsins
sími: 12931 og hjá Pálínu Þor
finnsdóttur Urðarstíg 10 sími:
13249. Konur eru beðnar að
vitja farseðla sem allra fyrst,
eða í síðasta lagi íimmtudag
inn 9. ágúst. Konur fjölmenn
ið og takið með ykkur gesti.
Frá Styrktarfélagi vangefinna:
Félaginu hefur borizt minning
argjöf að upphæð kr. 10000
um Sverri Runólfsson fæddan
7. maí 1962 d. 25. maí 1962.
Gefendunum sem ekki viija
láta nafns síns getið eru hér
með færðar innilegar þakkir.
* T*
Munið norrænu heimilisiðnaðar
sýninguna í Iðnskólanum. Op
ið þessa viku frá 2-10. Inn
gangur frá Vitastíg.
dinningarspjöld „Sjálfsbjörg"
félags fatlaðra fást á eftirtöld
um stöðum Oarðs-apóteki,
Holts-apoteki Reykjavíkur-
apoteki, Vesturbæjar-apoteki
Verzlunninni Roði Laugavegi
74. Bókabúð tsafoldar Austur
stræti 8, Bókabúðinnl Laugar
nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra
borgarstíg 9 og í Skrifstofu
Sjálfsbjargar
Kvöld- og
næturvörð-
ur L. R. í
dag: Kvöld-
vakt kl. 18.00—00.30 Nætur-
vakt: Halldór Arinbjarnar. Á
næturvakt: Björn Þ. Þórðarson
ctopavogsapótea ei aplð alla
/lrka daga frá kl. 9.15-8 laugar
daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
'rá kl. 1-4
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kl.
5-7 alla virka daga nema laug
ardaga.- Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið og listasafn
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4.00 e. h.
' istasafn Elnar» i nnaaonar i'
ipið dagiega ‘r*> > 30 tU 3,30,
4sgrímssafn, Bergstaðastræti 74
Opið: sunnudaga. þriðjudags
og fimmtud. frá kl. 1.30—4.00.
Arbæjarsafn er uplð alla daga
frá kl. 2—6 nema mánudaga
Opið á sunnudögum frá kl
í—7.
Vlinningarspjöld Kvenfélags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Agústu Jóhannsdóttu Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholtt 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Marilyn
Framhald af 4. siðu.
það var ekki fyrr en 1948, að hún
kom fyrst fram í kvikmynd, sem
annað félag gerði. Sú mynd hét
„Ladies of the Chorus" og þótti
ekki góð. Fyrst var tekið eftir
henni í myndinni „The Asphalt
Jungle", sem John Huston gerði.
Síðan kom „All Abour Eve‘>, þá
Clash by Night“ og svo fékk hún
loksins aðalhlutverk árið 1952 í
minniháttar glæpamynd, sem hét
„Don’t Bother to Knock.“
Þá var það, sem frægðarferill
liennar raunverulega byrjaði. Á.
Síldin
Framhald af 5. siðu.
Þórsnes, Stykkishólmi 1797
Þráinn, Neskaupstað 7214 :
Stefán Ben, Neskaupstað 8488
Stefán Þór, Húsavík 4538
Steingrímur trölli, Keflavík 9636
Steinunn, Ólafsvík 8404
Stígandi, Vestmannaéyjum 5394
Stígandi, Ólafsfirði 6666
Straumnes, ísafirði 5750
Súlan, Akureyri 9136
Sunnutindur, Djúpavogi 10.376
Síldarskýrslan 3
Sigurfari, Hornafirði 3970
Sigurkarfi, Njarðvík 4676
Sigurvon, Akranesi 7842 ;
Skipaskagi, Akranesi 4208 |
Skírnir, Akranesi 12.882
Smári, Húsavík 6854 '
Snæfell, Akureyri 8400 ;
Snæfugl, Reyðarfirði 8183 !
Sólrún, Bolungarvík 9418 f
Stapafell, Ólafsvík 5924 ,
Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 5855
Sæfari, Sveinseyri 13.506
Sæfaxi, Neskaupstað 4253
Sæfell, Ólafsvík 5764
Sæljón, Vogum 2769
[SKIPAUTGCRÐ RIKISINSJ
Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar 14.
þ.m. _
Vörumóttaka á miðvikudag og
fimmtudag til Sveinseyrar, áætl
unarhafna á Húnaflóa og Skaga-
firði og Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
M. s. Esja
vestur um land í hringferð 15. þ.
Monroe
meðan verið var að taka myndina
komst upp, að hún hafði setið
nakin fyrir ljósmynd, sem notuð
hafði verið á aimana k Ferill henn
ar var í voða, en hún bjargaði
honum með því að játa hreinskiln
ingslega, að þetta væri rétt, hún
hefði þarfnazt peninganna fyrir
húsaleigunni og skammaðist sín
ekki.
Um þetta leyti giftist hún knatt
leikaranum Joe di Maggio —
sem hún skildi við 1954 — og
tók að sýna, að hún gat leikið,
auk þess sem líkaminn var stór-
kostlegur. í myndunum „Gentle
man Prefer Blonds“ og „How to
Marry a Millionaire“ fóru menn
allt í einu að gefa því gaum, að
hún hefði mjög kómíska leikgáfu
og með myndinni „The Seven
Year Itch“ var enginn efi lengur
á þessum hæfileika hennar. Jose
Ferrer taldi, að engin leikkona
lifandi eða látin, hefði getað leik
ið betur en Marilyn gerði í „Bus
Stop“. Margir töldu, að hún
hefði skyggt á ekki verri leikara
en Sir Laurence Olivier í mynd-
inni „The Princ and the show-
girl“, sem hann stjórnaði sjálfur
Síðan komu „Some Like it Hot“
og „Let’s Make .Love.“
1956 giftist hún leikritaskáld-
inu Arthur Miller (þau skildu
1960) og hann skrifaði næsta
verk sitt, handritið að The Mis-
fits“ fyrir hana. Þar lék hún á
móti Clark Gable, og þetta reynd
ist síðasta mynd þeirra beggja.
Hún hafði verið að leika í nýrri
mynd „Something’s Got to Give“
en hætt var við hana vegna þess
að Marilyn stæði ekki við samn-
inginn. Hún kvaðst vera veik, en
Fox, sem er í miklum kröggum,
rak hana, þó að hún hefði lengi
verið verðmætasta „eign“ þess
félags, og aflað því ótaldra millj
óna dollara.
Það mætti ljúka þessum orðum
með umsögn kvikmyndagagnrýn
anda The Times um ,The Misfits1
sem nota má um allt liennar starf
Hann sagði um þá mynd: „Vanga
veltur um það, hvort hún getur
leikið virðast skipta eins litlu
máli og þær gerðu í sambandi við
Garbo, það er hin sjaldgæfa gáfa
hennar að bara vera frammi fyrir
vélinni, og, svo að orð vinnuveit
anda hennar í fyrri og léttari,
kvikmynd, séu notuð, „Nú allir
geta leikið.“
TlLKYNNiNG
um innheimtu rafmagns-
og hitaveitugjalda
Nýja reikninga vegna rafmagns- og hitaveitugjalda má
greiða í Landsbanka íslands og öllum útibúum hans, spari-
sjóði Kópavogs og skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar-
húsinu við Tryggvagötu.
Notendur eru vinsamlega beðnir að kynna sér leiðbeining-
ar, sem prentaðar eru aftan á reikningana, en þeir verða
skildir eftir hjá hlutaðeigandi, ókvittaðir, séu þeir ekki
greiddir við framvísun.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Vörumóttaka á föstudag til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík
ur, Akureyrar, Húsavíkur og
Raufarhafnar. Farseðlar seldir á
mánudag.
Herð"hrei<S
austur um land í hringferð 14.
þ.m.
Vörumóttaka til Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers á mið-
vikudag og fimmtudag.
Farseðlar seldir á mánudag.
Móðir okkar
Ragnhildur Teitsdóttir,
sem andaðist 30. júlí, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtu-
daginn 9. þ. m. kl. IV2 e. h.
Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Slysa-
varnarfélag íslands.
Þórey Böðvarsdóttir. Ágúst Böðvarsson.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Ágúst Pálsson
Mánagötu 5, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn, 10.
ágúst kl. 13.30 e. h.
Heriólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna
fjarðar 15. þ. m.
Vörumóttaka til Hornafjarðar
á mánudag.
Óskar P. Ágústsson. Eva Guðmundsdóttir,
Jóna Ágústsdóttir Óskar. Sveinbjörnsson,
Áslaug Ágústsdóttir Skúli Björnsson,
og barnabörn.
14 8. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ