Alþýðublaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 11
NýSenduveidið...
I>essi mynd varð orsök þess, að danskur læknir var hnepptur í júgóslavneskt fangelsi — sakaður um
njósnir.
VAR TEKINN FASTUR
FYRIR MYNDINA...
DANSKUR læknr, \. -r
gaard að nafni, var handtekinn
fyrir skömu í Júgóslavíu fyrir
að hafa tekið myndina af kon-
unum er hér fylgir með. Lög-
reglustjórinn, sem læknirinn
var leiddur til, hélt því fram, að
hann væri þýzkur njósnari.
Hann hafði aldrei heyrt minnzt
á Danmörku og hélt það væri
hérað í Þýzkalandi.
Læknirinn ók á bíl sínum um
Júgóslavíu. Þegar hann ók á-
samt tveim sonum sínuin um
kyrrláta götu var hann stöðvað
ur við vegartálma, sem lög-
reglumenn stóðu við.
Farið var með þá til lögreglu
stöðvar, sem var í grenndinni.
Lögreglustjórinn skildi ekki
þýzku og varð að verða sér úti
um túlk. Túlkurinn reyndist
vera fyrrverandi fangi frá Bel-
sen, en þar hafði hann lært lít-
ið eitt í þýzku.
Skyndilega kom maður nokk-
ur hlaupandi inn á lögregiustöö-
ina og hrópaði, að Dánirnir
hefðu tekið myndir. Embættis-
maður nokkur hrópaði allt í
einu, að Julegaard væri þýzkur
njósnari. Danirnir höfðu þá ver
ið yfirheyrðir í marga klukku-
tíma.
Embættismaður þessi sagði,
að Danirnir hefðu tekið mynd
af þrem konum á veginum, sem
þeir komu frá. Danirnir höfðu
ekki gert sér grein fyrir því,
að skammt frá voru herskálar.
Lögreglustjórinn rökstuddi
þá fullyrðingu sína, að Danirn-
ir væru þýzkir með því, að Dan
mörk væri sjálfstætt ríki. Hanu
Julsgárd læknir — háði harða
baráttu.
sagði, að Danmórk væri hérað i
Þýzkalandi.
Það var ekki fyrr en túikur-
inn minnlist þess, að hann hafði
kynnzt nokkrum Dönum í Bel-
sen, að lögreglustjórinn sann-
færðist loks. En þn liafði staðið
í stappi í margar Klukkustundir
Að lokum var þó Dönunum
sleppt.
Uð Akur- Mál Soblens
enn fyrir rétt
eyrar
LIÐ Akureyringa í bæjakeppn-
inni í knattspyrnu gegn Reykvík-
ingum, er þannig skipað: Einar
Helgason, markvörður; Siguróli
Sgurffssffi, h. bakvörður; Sigurð-
ur Víglundsson, v. bakvörffur;
Guðni Jónsson, h. framvörður;
Jón Stefánsson, miffframv.; Jak-
ob Jakobsson, v. framv.; Páll
Jónsson, h. útherji; Skúli Ágústs-
son, h. framherji; Steingrímur
Björnsson, miffherji; Kári Árna-
son, v. irp|.herji og Þormóður
Einarsson, v. útherji.
LONDON, 24. ágúst. (NTB).
HÆSTIRÉTTUR Bretlands staff-
I festi í dag þá ákvörðun brezka inn-
| anríkisráðherrans aff vísa banda-
j ríska njósnaranum dr. Soblens úr
landi.
i Þetta er í fjórða sinn, að dr.
Soblens tapar máli fyrir dómstól-
um í Englandi síðan hann kom
iþangað íyrir nokkrum vikum.
i Soblens er dæmdur í lífstíðar-
|fangelsi fyrir njósnir í Bandaríkj-
lunum, cj|íi tókst að komast til ísra-
I el, en þaðan var honum vísað úr
| landi. Á leiðinni til Englands
tókst honum að særa sig alvarlega
með hnífi og hefur verið á sjúkra-
húsi síðan. Hann þjáist einnig af
hvítblæði, og er talið, að hinn 62
jára ^jósnari eigi vart nema eittt
ár ólifað.
I Lögfræðingar dr. Soblens hafa
jreynt að fá breytt þeirri ákvörðun
j innanríkisráðherrans brezka, að
skjólstæðingur þeirra skuli fluttur
til Bandaríkjanna, en halda því
' fram, að hann megi velja til hvaða
lands hann verði fluttur.
Frh. ai J síðu.
forni aðsetursstaður Tamerlans,
landvinningamannsins íræga
Þessu næst tóku hinar frægu her
sveitir rússneska liershöfðingj-
ans Skobelevs bæinn Tashkent
með áhlaupi, og landvinningun
um lauk með því, að Geok Tepe
var tekið herskildi.
Tashkent var langstærsti bær
inn í Túrkestan. Þar bjuggu 100
þúsund manns.
Bardagarnir héldu áfram alit
þar til Rússar lögðu undir sig
vinina Merv árið 1884 og skutu
þar með Englendingum á Ind-
landi skelk i bringu. Um nokk-
arra ára skeið var talað með
kviða í Englandi um hinar ,,438
mílur“, en með því er átt við járn
braut þá er Rússar lögðu næst-
um því að landamæroir. Indlands.
★ OG SÍÐAN KÁKASUS
En Rússar gerðu sér grein fyrir
því að Englendingar voru of öfl-
ugir og því einskorðuðu þeir sig
við að hreiðra um sig í Túrkestan
sem þar með hvarf í stór-rúss-
neska ríkið og hlífði Síberíu i
suðri. Héruð og bæir á þessum
slóðum hafa mikilvægu hlut-
verki að gegna í efnahagslífi
Sovét-Rússlands í dag, end.a eru
mörg þessara héraða frjósöm.
En öryggi Síberíu var ekki #ð
öllu leyti tryggt með yfirráðum
yfir Túrkestan, eða svo var álitið
í St. Pétursborg (sem nú kallast
Leningrad). Enn var eftir að
leggja Kákasus undir Rússland.
Þegar árið 1829 hafði verið hafizt
handa um landvinninga á þess-
um slóðum, en athygli manna
beindist brátt að öðru.
Nú var sent mikið heriið suður
eftir. Kákasus var eins konar
,,landbrú“ milli svartahafs og
Kaspíhafs sem kunnugt er. Um
Kákasus liggur leið verzlunarinn
ar til og frá Persíu, en hernaðar-
mikilvægi Kákasus var enn meira
þar sem handan þess voru hin
miklu landssvæði er Englending
ar höfðu á sínu valdi, fyrst og
fremst Indland. Það var ætlun
Rússa að lirifsa þessi landssvæði
af Englendingum með tíð og thna
tter •
★ HART VIÐNÁM. ‘
Kákasus er mikið fjallaland og
þar bjuggu 5-6 milljónir manna
af ýmsu þjóðerni, en Térkessar
voru þekktasta þjóðin í Kákasus.
Þeir börðust af einstæðu hug-
rekki og föðurlandsást gegn herj
um Rússa, er stóðu þeim langt-
um framar að öllu leyti. Foringi
Kósaájkanna var hinn hrausti
foringi Schamyl, sem frægur er
og orðið hefur eins konar þjóð-
sagnapersóna vegna mikillar
dirfsku sinnar og hreysti.
Schamyl var tekinn til fanga
árið 1859 og þar með lauk þessu
„þrjátíu ára stríði“ að lokum.
Kákasus var innlimað í Rúss-
land og allir sem vettlingi gátu
valdið flúðu Rússana, þar á með
al hálf milljón Térkessa.
Þetta var blóðug styrjöld, og
í fyrstu voru sendir þangað liðs-
foringjar er ella hefðu verið send
ir til Síberíu. En heiður og pen-
ingar lokkuðu marga aðra eins og
Leo Tolstoy, rithöfundinn fræga
er lýst hefur bardögunum af mik
illi snilld í bók sinni „Kósakk-
arnir.“
★ GLOTUÐ TUNGA.
Nýlendustefnu Rússa var þar
með lokið, en Rússar meðhöndl-
uðu ekki hernumdu landssvæðin
eins og nýlendur — heldur þvert
á móti. Öll þessi landssvæði voru
undantekningarlaust innlimuð 1
jRússland og íbúarnir glötuðu
menningu sinni og tungu og urðu
að taka upp rússneska siðu Þann
ig urðu landssvæðin rússnesk
landssvæði.
Ríkisskipulag það, er leyst lief
ur rússneska keisararíkið af
hólmi nefnist Samband sósíal-
ískra sovétlýðvelda eða USSR
eins og það er skammstafað á
ensku. „Lýðveldin" éru 15 talsins
og hin sigruðu landssvæði —
Síbería, Mið-Asía, þ.e. hið forna
Túrkestan og Kákasus — eru
jafnrétthá hinum fornu rúss
nesku landssvæðum. Þau senda
öll fulltrúa í Æðsta ráðið og mið
stjórn flokksins. Þannig cru 147
fulltrúar frá Mið-Asíu í Æðsta
ráðinu og 13 í miðstjórninni.
★ ÞRÓUNIN
Þetta er í stuttu mád þróun
rússneskrar nýlendustefnu. Hún
hefur gert Rússland að ptærsta
ríki heimsins. Að fíatarmáli er
það 22 millj. fermílur — þar
næst kemur Kanada (9.9) síðan
Kína 9,7, og Bandaríkin (9,4). "Að
fólksfjölda er þetta rússneska
ríki mun aftar í röðinni, og rúsa
nesk nýlendustefna er bvi nokk
uð út af fyrir sig, en því verður
ekki neitað, að hér er um hrein
ræktaða nýlendustefnu að ræða.
Enginn hefur gagnrýnt skiln
ing Rússa á þróun nýlendusteím*
en það er langt stökk þaðan-og tH
að játa rétt Rússa til þess a9
kalla nýlendustefnu annarra stór
velda „skammarlega".
____________
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10 síffu.
son á hælunum. Þannig héizð
röffin þar til 200 m. voru eftir,
aff ég missti Gustavsson fran>
úr og er 100 m. voru eftir, Í4*
alann einnig og varff fimmti. —
Forman sigraffi á 4,03,6, tíml
minn var 4,11,2 mín. sem er ísL
met. Agnar dróst nokkuð aftar
úr og varð 8. í mark. Þrír hættu,
tveir af þeim ráku nefið í vatna
gryfjuna, en einn hætti af citfr-
um ástæðum.
Á eftir er við fengum úrslítin
vélrituð, sáum yiff, aff gleymst
hafði að taka tíma á Agnarl.
Viff gérffum fyrirspurn, en ekk-
ert var hægt að gera. Varð Agn-
ar nokkuð sár að vonura, þar
sem hann hefur verið á sínaiw
langbezta tíma. Hann var c. 3(1
m. á eftir 7. manni, sem hljóp
á 4.19,4 mín. Eftir því að dæma
ætti tími hans aff vera 4,-36 -411
4,27, sem væri hans langbezta af-
rek í hlaupum skv. stigatöflu.
Á þessum mótum hafá veri®
þátttakendur frá mörgum þjóð-
um og árangur stundum frábær,
m. a. vannst 100 m. hlaup -4
Hassleholm á 10,1 og 200 m. á
20,8 sek.
Við erum heldur óánægðir
með þessi þrjú mót, en alcrel
að gefast upp er okkar kjiirorc*
og við niunum mæta tvíeficiir -4
næsta mót, sem er í Stokkhólmt
23. ágúst. — Kristleifur.
ALbÝÐUBLAÐIÐ - 25. ágúst 1962 ÍJ