Alþýðublaðið - 17.08.1962, Side 10
K.R.: Heimir Guðjónsson, Krist-
inn Jónsson, Hreiðar Ársæls
son, Sveinn Jónsson,, Helgi
Jónsson, Ellert Schram, Örn
Steinsen, Jón Sigurðsson,
- Gunnar Guðmannsson, Gunn
f ar Felixson, Sigþór Jakobs-
son.
Vlalur: Björgvin Hermannsson, Þor
steinn Friðþjófsson, Ámi
Njálsson, Ormar Skeggjason,
Guðmimdur Ögmundsson,
Elías Hergeirsson, Þorsteinn
Sívertsen, Steingrímur Dag-
bjartsson, Bergur Guðnason,
Bergsteinn Magnússon, Matt
hías Hjartarson.
Dómari: Baldur Þórðarson.
»_Eftir nokkurt hlé á íslandsmót-
inu í knattspyrnu vegna lands-
leikja og annarra orsaka, léku KR
og Valur í fyrrakvöld. Leiknum
lauk með jafntefli 2 gegn 2. Ekki
er hægt að segja að þau úrslit hafi
vériö sanngjörn, því mestan hluta
jfeiljsins var allt frumkvæðið í
höndum KR-inga, sem sýndu oft
dágóðan Ieik, ef þess er gætt að
þeir urðu nú að leika án flestra
landsliðsmanna sinna, sem eru í
sárum eftir hinn mikla hildarleik
við íra sl. sunnudag. í byrjun var
leikurinn daufur en KR-ingar þó
mun frískari og baráttufúsari.
Gunnar Felixson skorar fyrsta
markið á 10. mín. og var aðdrag-
andi þess sá, að þeir Gunnar Guð-
mannsson og Jón leika saman upp
miðjuna, Jón sendir síðan knött-
inn lítið eitt út og fram til vinstri
en þar nær Gunnar Felixson knett
inum hann leikur lítið eitt inn í
vítateig Valsmanna, markvörður
Vals, Björgvin hleypur út, en
Gunnar spyrnir yfir hann og í
mark Valsmanna. Vafalítið hefur
vindurinn hjálpað nokkuð til í
þessu tílfelli, en úthlaup Björg-
vins var mjög misráðið. KR-ingar
ná nú enn betri tökum á leiknum
og eru því sem næst í stöðugri
sókn það sem eftir er hálfleiksins
Þeir Sigþór og Gunnar Felixson
eiga báðir góð tækifæri til að
skora, en tókst það ekki og má
þakka það ágætri frammistöðu
Björgvins markvarðar. Framan af
seinni hálfleik sat við það sama
KR-ingar sóttu nær látlaust, en
Valsmenn vörðust. Jón Sigurðs-
son skoraði 2. mark KR í byrjun
hálfleiksins eftir nokkur mistök
í vörn Valsmanna. Heldur fer þó
að lifna yfir Valsmönnum skömmu
eftir miðjan seinni hálfleik. Á Berg
ur ágætt tækifæri á 30. mín. en
Heimir bjargar með ágætu út-
hlaupi. Flestir þóttust nú sjá fram
á verðskuldaðan sigur KR-inga,
en það fór á annan veg. Matthías
| tekur horn á 35. mín. og skorar
| beint úr því án þess að KR-ingar
jfái að gert.
Framh. á 14. síðu
KR átti mun meira í leikn- *■
um gegn Val á miðvikudags-
kvöldið og hefði átt skilið
að sigra, en leiknum lauk
mcð jafntefli. Á þessari
mynd horfa Valsmenn á eftir
boltanum í netið, Jón Sig-
urðsson skorar annað mark
KR-inga.
FRÍ 15 ára
Frjálsíþróttasamband íslands
(FRÍ), varð 15 ára í gær. Dagsins
var ekki minnzt að öðru leyti en
því, að fyrrverandi formenn og
núverandi stjórn komu saman til
að ræða gamla, góða tíma og hug-
leiða hvað gera verði til að auka
veg frjálsfþróttanna í landinu.
Vann og tapaði
FÆREYSKA landsliðið í knatt-
spyrnu lék síðasta leik sinn hér
á landi í þetta sinn í fyrra kvöld.
Færeyingarnir mættu meistara-
flokki ÍBK á grasvellinum í Njarð-
víkum. Leiknum lauk með sigri
ÍBK 4 gegn 2. í hálfleik var staðan
4:1, en í síðari hálfleik var aðeins
skorað eitt mark og það gerðu
gerðu Færeyingar.
Einnig lék 3. flokkur HB, sem
hér er staddur í boði Víkings við
jafnaldra sína úr. Keflavík. Fær-
eyingar sigruðu með 5:1.
f ■ /1 " I 1 '
frjölsum nja
Góður árangur á héraðsmóti
Nú kynnir FÁLKINN
lið AKUREYRINGA í
I. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu
Athugasemd
stjórn K.S.Í.
frá
VEGNA furðulegra og ósmekk-
legra skrifa í einu af blöðum
bæjarins fyrir skömmu varðandi
heimsókn Færeyska landsliðsins
vill stjórn Knattspyrnusambands
íslands taka fram eftirfarandi:
Færeyska landsliðið kom til
Reykjavíkur að kvöldi 2. ágúst
s. 1. og tók stjórn knattspyrnu-
sambandsins á móti gestunum við
skipshlið og snæddi siðan með
j þeim kvöldverð á hótel Garði,
, þar sem þ'eir gistu. Landsleikurinn
j fór fram, svo sem kunnugt er,
I föstudaginn 3. ágúst undir blakt-
HÉRAÐSMÓT HSÞ fór fram að
Laugum í s. 1. mánuði. Þátttak-
endur í héraðsmótinu voru ails
52 frá 9 félögum, en auk þess
tóku 12 KR-ingar þátt í mótinu,
sem gestir. Áður haíði verið
getið um árangur þeirra í blaðinu.
Veður var gott þegar mótið
fór fram og áhorfendur allmargir.
Ahugi fer nú vaxandi fyrir frjáls-
íþróttum í Þingeyjarsýslu og
margt efnilegt íþróttafólk hefur
komið fram undanfarið. Kennari
HSÞ í sumar var Stefán Krist-
jánsson, íþróttakennari, Reykja-
vík. Stigahæsta félagið á héraðs-
mótinu var Völsungur, Húsavík
og vann bikar, sem Óskar Ágústs
son, íþróttakennari hefur gefið.
Hér eru helztu úrslit:
Langstökk karla.
Ingvar Þorvaldsson V 6,61
Sigurður Friðriksson E 6,21
Höskuldur Þráinsson M 5,99
Konráð Ólafsson V 5,78
Þrístökk karla.
lngvar Þorvaldsson 14.03
Sigurður Friðriksson 13,64
Ófeigur Baldursson G&A 12,52
Haukur Ingibergsson G&A 12,34
Hástökk karla.
Emil Ragnarsson V 1,50
Tryggvi Valdemarsson E. 1,55
Ófeigur Baldursson G&A 1,55
Emil Ragnarsson V 1,59
Framhald á 14. síðu.
<nvmv>
andi fánum Færeyja og íslands.
Að leiknum loknum var setin
virðuleg veizla í boði borgarstjór-
ans í Reykjavík, Geirs Hallgríms-
sonar. Fór veizlan fram í öllum
atriðum svo sem endranær eftir
landsleiki og var íþróttasambandi
Færéyja, svo og hverjum einstök-
um þátttakanda í ferðinni færðar
þar gjafir.
Daginn eftir landsleikinn var
gestunum boðið í ferðalag og var!
stjórnarmeðlimur K. S. í. farar-
stjóri í þeirri ferð. Heimsóttu
i Framh. á 14. síðu
100 m. hlaup karla.
Höskuldur Þráinsson M 11,4
Sigurður Friðriksson E 11,4 :
Ingvar Þorvaldsson V 11,6 i
Konráð Ólafsson V 11,9
■
400 m. hlaup.
Tryggvi Óskarsson R 57,4
Þorsteinn Jóhannesson M 58,7
Bergsveinn Jónsson B 60,3
Stefán Óskarsson R ■ 60,8
Ingvar Jónsson 63
Höskuldur Þráinsson M 65,0
1500 m. híaup.
Halldór Jóhanness. Magna 4:12,8
Tryggvi Óskarsson R 4:20,7
Gísli Sigurðsson E 4:47,0
Sveinn Helgason M 4:59,0
3000 m. hlaup.
Halldór Jóhanness. Magna 9:06,4
Tryggvi Óskarsson R 9:50,2
4x100 m. hlaup
Sveit Mývetninga 48,0
Sveit Völsunga 50.8
ÍSLENZKIR k rfuknatt-
leiksmenn mv.» • þreyta
fjóra landsleiki I haust. Þeir
taka þátt í Po'-r p keppn-
inni i Stokkh < '• 2.-4.
nóvember eins o-r skýrt hef-
ur verið frá é s!'’"nni. En
áður en sú k n-> fer fram
munu íslendingr leika
landsleik ge.en ckotum í
Glasgow 29. ok>
Síðar mm"r ‘3 flyíja
ýmsar fleiri fr/u ' -á körfu-
k nattleiksmönnmn.
vnww
Kitstjórb ÖRN EIÐSS0N
Jafntefli KR
og Vals 2:2
10 ,17. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
: 1; ■ . • i — -i \i"~ ;*i J Yi C. :■•
.WWWWVWkVWVkVWWiAWVtyVI'