Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur Þriðjudag- ur 28. ágúst 8.00 Morgun útvarp 12.00 (fádegisútvarp 13.00 „Við virnn ona“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 fíarmonikulög 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 100 ára dfmæli Akureyrarkaupstaðar Úr a,nnálum Akureyrar, fyrri hluti Gísli Jónsson menntaskóla feennari tekur dagskrána saman H.30 Lög úr óperettunni „Sí- gaunabaróninn“ eftir Strauss 21.45 íþróttir 22.00 Fréttir og Vfr 22.10 Lög unga fólksins 23 DO Dagskrárlok. \ Litlafell losar olíu á Norður- landshöfnum Helgafell fór væntanlega í gær frá Lenin- grad áleiðis til Ventspils, K- hafnar og íslands Hamrafell er í Rvík. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Rvik 25.8 til New York Langjökull er í Rostock, fer þaðan til Norrköp ing, Hamborgar og Rvíkur Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til London og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer væntanlega i dag frá Leningrad áleiðis til Rvíkur Askja er í Kotka. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur feh 22.40 i kvöld. Flugvélin fer fíi Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld Gullfaxi fer til Osló og Khafnar kl. 08.30 á morgun. Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Vmeyja (2 ferðir) og Sauðár króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.3' Væntanlegur aftur kl. 24.00 Fer til New York kl,01.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fer til Luxem- borgar kl. 12.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. BrúarfossJ' kom til Rvíkur 25.8 frá New York Detti foss er í Hamborg Fjallfoss fer frá Akureyri 28.8 til Húsavíkur, og Siglufjarðar Goðafoss fór frá Hamborg 23.8 Væntanlegur til Rvíkur kl. 19.00 í dag á ytri höfnina, kemur að bryggju um kl. 20.30 Gullfoss fór frá Rvík 25.8 til Leith og Khafnar Lagar foss fer væntanlega frá Rotter- dam 27.8 til Hamborgar og Gd- ynia Reykjafoss kom til New York 26.8 frá Dublin Tröllafoss kom til Gdynia 26.8 fer þaðan til Antwerpen, Hull og Rvíkur Tungufoss fer vætanlega frá Gautaborg 27.8 til Stokkhólms og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Thorshavn í gær- kvöldi áleiðis til Rvíkur Esja er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill er á Austfjörðum Skjaldbreið €er frá Rvík í dag vestur um [and til Akureyrar Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Reyðarfirði, fer þaðan í kvöld áleiðis til Arch- angelsk Arnarfell losar kol á Norðurlandshöfnúm Jökulfell fór í gær frá Manchester áleið is til Grimsby Dísarfell fer í dag frá Hamborg til Riga Hafskip h.f. Laxá fer frá Nörresundby 27. þ.m. til íslands Rangá fór frá Norðfirði 26. þ.m. til Gravana. Sumardvalarbörn Reykjavikur- deildar Rauða Kross íslands koma frá Silungapolli miðviku daginn 29. ágúst kl. 2.30. Börn frá Laugarási fimmtudaginn 30. ágúst kl. 1.30 að bílastæð inu við Sölvhólsgötu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer skemmtiferð föstudaginn 31. ágúst kl. 9 frá Bifreiðastöð ís- lands. Upplýsingar í símum 14442, 15530 og 18750. Síðastliöinn laugardag voru gef in saman í hjónaband ungfrú Sigurlaug Kristjánsdóttir Siglufirði og Ingólfur Sveinss son stud. med. Norðfirði Heim ili þeirra er að Garðastræti 16 Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema Iaug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Kvöld- og næturvörð- ur L. R. f Jag: Kvöld- vakt kl. 18.00-00.30. Kvöld- vakt: Sigmundur Magnússon. Á næturvakt: Björn Júlíusson. -Oysavarðstofan í Heilsuvernd- -töðinni er opin allan sólarl- aringinn. — Næturlæknir kl. 8 — 8. — Sími 15030 v eyðarvaktin, simi 11510, ivern virkan dag, nema laugar- 'aga. kl. 13 — 17 ignapoH - plð ali- • 1aga frá « - *>-8 lauga « kl ’ *• j ,p junnudac mðminjasafnið og listasafn ikisins er opið daglega frá I. 1.30 til 4.00 e. h. isata eiaan xmsaonar » Mgiega 'r» i HO tU 3,30 ■grimssafn, Bergstaðastræti 74 )pið sunnudaga. þriðjudaga •s fimmtud. fra kl. 1.30—4.00 Knattspyma Framhald af 11. síðu. talið var. En Kópavogsmenn hafa sótt skemmtilega fast á brattann og sýndu það í þessum leik, að þeim hefur farið vel fram, undir stjórn hins ágæta þjálfara síns, Frínianns Gunnlaugssonar. Eins og fyrr segir, var leikur- inn fjörugur og næsta spennandi, en ekki að sama skapi vel leik- inn. Skorti oft mikið á góðan sam Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- viðskiptl. Jón Ó. Iljörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboðssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstimi kl. 11 — 12 f. h. og 5 — 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. leik og nákvæmni í sendingum, á báða bóga. Sáust menn oft lítt fyrir hvert þeir stefndu knettin- um, svo hending réði gjarnnn hvar hann lenti. Bar þó meira á þessu hjá Keflvíkingum, einkum þó eftir að leikurinn stóð 3:2 fyr- ir þá. Kapp er gott, þó þvi Tðeins að forsjá fylgi. Betur mega Kefl- víkingar vinna saman, er þeir keppa til úrslita um 1. deildina, en þeir gerðu að þessu sinni ef það á að falla í þeirra hlut, að setjast þar í órokið sæti ísfirðing- anna. Sveinn Kristjánsson dæmdi leikinn, hefði hann mátt að ósekju nota blístru sína meira en hann gerði í sambandi við ýms tilvik leikmanna, svo að bakhrindingar, krækjur, hrindingar og háska- spyrnur. Þá má segja, að hann hefði dæmt vel. EB. ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn á útfallsræsi frá Lindarbraut á Sel- tjarnarnesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Seltjarnarneshrepps gegn kr. 500.00 í skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. sept. n.k. kl. 4 e. h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Öllum þeim sem sýndu mér ógleymanlega vinsemd á 70. ára afmælisdaginn, þakka ég hjartanlega og sendi þeim mínar beztu kveðjur. Gróa Pétursdóttir. Maðurinn minn Jón Magnússon, Hvassaleiti 26, Reykjavík lézt á Landsspítalanum sunnudaginn 26. þessa mánaðar. Eiginkona og börn. Þökkum af alhug sýnda samúð við andlát og útför dóttur okkar og systur Erlu Larsdóttur. Júlíanna Valtýsdóttir, Lars Jakobsson og systkini. 14 28. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.