Alþýðublaðið - 28.09.1962, Page 3

Alþýðublaðið - 28.09.1962, Page 3
LYDVELDI STOFN- ADIJEMEN ADEN, 27. septpmber. (NTB-Keuter). HERINN tók í dag völdin sínar hendur í konungsríkinu Je- men, steypti liinum nýja þjóðhöfð- ingja, Imam Moliamed, af stóli og stofnaði lýðveldi. „Við höfum byrjað nýtt líf í frelsi án drottnara,“ segir í til- kynningu, sem hersveitir uppreisn armanna hafa útvarpað. Ekki er ljóst um afdrif Imamins. í til- Bén Bella mynd- ar stjórn sína Aigeirsborg, 27. september. NTB-AFP. Ahmed Ben Bella, sem falin hef ur verið myndun fyrstu stjórnar Alsír, átti í dag margar viðræður við ráðgjafa sína og aðra alsírska stjórnmálamenn. Talið er, að traustir stuðnings- menn Ben Bella muni eingöngu skipa stjórnina og enginn þeirra, sem gegndu háum -embættum í FLN-stjórninni, verði í stjórn Ben Bella. Ráðherralistinn verður væntanlega tilbúinn á föstudag. Kosningar í Argen- tínu í apríl n.k. kynningunni segir, aðeins, að menn hafi losað sig við hann. í Samkvæmt tilkynningunni, þar sem á það er lögð áherzla, að þjóðin muni ekki glata eignar- rétti sínum og skorað á fólk að stuðla að því að haldið verði uppi Iögum og reglu, er sagt, að hreyf- ing uppreisnarmanna hafi hlotið stuðning í báðum höfuðborgum Iandsins. Hér er um að ræða borgirnar Sanaa með 100 þús. íbúum og Tais með 15 þús. íbúum. Auk þess hafa stjórnir stærstu héraðanna, Salef, Sibb og Hajja og hafnarbæjarins Hodeida sent forystu uppreisnar- manna símskeytyi þess efnis, . að þær styðji byltinguna. í tilkynningunni segir, að upp- reisnin hafi hafizt á fimmtudags- morguninn. Fólk fékk einnar klukkustundar aðvörun um að hverfa af götunum, ellegar mundi herinn láta til skarar skrlða. Jafn framt var fólk livatt til þess að koma í veg fyrir að ráðherrar flýðu úr landi. Samkvæmt síðustu upplýsingum um herafla Jemen eru 20 þús. menn í fastahemum. Síðan 1956 hefur heraflinn fengið sovézk vopn og hergögn og notið fræðslu leiðbeinenda frá kommúnistaríkj- um og Egyptalandi. Flugher landsins er lítill. Flug- vélarnar eru sovézkar og tékknesk ar og næstum allt flugliðið er skipað útlendingum. í flughernuin eru þrjár flugsveitir orustu- sprengiflugvéla. Imam Mohamed myrtur margir Jemcnbúar búa, en þeir stóðu fyrir uppþotum þar nýlega, samþykkti löggjafarráðið í dag tU- i Iögu Breta um inngöngu Aden í I Suður-Arabíu ríkjasambandið. — Ráðið samþykkti tillöguna með 15 atkvæðum. 8 fulltrúar greiddu ekki atkvæði. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Uppreisnarmenn í Jemen segja að þeir hafi drepið Imam Moham' ed í höll sinni. Höllin mun nú vera rústir einar. Hinn látni Imam var 36 ára og tók við ríkjum af föður sínum látnum fyrir viku. Morðið á honum vekur furðu, þar sem hann þótti vinveittur hern um, sem nú hefur hrifsað völdin. Útgöngubann hefur verið sett á í helztu borgum landsins, og ótt azt er að byltingin í Jemen kunni að hafa álirif í nágrannaríkinu Aden. MINNST 600 FÓR- UST í FLÓÐUNUM Buenos Aires, 27. sept, NTB-AFP. Argentínustjóm hefur ákveð- ið að efna til almennra kosninga í apríl nk. að því er hermenn „Bláu hersveitanna" skýra frá, en hinir bláu fóru með sigur af hólmi í deilunni í Argentínu í fyrri viku. Upphaflega áttu kosningamar að fara fram í október 1963. Sagt eí, að ákvörðun stjórnar- innar sé í samræmi við óskir Ju- an Carlos Ongania hershöfðingja. Ongania er yfirmaður Bláu her- sveitanna. Sennilega hefur Ongania sagt stjórnmálaleiðtogum frá þeirri skoðun sinni, að mynda beri eins fljótt og auðið er löglega stjórn og efna til almennra kosninga fyrr en ráðgert hafði verið. Sovéskir skriðdrekar af gerð- inni T 34 eru í landinu. í nágrannaríkinu Aden, þar sem Rússar skjóta gervihnetti MOSKVA, 27. sept. NTB-AFP. Rússar skutu á loft í dag nýj- um gervihnetti, Kosmos 9, sem búinn er vísindatækjum og halda á áfram könnun geimsins samkv. sovézku vísindaáætluninni, er skýrt var frá 16. marz sl. Kosmos 9 er 90 mínútur og níu sekúndur að fara eina hringferð um jörðu. Mesta fjarlægð hans frá jörðu er 353 km. og minnsta fjar- lægð hans frá jörð er 301 km. ★ Washington: Bandaríkja- stjórn mun ekki leggjast gegn stofnun evrópsks kjarnorkuhers, sagði formælandi bandaríska utan- ríkisráðuneytisins í gær. Kennedy forseti hefur áður lýst þessu yfir. Tilefnið til ummæla formælandans, voru æsiskrif evrópskra blaða um ræðu Bundys, efnahagsráðunauts Kennedys, í Kaupmannahöfn. — Hann kvað evrópskan kjarnorku- her mundu verða sameinaðan kjarnorkuvömum USA. Meinuð skóiavist í þriðja sinn Oxford, Missisippi: Hinum nítján ára gamla bandaríska svertingja, James Meredith, hefur í þriðja sinn ver- ið meinað að hefja nám við há- skóla Missisippi-fylkis. Stjórnin í Washington og dómstólarnir hafa áður úrskurðað, að stúdentinn skuli fá inngöngu, ef hann óskar þess. Fylkisstjóri Missisippi hefur hót að að segja af sér, ef Meredith verði leyft að stunda nám í skól- anum. Þó að stjómin í Washing- ton hafi áður lýst yfir, að valdi verði beitt, ef nauðsyn krefst til þess að úrskurður dómstólanna verði virtur, kveðst talsmaður landvarnaráðuneytisifis ekki vita til þess, að gefin hafi verið skip- un um að beita hervaldi í sam- bandi við Meredithmálið. (NTB). BARCELONA 27. september (NTB-Reuter) Varaforsætisráð- herra Spánar, Munoz Grande hers höfðingi, sagði blaðamönnum í dag að reikna mætti með a.m.k. 600 manns hefðu týnt lífi í flóðun um í Katalonia-héraði. Eyðilegging ar á eignum og verðmætum eru gíf urlegar sagði hann að lokinni hring ferð um flóðasvæðin þar sem enn í opinberum lista yfir fólk sem er saknað var 341 nafn, en enn er 464 saknað og 536 hafa meiðzt meira eða minna. í iðnaðarbænum Rubi, sem 250 manns munu hafa farizt eða er saknað, hafa menn hengt upp mynd ir af hinum látnu á vegg ráðhúss ins til þess að auðvelda fólki að aðstoða við að bera kennsl á þá sem hafa farizt eða þá, sem er saknað. í bæ þessum tók flóðið með sér meira en hundrað hús. í dag bárust heldur engar fregn ir um að skemmtiferðamenn frá Norðurlöndum hefðu mciðzt. Flug umferðin á flugvellinum í Barce- lona var með eðlilegum hætti, og einnig eru samgöngur á landi við umheiminn. Fréttaritari AFP segir, að engir útlendingar séu á ltstanum yfir þá, sem farizt hafa eða er saknað. Dráttarvélar voru í dag notaðar til þess að ryðja leifum húsa, trjá um og aur af vegum. Þeir, sem lif að hafa af hreinsa híbý’i sín, hátt og lágt sem eru meira eða minna wwwwwwwwwvwwwv eyðilögð. Rauði krossinn og herinn hafa sent menn til flóðasvæðanna til þess að veita hvers konar aðstoð Einnig hafa borizt tillmð og að- stoð frá útlöndum. 12 lík London, 27. sept. NTB-Reuter. Þyrlur fluttu í dag til Shannon á írlandi 12 lík manna, sem fórust er banda- ríska Super-Constellations- flugvélin nauðlenti á hafinu út af írlandi á sunnudag. Frá Shannon voru líkin flutt til London. wwwwwwwwwwwwwww Víðtæk hreinsun í Ungverjalandi VÍN, 27. sept. NTB-Reuter. Víðtæk hreinsun hefur átt sér stað að undanförnu innan dómsvaldsins í Ungverjalandi. — Ference Ando, varadómsmálaráð- herra, tveir varaforsetar hæsta- réttar Ungverjalands og níu aðrir embættismenn í hæstarétti hafa verið sviptir störfum, samkvæmt ungverska lögbirtingablaðinu. Brottrekstrar þessir eru senni- íega liður í baráttunni gegn stal- ínisma, sem háð hefur Verið í marga mánuði. Fyrr í mánuðinum voru margir starfsmenn kommún- istaflokksins reknir, þar eð þeir tóku þátt í hreinsunum í forsætis- ráðherratíð Matyas Rakosi. Meðal dómara þeirra, er reknir hafa verið, er Janos Bovbely, sem kveðið hefur upp marga dauða- dóma í málaferlum gegn „bylt- ingarmönnum," sem tóku þátt í uppreisninni 1956. Annar varafor- seti liæstaréttar, Pstvan Timaj, sem rekinn hefur verið, gegndi mikilvægu hlutverki í málaferl- unum gegn Laszlo Rajk, fyrrum utanríkisráðherra, sem dæmdur var til dauða fyrir njósnir í þágu „helmsvaldasinna.“ Handtökur án dóms og laga ★ DAR-es-SALAAM: Þingið í Tanganyika hefur veitt stjórninni heimild til þess að fyrirskipa hand tökur um óákveðinn tíma án lög sókna og dóms. Kawawa forsætis- ráðherra sagði, að samþýkkja hefði átt þetta fyrir löngu, þar eð þetta hefði verið vUji þjóðarinn ar um langt skeið. Enn kúgun í i Ungverjalaridi - en ástandiö er þó skárra NEW YORK, 27. sept. NTB-Reuter. Sérlegur fulltrúi SÞ í Ung- verjalandsmálinu, Leslie Munrov, sagði í dag á Allsherjarþinginu, að ástandið í Ungverjalandi hefði að vissu leyti batnað. Þó að ógnarstjórnin, sem komst á eftir uppreisnina 1956, hafi minnkað að nokkru leyti, eru viss- ar stéttir þjóðfélagsins enn kúgað- ar, einkum prestar rómversk-kaþ- ólsku kirkjunnar, sagði hann. Leslie Munro var skipaður full- trúi Ungverja SÞ í Ungverjalands málinu 1958 af allsherjarþinginu, sem gert hefur margar tillögur þar sem skorað hefur verið á Rússa að fara burtu með her sinn frá Ung- verjalandi. Munro hefur ekki tek- izt að fá leyfi til þess að fara til Ungverjalands. Munro sagði í dag að kjarni Ung verjalandsmálsins væri enn her- nám rússneskra hersveita, sem sendar voru til landsins f nóvember 1956. Ungverska stjórnin er enn háð stuðningi sovézka herliðsins, sagði hann. í skýrslu Munros segir, að póli- tískir fangar sitji enn í fangelsum. Samkv. sumum upplýsingum er 8-15 þús. pólitískir fangar í land- inu sagði hann. En ungvprska stjórnin hefur neitað að hafa sam- vinnu með SÞ og því eru þessar tölur ekki nákvæmar. > Munro sagði, að gild ástæða væri til þess að ætla, að h'elztu rithöfundar og menntamenn |ands ins væru enn í fangelsi og enn væri sumt fólk ofsótt. . ..ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. sept 1%2 3'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.