Alþýðublaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 4
UNDANFARNA daga hafa farið fram allvíðtækar h'reins- anir í Ungverjalandi, hinar mestu síðan 1956. Hreinsanirnar nú eru ekki nema að vissu marki í sambandi við atburðina í land- inu haustið 1956. Tveir hinna kunnustu af þeim 23, sem rekn- ir voru úr ungverska kommún- istaflokknum á shnnudag, Rak- osi ‘og Gerö, hafa verið með öllu valdalausir síðan 1956. Ra- kosi, hinn hataði leppur Stalins i Ungverjalandi eftir stríð, — Rakosi. Gerö Kiss iu'ökklaðist úr cmbætti aðalrit- ara flokksins vorið 1956, en Gerö -túk þá við og honum er almennt tconnt um að hafa lieimtað rúss- «eska skriðdreka til þess að iierja niður uppreisnina í Ung- verjalandi 1956. Hann var rekinn ■úr stjórn kommúnistaflokksins í janúar árið eftir. Barátta Kadars gegn stalin- istum í flokknum er aðalástæð- an fyrir þessum aðgerðum. Enda ■tþótt hann hafi komizt til valda £ skjóli rússneskra skriðdreka og sovéskrar realpólitíkur, þá er l>að ef til vill ekki það, sem ger- ir hann svo tryggan Krústjov, lieldur miklu fremur sameigin- tög barátta þeirra gegn stalin- istum. Barátta Krústjovs við stalin- ista er gerð í þeim tilgangi, að brúa bilið á milli kommúnista og almennings og þar eru Kad- ar og Gomulka á sömu línu. — i*etta gerir, að tryggustu stuðn- -ingsmenn Krústjovs eru einmitt Kadar og Gomulka. Brottrékstur Rakosi og Gerö er réttlættur með því, áð þeir hafi skipulagt ólögleg réttarhöld á tímum • „persónudýrkunarinn- ar.“ Kiss, • fyrrverandi utanríkis- ráðherra í stjórnartíð Rakosi ,er sagður liafa vanrækt að játa að hafa borið ábyrgð á stefnu þeirri er fylgt var á stalintímanum. Ekki liefur verið tilkynnt hvort Kiss er rekirin úr flokknum, en honum var vikið úr miðstjórn- inni. í kjölfar þessara brott- rekstra var svo tilkynnt um að misheppnaðan samblástur stal- inista gegn Kadar og fjöldi handtekinn. Saga þeirra Rakosi bg Gerö er um margt svipuð og saga margra kommúnistaleiðtoga, sem. nú eru að komast á áttræðis- aldurinn. Fangelsanir og undir- róðursstarfsemi fram að seinni heimsstyrjöld, en síðan seta á æðstu valdastólum í löndum sinum með Rauða herinn til að styðja við bakið á sér. Matyas Rakosi (upphaflega Rosencranz) fæddist 1892. Faðir hans' var kaupmaður úti á landi. Rakosi lauk námi við Verzlunarháskólann í Budapest og vann síðan eitt ár í banka í Löndon og er sagður hafa gengið í Verkamannafiokkipn. Hann var í ungverska hemum í fyrri heimsstyrjöldinni, var tekinn til fanga af Rússum og gerðist marxisti. Hann var með stofnandi ungverska kommún- istaflokksins og háttsettur í stjórn Bela Kun. Rakosi flúði til Austurríkis er Bela Kun hrökklaðist frá völdum, en snéri aftur með leynd 1924. Ári síðar var hann handtekinn og dæmdur til dauða, en síðar í tíu ára fangelsi. 1935 var þeim dómi breytt í lífstíðarfangelsi. Árið 1940, eftir vináttusátt- mála Hitlers og Stalins, var liann leystur úr haldi og send- ur til Rússlands í skiptum fyrir herfána er rússneski herinn liafði tekið af Ungverjum 1849. Hann snéri heimleiðis með WWWWWtWWMWWWUWWWMWW VIÐ tókum 300 kíló vestur á Snæfellsnesi um eina lielgi, sagði Þórður á Sæbóli Þor- steinsson, er Alþýðublaðið spurði hann frétta af berjum á þessu hausti. Annars er sára lítið berjaár. Það sjást að vísu alls staðar ber, en magnið af þeim er lít ð, hélt Þórður á- fram. Sums staðar eru greini leg merki þess, að frost hafi þegar komið og skemmt mik- ið af berjum. Sama sem ekk- ert virðist vera af aðalbláberj um, og hef .ég þó farið bæði norður og vestur, sagðt Þórð- ur. Sá, sem tíndi með Þórði, á Snæfellsnesi var Kristinn Vil- hjálmss., en þeir hafa tínt sam an í mörg ár og eru vafalaust mestu berjamenn landsins. Þegar þeir fara saman til berja, er feikilegt kapp milli þeirra, og getur hvorugur unn að hinum þess að tína meira. Aðspurður um mestu berja tínslu, sem hann muni eftir segir Þórður að þeir Kristinn hafi einu sinni tínt 730 kíló um eina helgi, en það var í feikimiklu, berjaári fyrir rúm- um áratug. Þórður telur Krist in eiga metið. Hann hafi tínt í hveitipoka, um 30 kiló, á 23 mínútum. Þórður segir, að alltaf sé mikil eftirspurn eftir berjum. Hann hefur tröllatrú á þeim fyrir næringar- og lækninga- gildi og bendir á hversu mikill munur sé á því að gefa barni 5 krónu berjapoka í bænum — cða 10-15 króna skammt af sælgæti. Þá segir hann, að mjög fari 1 vöxt að fólk noti ber í skyr, og telur hann að sá siður hafi vaxið hröðum skref um allra siðustu árin. Þórður iðar af ánægju, þeg ar hann talar um berin. Hann segist. hafa-svo mikla. ánægju af að tína, að það jafnist.á við laxveiðarnar, meðan hann stundaði þær. segir Þórdur áSæbóli WIWWVMWMWWWMMUMMWWWMMWWfWMWMWMWMV (J 4 25; ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rauða hcmum 1944 og hóf að framkvæma þá stefnu sína, að gleypa samstarfsflokka sína einn af öðrum. 1948 var hann nánast allsráðandi og varð fyrsti aðal- ritari hins „sameinaða" Verka- mannaflokks Ungverjalands. 1949 hóf hann að „hreinsa" jafnaðarmenn og hægfara kom- múnista. Þessar hreinsanir vöktu viðbjóð um heim allan. Hann er sagður hafa látið Beria í té mikið af þeim upplýsingum, er leiddu til vinslita við Titó. Rakosi var sviptur völdum í júlí 1956 og varð Gerö eftirmað- ur hans. Nokkrum dögum síð- ar hélt hann til Sovétríkjanna og hefur þjáðst af hjartveiki og offitu. Ernö Gerö er tveim árum eldri en Rakosi. Hann er einnig af gyðingaættum. Hann fékkst í fyrstu við nám í læknisfræði, síðan blaðamennsku og varð ungdómskommissar hjá Bela Kun, var dæmdur í langa fanga vist, en fékk leyfi til að fara til Sovétríkjanna 1926 í skipt- um fyrir ungverska stríðsfanga þar. Gerö varð starfsmaður Kom- intern 1930, var eitt ár í fang- elsi í Sovétríkjunum, er hann lénti í tímabundinni ónáð. Hann vann í mörgum löndum fyrir Komintem, m. a. á Spáni á dög- um borgarastyrjaldarinnar. Hann var í stjóm Komintem frá 1940 þar til það var leyst upp 1943, hélt til Ungverja- lands.1944 og varð brátt ráð- herra. Síðar varð hann fjármála ráðherra og stóð að hinum hat- aða verzlunarsamningi við Sov- étríkin. Gerö var einn aðalmaðurinn í ofsóknunum gegn Mindzenty kardínála og hann barðizt mjög gegn flutningi Gyðinga til ísra- el. Er hann varð foringi komm- únistaflokksins 1956 lofaði liann „járnaga“ og er almennt talinn hafa pantað rússnesku skriðdrek ana til Budapest í október 1956. uniiiiiiiiiif«in 1111111111111(11111 iiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiirH |Fundu I | helga | I borg Bandarískir fornleiíafræð- | I ingar telja sig hafa fundið = i borgina Shechem, sem getið E I er í biblíunni og var orðin | i trúarmiðstöð tvcim árþúsund jj i um fyrir Krists fæðingu. Fornleifafræðingarnir telja : i ekki útilokað, að Abrahaip = | hafi fært fórnir við eitt altar = í ið, scm fundizt hefur. Það eru vísindamenn frá = = bandaríska fomfræðaskólan- 1 | um í Jerusalem, sem gert hafa | i þessar uppgötvanir. Þama | = fannst meðal annars vegur frá i = borginni til elztu musteranna i = og geysistórt altari með flöt | i um steini efst. i . Undir gólfi mikillar hallar | i fannst barnsbeinagrlnd í keri. i i Um liáls barnsins var perlu- i | festi og grafgjafir í formi fín i i legs leirvarnings. § Shechem var meiri háttar | i borg í norðurríki ísraels. Fjög = i ur húsalög hafa fundizt og | i sýna greinilega hvernig dag i i legu lífi hefur verið lifað = i þarna árþúsundin fyrii Krists i i fæðingu. Efling iðnaðar í fyrirrúmi fyrstu ár 10 ára áætlunar. Efnahags- og félagsmálaráð SÞ hefur á fundi sínum í Genf samþykkt að leggja beri sérstaka áherziu á. iðnaðarþróunina fyrstu 5 árin í 10 ára áætlun SÞ um hin vanþróuðu ríki. í áætlúninni er rætt um að stefna að því að hin vanþróuðu ríki eigi grulðari aðgang að heimsmarkaðinum við skiptasamningar þeirra fái íast- ari form, þau fái aðstoð til auk innar fjárfestingar, ýmsar ráð stafanir verði gerðar til þess að bæta kjör fólksins í þessum lönd um, með nákvæmari fræðslu- málalöggjöf, heilbrigðiseftirliti, bættri matvæladreifingu, íbúða- byggingum og rannsakaðar verði og nýttar auðlindir svo að grund völlur skapist fyrlr efnahagslega framþróun. Aðrar ráðstafanir, sem samþykktar voru, miða að því að tryggja það að Sérsjóður SÞ og. áætlun um tækniaðstoð nái til gangi sínum, þ.e. að tryggðar verði 150 milljónir dollarar í þessu augnamiði. Efnahags- og félagsmálaráðið hefur einnig samþykkt tillögu frá Jórdaníu. Þar er gert ráð fyrir að Allsherjarþingið iýsi ánægju yfir því að nokkur aðildarríkj- anna hafa stofnað sjóð til minn- ingar um Dag Hammarskjöld. Fé úr sjóði þessum á fyrst og fremst að verja til þess að mennta ríkis borgara hinna vanþróuðu ríkja svo að þeir geti tekið við mikil- vægum embættum í heimalönd- um sínum. ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- viðskipti. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboðssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 — 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.