Alþýðublaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK föstudagur
Föstudagur
28. septemb.
8.00 Morgun
útvarp 12.00
Hádegisútvarp 13.15 Lesin dag
skrá næstu viku 13.25 „Við
vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp
48.30 Ýmis þjóðlög 18.45 Tilk.
19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00
Efst á baugi 20.30 Frægir hljóð-
Cæraleikarar; XVI.: Reginald
líell klarinettleikari 21.00 Upp
lestur: Hulda Runólfsdóttir les
kvæði eftir Einar Benecliktsson
81.10 Danssvíta eftir Béla Bar
tok 21.30 Útvarpssagan: „Frá
vöggu til grafar" eftir Guðm.
G. Hagalín XV. 22.00 Fréttir og
Vfr. 22.10 Kvöldsagan -,,i sveita
þíns andlits," eftir Moniku Dick
ens VI. 22.30 Á síðkvöldi: Létt
tclassisk tónlist 23.00 Dagskrérl.
Flugféíag Islauds
h.f. GuUfoxi fer
til Glasgovv og K
hafnar ki. 08.00 í
dag. Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 22.40. Flugvélin fer til
Bergen, Oslo, Khafnar og Ham
borgar kl. 10.30 í íyrramálið
Skýfaxi fer til London kl. 12.30
í dag. Væntanleg aftur til Rvik
ur kl. 23.30 í kvöld Hrimfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Innanlands-
fiug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir', Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
og Vmeyja (2 ferðir). Á rnorg-
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egnsstaða,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Skógasands og Vmeyja
(2 ferðir).
Loftleiðir h.f.
Föstudag 28. september er
. §norri Sturluson væntanlegur
frá New York kl. 06.00. Fer.til
Glasgow og Amsterdam kl. 07.
- W). Kemur til baka frá Amster
/u am og Glasgow kl. 23.30. Fer
til New York kl. 00.30 Eiríkur
rauði er væntanlegur frá New
York kl. 11.00 Fer til Oslo, K-
hafnar og Hamborgar kl. 12.30
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá Stnfangri og Oslo kL
23.00. Fer til New York kl. 00.30
Skipaútgerö ríkis-
ins Hekla fer frá
Leith í kvöld til R-
víkur Esja er í R-
vík Herjólfur fer frá Horna-
%rði í dag áleiðis til Vmeyja
Þyrill er á Austfjörðum Skjald
breið er á Norðurlaudshöfnum
á austurleið Herðubreið fer frá
Rvik á morgun vestur um land
i hringferð.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell kemur 29. þ.m. til
Limerick í írlandi írá Archang
elsk Arnarfell er í Gdynia Jökul
fell er í Rvík Dísarfell er vænt
anlegt í kvöld til London frá
Avenmouth fer 1. október til
Antwerpen og Stettin Litlafell
er i olíuflutningum í Faxaflóa
Kelgafell er á Akureyri Hamra
fell kemur 4, n.m. til íslands frá
featumi.
■ ■ vjd'
Jöklar h.f.
GrangajökuII er i Riga fer það
an til Helsingfors, Bremen og
Hamborgar Langjokull er í
New York fer þaðan 29.9 til
íslands Vatnajökuh fer frá
London í dag til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Ventspiis Askja lest
ar á Austfjarðahöfnurn.
Kvenfélagskonur. Óháða safn
aðarins. Kirkjudagurinn er á
sunnudaginn. Félagskonur eru
vinsamlegast beðnar að koma
kökum upp í Klrkjubæ, á
laugardag 3-4 e.h. og 10-12 f.h.
á sunnudag
Frá Guðspekifélaginu: Sept-
íma heldur fund í kvökl kl.
8.30 í Guðspekifé'agshúsinu.
Grétar Fells flytur erindi: „Þú
og fjölskylda þin"‘ Kaffi á eftir
Kvenfélag Laugaruessóknar 1.
fundur félagsins á haustinu
verður mánudaginn 1. október
kl. 8.30 í fundarsal félagsin?
í kirkjunni. Konur sem tóku
band til að vinna úr því fyrir
bazarinn, eru sérstaklega beðn
ar að mæta. Fjölmennið.
Aðalfundur félagasamtakanna
Verndar verður haldinn í
Breiðfirðinga búð 1 kvöld kl.
8.30. Venjuleg aðalfurdar-
störf. Sýnd verður kvikmynd-
in í konflikt med loven. Stjórn
in.
Aðalfundur samtakanna Vernd,
verður haldinn í Breiðfirð-
ingabúð föstudaginn 28. sept.
kl. 20:30. 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Kvikmynd.
Stjórnin
Kvenfélag Hallgrímskirkju:
Kaffisala félagsins er á sunnu
daginn kemur þ. 30 þ.m. í
Silfurtunglinu við Snorra-
braut. Þær félags- og safnað-
arkonur sem hafa hugsað sér
að gefa kökur eða annað til
kaffiveitinganna, eru vinsam-
lega beðnar að koma því í
Silfurtunglið fyrir hádegi á
sunnudag.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Námsmeyjar skólans að vetrl
komi til viðtals föstudaginn
28. september. 3. og 4. bekkur
kl. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur
kl. 11 árdegls.
Kvöld- og
næturvörður
L. R. i dag:
Kvöldvakt
kL 18.00—00.30 Á kvöld-
vakt: Sigmundur Magnússon A
næturvakt: Andrés Ásmundss.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
ar stöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00-08.00. - Sími 15030.
NEYÐARVAKTIN sími 11510
tivern virkan dag nema laugar-
daga kl. 13.00-17.00
Kópávogstapótek er opið alla
iaugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kL 09 15—08 00
og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00
LÆKNAR
ASÍ
Framhald af 7. síðu.
svo stöddu. Hins vegar vilja þessir
aðilar undirstrika það meginsjón-
armið, sem fram hefur komið í
viðræðum þeirra við ríkisstjórn-
ina, að aðaláherzluna beri að
leggja á það að halda uppi fullri
tvinnu í landinu, stemma stigu
við verðbólguþróuninni og tryggja
og auka kaupmátt launanna”.
Ekki verður séð annað en að
kommúnistar hafi verið að berj-
ast fyrir því nákvæmlega sama
þarna og núverandi ríkisstjórn.
Eða finnst mönnum ekki nokkuð
annar tónn í kommum þarna en
nú er?
Vorið -1958 gerði vinstri stjórn-
in enn ráðstafanir í efnahagsmál-
um og var þá sett á hið fræga yf-
irfærslugjald. Vantaði nú ekkert
nema gengisfellingamafnið á að-
gerðirnar til þess að um raunveru-
lega gengisfellingu væri unnt að
ræða.
Efnahagsmálanefnd Alþýðusam-
bandsins kom saman til fundar
enn hinn 29. apríl 1958 til þess að
ræða frumvarp ríkisstjórnarinnar
um hina dulbúnu gengislækkun.
Hefði nú mátt búast við því að
Hannibal risi upp á afturfæturnar
og krefðist þess, að ASÍ mótmælti
kröftuglega „tvennum gengisfell-
ingum’” sem yrðu „launastéttun-
um til stórtjóns” eins og segir í
þeirri stefnuyfirlýsingu, er Hanni-
bal lét gera 20. sept. sl. En við
megum ekki gleyma því, að Hanni-
BIWTfwJ
Gægzt á glugga
'— Og hver er tízkan í glugga-
útstillingum nú til dags?
— Það er vindlínan, hún er í
því fólgin, að það er sem vindur
blási í flíkurnar og þenji þær út.
— Og sést fyrir endann á þess-
um vindi, er önnur tízka í upp-
siglingu?
— Ekki svo að ég viti, þessi
vindlína hefur verið alls ráðandi
undan farin 2—3 ár.
— Hvar eru aðalbækistöðvar út-
stillingartízkunnar, er ekki ein
borg eða eitt ríki öðrum þekktara
í þeim efnum?
Das Schau Fenster liggur á
borðinu fyrir framan hana, mynd-
um skreytt.
— Þjóðverjar standa mjög fram
arlega í þeim efnum, þeir eru mun
smekklegri en Englendingar til
dæmis. Ég hef aldrei verið í
Frakklandi, svo að ég get ekki
dæmt um það. *
— Og hefurðu í hyggju að halda
þessu áfram, gera það að ævi-
starfi þangað til þú giftir þig?
— Já það gæti alveg orðið.
— Er kannski gifting í aðsigi?
Hún hlær. Nei.
Annars er þetta starf ágætt með
húsmóðurstörfum. Það er hægt
að vinna við þetta á kvöldin þegar
eldhússverkin eru frá, skemmtileg
tilbreyting frá uppvaskinu.
Svo göngum við fram í sýningar-
glugga Kjörgarðs og Hrafnhildur
byrjar strax að laga til, taka höf-
uðföt af gínum, laga fellingar á
kjól. En við snerum feimnir til
baka, því að það er slæmt að
standa í glugganum til lengdar:
Fólk heldur að maður sé gína ...
bal sat sjálfur í ríkisstjórn á
þessu tímabili og þess vegna reið
á, að Alþýðusambandsstjórn tæki
vægilega á þeim ráðstöfunum, er
vinstri stjórnin hugðist nú gera.
Fram kom tillaga á fundinum, þar
sem lagt var til, að ASÍ vísaði
frumvarpi ríkisstjórnarinnar frá
sér, þar eð greinilegt væri að það
mundi „leiða til frekari verðbólgu-
þróunar”.
En Hannibal gat afstýrt þvi að
sú tillaga næði fram að ganga og
studdu hann þar dyggilega menn
eins og Björn Jónsson, Gunnar Jó-
hannsson og Tryggvi Helgason. í
þeirri tillögu er fram kom sagði
m. a. orðrétt:
„Ljóst er að afleiðing þessara
ráðstafana (þ. e. frumvarpsins)
verða meiri verðhækkanir en átt
hafa sér stað síðustu þrjú misseri”.
En samt skyldi ályktun ASÍ enda
á þessa leið að áliti Hannibals:
„Leggur nefndin og stjórn ASÍ
til, að verkalýðshreyfingin vinni
ekki á móti eða torveldi framgang
tillagnanna”. Og þannig lagði
stjórn ASÍ blessun sína yfir hina
dulbúnu gengisfellingu sem fram-
kvæmd var vorið 1958. — Já, það
er ekki sama hvort kommar eru í
stjórn eða utan stjórnar.
Zier
Framh. af 4. síðu
sem skapa svo mörg vandamál við
alla tilhögun á byrjunarstigi
myndlistakennslu.
Hér vil ég sérstaklega taka það
fram, að öll þessi vandamál og
leiðir til lausnar á þeim, hafa ver-
ið margrædd og krufin í vinsam-
legum viðræðum mínum við Lúð-
víg Guðmundsson, fyrrv. skóla-
stjóra. Hin umrædda nýbreytni á
tilhögun myndlistakennslunnar
styðst því jafnt við langa reynslu
hans sem mína eigin reynslu. Öll
önnur túlkun á ummælum mínum
á blaðamannafundinum er því ó
algerum misskilningi byggð og fer
í bága við einlæga virðingu mína
fyrir hinu merka brautryðjenda-
starfi L. G. nú um áratugi, en án
hans, framsýni hans og þrotlausr-
ar baráttu væri Handíða- og mynd-
listarskólinn ekki til.
Væri ég yður þakklátur, ef þér
vilduð vinsamlega birta bréf þetta
í heiðruðu blaði yðar.
Kurt Zier
50 milljónir
FramhaM I iiSn
aukinnar sparifjársöfnunar. Hinar
25 milljónirnar fengust með sam-
komulagi við Atvinnuleysistrygg-
ingasjóð og ýmsa stærstu spari-
sjóði landsins, fyrir milligöngu
Seðlabankans. Með lánveitingum
þessum hefur Húsnæðismálastjórn
afgreitt frá sér 82 millj. króna
á þessu ári. En það er jafnmikið
og á sl. ári, sem þó var það hæsta
í sögu stofnunarinnar.
Eggert sagði ennfremur, að á
síðastliðnu sumri hafi farið fram
endurnýjun allra lánsumsókna
hjá stofnuninni. Við þessa endur-
nýjun sýndist svo sem 87 millj.
þyrfti til að fullnægja lánsþörfun-
um miðað við hámarkslán samkv.
lögum. En rúmlega 2000 umsókn-
ir bárust á þessu tímabili. Þess
ber þó að gæta, að allmikill fjöldi
umsókna hefur borizt síðan og
berast þær daglega.
Ilér hafa ekki verið talin með
Ián til sveitafélaga til útrýming-
ar heilsuspillandi húsnæðis. En
húsnæðismálastjórn úthlutar þeim
lánum til bæjarfélaga, og er það
skilyrði sett, að fyrir hverja íbuð,
sem lán er veitt til, af þessu fé,
sé einni heilsuspillandi íbúð lok-
að. Alls hafa þessi lán numið 6,4
milljónum á árinu, Alls hafa lán
frá stofnuninni það sem af er
árinu því numið 88,4 millj. kr.
Þá gat Eggert þess ennfremur,
að Emil Jónsson félagsmálaráð-
herra ynni nú að því með viðræð-
um við stjórn Atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs, að útvega lán til verka-
mannabústaða. En frá því máli, á-
samt því með hvaða vaxtakjörum
þau lán verða, sagði hann, er fckki
að fullu gengið. Samkvæmt ný-
samþykktum lögum, eiga ríkis-
stjórnin og stjórn Seðlabankans að
ákveða vaxtakjörin á lónum til
verkamannabústaða.
Kiljan. . .
Framh. af 1. síðu
kona hans hafi verið á ferðalagi
í Moskva daginn áður. Hafi
þau þá meðnl annars setið boð
íslenzka sendiherrans í borg-
inni, og þar hafi verið staddir
margir fulltrúar úr mennta-
málaráði Sovétríkjanna og
Norðurlandadeild utanríkisráðu
neytisins. Þess er ennfremur
getið í fréttinni, að Paradísar-
hcimt Kiljans hafi nú verið1
þýdd á rússnesku, og muní
Ilalldór hafa verið að semja um
ritlaun fyrir hana. Segir í frétt
inni, að líklegt sé talið, að þar
hafi eitthvað gengið saman.
Ennfremur mun nú verið að
gefa Sjálfstætt fólk út að nýju
og er upplagið 100 þúsund.
Ekki mun samráð hafa verið
haft við Kiljan um leyfi fyrir
þessum útgáfum, en sennilegt
er talið, að honum muni takast
að fá einhverja greiðslu, en þó
er það með öllu óvíst.
Ýmsar af bókum H.K.L. hafa
verið gefnar út í leppríkjum
Rússa, og mun hann yfirleitt
hvergi hafa fengið nein höfund-
arlaun. Bókunum hefur hrein-
lega verið stolið. Alþýðublaðið
hefur fregnað, að H.K.L. munl
hafa í hyggju að Ieita lögfræði-
aðstoðar við innheimtu höfund-
arlaunanna, og verður væntan-
lega fróðlegt að sjá hvernig því
máli lyktar.
★ Stuttgart: í málaferlum.
gegn vestur-þýzka prófessornum.
Kurt Leibbrand hefur sækjandi
krafizt þess, að sakborningur
verði dæmdur í ævilanga hegn-
ingarvinnu. Prófessorinn er ákærð
ur fyrir dráp á 22 ítölskum verka
mönnum í Frakklandi árið 1944,
Fossvogskirkju-
garður
Framh. af 16. síðu
Sigurbjörn Þorkelsson, forstjórl
kirkjugarðanna, skýrði fréttamönn
um frá því að í öliutn stórborgum
erlendis, væri kirkjitgarðavanda-
málið.mjög aðkallandi, vegna þess
að miklir erfiðleikar væru ads-
staðar á landrými í hæfilegri fjar
lægð frá borgunum. Færi það
þess vegna mjög í vöxt erlendis að
lík væru brennd. tíigurbjörn talöi
að Fossvogsgarður yrði fullgrafinn
eftir svo sem fimm ár, en duftgraf
reiturinn framan við Kapelluna
mundi endast a.m.k. 60-70 ár ennþ.